Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1940, Page 73

Andvari - 01.01.1940, Page 73
andvari Næringarþörf manna 69 nokkuð af því fari í soðið. Er þvi rétt að sjóða grænmeti í Htlu af vatni og hirða soðið, en helzt ætti að borða græn- nietið hrátt, eftir því sem við verður komið. Kartöflur á að sjóða með hýðinu. D-bætiefni. Þetta bætiefni er einkurn að finna í fisklifur og iýsi, þorskalýsi og lúðulýsi. Ennfremur er það í smjöri, ný- mjóllt og eggjarauðu. Það leysist upp i fitu og fylgir því einungis fituefnum. Útfjólubláu geislarnir í sólarljósinu mynda D-bætiefni úr fitutegund einni í húð mannsins og niá því beinlínis líta á sólarbirtuna sem næringargjafa að þessu leyti. Rétt er að geta þess, að útfjólubláu geislarnir endurkastast frá skýjunum, frá húsum, steinum, sandkorn- Unr o. s. frv., og er því ekki bráðnauðsynlegt að láta sólina skína beint á líkamann, til þess að verða gæða hennar að- njótandi. E-bætiefni. Enda þótt um þörf mannsins fyrir E-bætiefni sé enn nokkuð í óvissu, skal þess getið, að mikið er af því í eggjarauðu, en talsvert í salati og grænum plöntum, heilhveití °g maís. Ennfremur í ýmsum olíutegundum, svo sem hveiti- kímsoliu og baðmullarfræolíu. Það leysist upp í olíum eða fitu. VI. Mikil bætiefnaalda hefir farið yfir heiminn hin síðustu ár, eins og oft vill verða, þegar einhverjar nýjungar koma fram. En einnig í þessu efni gildir sú regla, að hóf er bezt í hverj- Um hlut. Ofneyzla D-bætiefnis getur haft alvarlegar afleið- ingar og hið sama gildir eðlilega um hemjulaus sólböð og ijósböð, Rétt er að geta þess, að mikil kolvetnisneyzla og sykurát eykur þörfina fyrir Bi-bætiefni stórum. En náttúran er þar forsjál, því samfara kolvetnunum í fi’æhvítu korntegundanna er mjög mikið af B^-bætiefni undir Eýðinu. Maðurinn hefir þó verið svo misvitur að skilja hýðið frá fræhvítunni og neyta hennar sem síaðs hveitis eða mjöls, sem er bætiefnasnautt. Verður hann því að fá það kætiefni í annarri fæðu, sem gnótt var af í korninu, eins og það kom fyrir úr skauti náttúrunnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.