Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Síða 90

Andvari - 01.01.1940, Síða 90
86 Jónas Jónsson, andvaiu Nokkru áður en hér var komið, hafði Alþingi látið reisa mikið og vandað hús vegna rannsókna í þágu atvinnuveg- anna á landi háskólans. Var gert ráð fyrir því, að stofnun þessi myndi síðar verða ein af deildum háskólans. Þrjár deildir skyldu starfa í þessari nýju rannsóknarstofu: Ein að vísindalegum rannsóknum í þágu útvegsins, önnur vegna landbúnaðar og hin þriðja til eflingar iðnaði. Deildirnar voru allar hliðstæðar, en einum deildarstjóranum var falin forusta um dagleg störf til nokkurra ára i senn. Auk þess hafði með stofnlögum atvinnudeildar verið gert ráð fyrir nefnd, er hefði yfirstjórn þessarar stofnunar, einkum til að velja henni verkefni. Skyldi landlæknir vera formaður þeirrar nefndar. En hvort tveggja var, að verksvið þessarar nefndar var lítið, enda mun hún aldrei hafa komið saman á fund. Landbúnaðardeildin komst ekki verulega á stofn, en þó vann þar einn maður að grasafræðilegum rannsókn- um. Kostnaður var mikill við deildina, framundir 100 þús. kr., en árangur fremur lítill. Á Alþingi kom fram óánægja með þessa stofnun. Þótti kostnaður mikill, en eftirtekja minni en vera ætti, og þótti mörgum líkur benda til, að at- hafna- og forustuskortur mundi vera tilfinnanlegur í þessu fyrirtæki. Tók Alþingi þá þann kost að samræma með lög- gjöf atvinnudeildina og rannsóknarnefndina. Skyldi stofn- unin standa undir stjórn rannsóknarnefndar og framkvæmd- arstjóra hennar. Má telja sennilegt, að rannsóknarnefndin taki við forstöðu atvinnudeildar eigi síðar en í ársbyrjun 1941. Auk þess hefir nefndin með samkomulagi við Mennta- málaráð raunverulega yfirstjórn á því fé, sem menningar- sjóður ræður yfir til vísindalegra rannsókna. Sumarið 1940 eru allmargir menn að störfum víðs vegar um land á vegum rannsóknarnefndar. Móvinnslan er nú þegar orðin framkvæmdaratriði á vegum ríkisstjórnar, bæjar- og sveitarstjórna og einstakra manna, þar til ný verkefm kalla að, svo sem verksmiðja til að gera brúnkol úr mó, sem nota mætti í stað kola til heimilisþarfa og handa verk- smiðjum og slcipum. Steindór Steindórsson náttúrufræðis-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.