Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1940, Side 87

Andvari - 01.01.1940, Side 87
andvari Rannsóknarnefnd rikisins 83 landsins, í sambandi við væntanlega hagnýtingu annarra l'jóða. Ekki ósjaldan byggðu erlendir fjárbrallsmenn glæfra- Jeg hlutafélög á skrumkenndum sögum um auðlindir, er Þeir þóttust eiga og hafa látið rannsaka á íslandi. Var nafn- togað í því efni hið svo kallaða „barónsmál“, þar sem er- lendir fjárplógsmenn komu með miklu yfirlæti til íslands °g þóttust vilja reka stórfellda námuvinnslu á Vesturlandi °g töldu sig vilja biðja Alþingi og ríkisstjórn um mikil hlunnindi vegna þessarar væntanlegu stóriðju. Urðu ýmsir hér á landi til að leggja trúnað á það, að þessir menn hefðu ráð á miklu fé og væri alvara að hefja hér mikinn atvinnu- rekstur. Það kom að vísu fljótlega í ljós, er nefnd úr Al- þingi tók að kynna sér erindisrekstur þessara manna, að l'ar var á engu að byggja. En á hinn bóginn urðu margir U1 að lá ríkisstjórninni, að hún skyldi ekki hafa hlynnt sér- staklega að þessum væntanlega iðnrekstri. Ríkisstjórnin hefði staðið mjög illa að vígi, ef hér hefði verið við hæfa nienn að eiga, því að hún gat ekki byggt á neinum innlend- um rannsóknum um náttúrugæði þau, er hið erlenda félag taldi sig vilja taka til hagnýtingar. Utanríkismálanefnd tók þá til umræðu allt málið um hús- bóndarélt íslendinga yfir gæðum landsins, og um vald ís- lendinga yfir rannsóknum á sinu eigin landi. Það var ber- sýnilegt, að íslenzku þjóðinni var stórlega misboðið með því, að erlendir menn töldu sig hafa rétt til að fara um ís- land þvert og endilangt, án leyfis frá íslenzku þjóðinni sjálfri. Engin sjálfstæð menntaþjóð leyfir erlendum mönn- Um slíkan ágang. Það eru eingöngu heimskautalöndin og svæði í heitum löndum, þar sem villtar eða hálfsiðaðar Þjóðir búa, þar sem aðkomumenn fara leyfislaust þvílíkar i’annsóknarferðir. Það varð samkomulag milli þingmanna úr lýðræðisflokk- unum að hafa samtök um að taka nú í taumana. Var í því skyni borin fram og samþykkt tillaga til þingsályktunar Um að skipa skyldi þriggja manna nefnd sérfróðra manna til að hafa yfirumsjón með öllum náttúrurannsóknum á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.