Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1940, Side 83

Andvari - 01.01.1940, Side 83
andvari Tilræði við íslenzkt mál 79 ... ef þú vissir, hve sorgmarið og auðnulaust mitt líf er (71). Þar eð íbúar þessarar eyjar standa á lágri mentatröppu (32). ... en hvernig dettur þjer í hug, að sletta þig inn i mínar sakir og segja, að jeg hafi sjeð svipinn (325). Verenika stóð enn góða stund við rúmið hans og horfði á fallega, eftaUynda andlitið (206). Ornz/í var farinn að reyna afl vængja sinna og fann sjer óhætt að fljúga upp í loftið (6). Hún var tæplega 17 ára gömul, ekki beinlínis fríð sýn- um, en augun voru gáfuleg og andlitið bar það með sjer að hún myndi vera falleg (5). Þá er stafsetningin stundum í lakara lagi. Nokkur dæmi nægja til þess að sýna það: . .. en dauðin jafnar alt (84). Öll töf myndi koma honum illa og gera hann reiðann (379). . . . alveg eins og rándýr, sem býður bráðar sinnar (251). . . . þú verður að bj/rgja mig upp með peningum (95). . . . og dróu hana að hendi Clynords (85). . . . hún getur jafnast á við hvern heldri kvennmann (328). Uni reglubundna merkjasetningu er auðvitað ekki að ræða. l'rófarkalestur er fremur lélegur, og stafa sumar stafsetn- ingarvillurnar sjálfsagt af því. Ymis sýnishorna þeirra, er tekin hafa verið, eru úr sam- tölum söguhetjanna. Mætti því ætla, að verið væri að sýna, a hve lágu stigi mál þeirra stæði, og stöfuðu villurnar af því. Un þetta er allt á annan veg. Flestar söguhetjurnar eiga að Vera menntað enskt fólk úr yfirstétt, og augljóst er það, að höfundur sögunnar ætlast ekki lil þess, að þær tali skrílmál, Svo mjög dáir hann þetta „heldra fólk“ sitt. Á einum stað stendur t. d. þetta: „Já, það hlýtur að vera eins og þjer Segið, heldri kvennmaður getur ekki skrökvað.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.