Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Síða 88

Andvari - 01.01.1940, Síða 88
84 Jónas Jónsson AN'DVARI Islandi. Skyldu erlendir menn, sem hingað leituðu í því skyni. fá leyfi þeirra til rannsókna og semja við nefndina uni, Jivað þeir mættu rannsaka, og hversu þfeir mættu birta skýrslur um athuganir sínar á náttúru landsins. Stjórnmála- flokkarnir þrír völdu í þessa nefnd Ásgeir Þorsteinsson verk- fræðing, Emil Jónsson bæjarstjóra og Pálma Hannesson rektor. Þeir vöidu sér síðan sem framkvæmdarstjóra Stein- þór Sigurðsson magister. Þessir menn höfðu hver um sig fjölbreytta reynslu á að byggja. Ásgeir Þorsteinsson stóð fyrir samtryggingu íslenzkra botnvörpunga og hafði staðið fyrir ýmsum tilraunum á endurbótum á verkun sjávaraf- urða, einkum á þorskalýsi. Emil Jónsson var líka verk- fræðingur og hafði auk þess átt sæti í skipulagsnefnd at- AÚnnumála. Pálmi Hannesson var fjölmenntaður náttúru- fræðingur og hafði á síðustu árum fylgzt með þeim rann- sólcnum innlendra og erlendra manna, sem nokkuð kvað að. Steinþór Sigurðsson hafði stundað náttúrufræði og stærðfræði sem sérnám, en auk þess unnið að landmæling- um íslands með dönskum herforingjum um mörg ár. Hann hafði á þessum ferðum sínum kynnzt landinu betur en flestir aðrir samlandar hans. Sumarið 1939 var fyrsti starfs- tími rannsóknarnefndarinnar. Ófriðarblikan vofði yfir allt sumarið og í byrjun september hófst stórveldastríðið. Þetta sumar komu miklu færri erlendir menn til rannsókna heldur en á undángengnum árum, en nefndin fylgdist með starft þeirra, eftir því sem kostur var á. Ríkisstjórnin fól nefnd- inni þegar frá byrjun ýmsar framkvæmdir vegna aðsteðj- andi ófriðarhættu. Ein af þeim var rannsókn á móvinnslu- slcilyrðum og móvinnslu með vinnusparandi vélum. Nefndin lét sumarið 1939 og einkum þó um haustið, eftir að ófriður- inn hófst, gera bráðabirgðaathugun á öllum helztu mómýr- um, sem til eru á landinu. Jafnhliða því fékk nefndin fra Noregi vél til að gera eltimó, og var gerð tilraun með þa vél á Hvammstanga sumarið 1939. Veturinn 1939—40 voru smíðaðar nokkrar móvinnsluvélar undir eftirliti rannsókn- arnefndarinnar handa einstökum atvinnurekendum og bæj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.