Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 75

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 75
ANDVARI Næringarþörf manna 71 Þetta fæði ber að skoða sem heilsuverndarfæði og gefur það aðeins rúmlega 1900 hitaeiningar. Það sem maðurinn þarfnast umfram þetta til þess að fá nægan fjölda næringar- eininga við sitt hæfi, getur hann fengið með því að borða til viðbótar það, er hentar bezt fjárhag hans, smekk, starfi o. s. frv. Þegar þessi tafla er athuguð með tilliti lil venjulegs fæðis liér á landi, má telja víst, að neyzla á kartöflum, osti og grænmeti sé allmiklu minni að meðaltali en þar er gert ráð fyrir, en liklegt, að smjör- og mjólkur-neyzla nái því magni að meðaltali á dag, er taflan greinir. Um kartöfluneyzluna er það að segja, að hún mun vera fniklu minni hér enn sem komið er en tíðkast meðal ná- grannaþjóða vorra og þarf hún tvimælalaust að aukast til núkilla muna frá því sem nú er. Kartaflan er án efa sá C-bætiefnisgjafinn, sem mest kveður að í daglegu fæði fólks hér á landi, ásamt mjólkinni, að sumrinu til að minnsta hosti, en auk þess er hún hinn mikilvægasti kolvetnisgjafi, sem hægt er að afla í stórum stíl innanlands, enn sem komið ei', meðan kornrækl er í bernsku. Notkun skyrs er tvímælalaust mjög heppileg og gæti vafa- laust aukizt til muna og rétt er að benda á, að skyrnotkun, eða aukin mjólkurneyzla, jafngildir því, að neytt væri meira af osti. Grænmetisneyzla hefir til skamms tima verið mjög lítil hér á landi, en áhugi fyrir henni og ræktun grænmetis fer mjög í vöxt. Þó mun enn vanta mikið á, að grænmetis- neyzlan sé 150 grömm á dag, eins og próf. Schiöts telur mskilegt. Þær tegundir grænmetis, sem helzt er ástæða til að hvetja ahnenning til að rækla og borða, eru grænkál, skarfakál, salat og spínat. Þessar tegundir er mjög auðvelt að rækta og U'ær hinar fyrst nefndu eru auk þess mjög harðgerðar og standa Iengi fram eftir. Þá er og æskilegt, að hagnýtt sé Sem allra mest af berjum, en þó‘ einkum krækiberjum. Allar þessar tegundir eru mjög auðugar að C-bætiefni, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.