Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 78

Andvari - 01.01.1940, Blaðsíða 78
74 Björn Guðfinnsson a.ndvaiU setning, hvert nýtt orð stendur andspænis honum i gneypr' frýju, þá má hann hvorki hopa né glúpna. Hann verður nð berjast til þrautar — og sigra. En heykist hann, þegar sóknin harðnar, eða beiti ódrengilegum brögðum, er hann vargur J véum málsins og á að vera griðalaus með öllu. Sennilega mundu málrýnanda, sem liti fljótlega yfir Iið is" lenzkra þýðenda, þeirra er nú eru uppi, fljúga ósjálfrátt 1 h.ug ummæli Sturlu Sighvatssonar fyrir fundinn á Orlygs" stöðum, er hann sá lið þeirra Gissurar: „Eigi er þat svá fátt sem þat er smátt.“ Hér varð reyndin að vísu öll önnur. Lið þeirra Gissurar var ekki alveg eins smátt og orð Sturlu bentu til. Málrýnandinn mundi hins vegar sannfærast um það við nánari könnun liðsins, að ummælin eiga þar vel víð: Bæ®1 er það her manna eins og flokkurinn Sunnlendinga — °S furðulega smátt. Þó dylst engum, að nokkrir menn skera sig' úr og bera höfuð og herðar yfir allan fjöldann. Það eru höfðingjar íslenzkra þýðenda, arftakar Sveinbjarnar Egils" sonar, Jónasar Hallgrímssonar og annarra snillinga á þessu sviði. En þeir eru ekki margir. Sveit lakra meðalmanna, lið* léttinga og hreinna ónytjunga er hins vegar ískyggilega stor. Má öllum vera ljóst, hvílík hætta málinu er búin af verkum slíkra manna, einkum þegar þess er gætt, að þýðingar eru allmikill hluti þess, sem almenningur á íslandi les nú a tímum. II. Árið 1936 birtist í Vikuritinu saga, sem heitir Svipurinn liennar. Er þetta þýðing, en þýðandinn hefur — af ein- hverjum ástæðum — ekki kosið að láta nafns síns getið. Um verk hans er það skemmst að segja, að vanþekkingin og klaufaskapurinn tvímenna þar á hroðvirkninni. Verða hér tekin fáein sýnishorn til sönnunar þessan fullyrðingu:1) 1) Stafsetningu og merkjasetningu pýðandans er haldið í dæmunum. Tölurnar innan sviganna visa til blaðsiðna i bókinni. — Helztu niál- leysurnar eru auðkenndar með skáletri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.