Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Síða 103

Andvari - 01.01.1940, Síða 103
andvari Finnland 99 aði finnski verkalýðurinn með allsherjarverkfalli Rússastjórn til þess að gefa landinu frjálsa stjórnarskrá. Landsþingið finnska var nú kosið með almennum kosningarrétti og kon- ur fengu kosningarrétt og kjörgengi til þings. Finnland var fyrsta landið í Evrópu, þar sem konur fengu kosningarrétt. En þegar Rússakeisari hafði barið niður byltinguna í Rúss- landi, voru Finnar kúgaðir að nýju og Finnland innlimað i Rússland. Finis Finnlandiae (endalok Finnlands), kölluðu rússnesku keisaraliðarnir í Dúmunni, þegar það var tilkynnt, að Finnland væri afmáð úr tölu sjálfstæðra ríkja. En margt fer öðruvísi en ætlað er. Nokkrum árum síðar leið rússneska keisaradæmið undir lok, þegar Nikulási II. var steypt af stóli 1917, eftir ósigrana í heimsstyrjöldinni. Lýðveldisstjórnin, sem þá hófst til valda í Rússlandi, ákvað, að Finnland skyldi verða sjálfstætt lýðveldi innan rússnesku rikisheildarinnar. Við kosningarnar til finnska þingsins fengu sósíaldemokrat- arnir hreinan meiri hluta og leiðtogi þeirra Tokoi myndaði stjórn. Brátt hófust þó miklar deilur milli hans og borgara- flokkanna, einkum eftir að bolsevikkarnir með Lenin í broddi fylkingar höfðu náð völdum í Rússlandi. Deilur þessar sner- ust bæði um innan- og utanríkismál, en þó einkum um af- stöðuna til rússneslcu ríkisheildarinnar. Eftir nóvemberbylt- inguna í Rússlandi vildu horgaraflokkarnir finnsku slíta öllu sambandi við Rússland, en meiri hluti sósíaldemokrat- anna vildi taka upp sovétstjórn eftir fyrirmynd bolsevikka. En hinir borgaralegu finnsku þjóðernissinnar með Svin- huvud í broddi fylkingar héldu því fram, að ekkert rússneskt stjórnarkerfi ætti við Finnland, gagnvart Finnum væru Rússar aðeins Bobrikoffar og ekkert annað. Deilur þessar urðu til þess, að Tokoi rauf þingið. En við lcosningarnar varð Rússahatrið öllu öðru yfirsterkara og borgaraflokkarnir unnu algeran meiri hluta, Tokoi varð að fara frá og Svin- huvud tólc sæti hans. Meiri hluti sósíaldemokrata undir for- ustu Kuusinen undi eklci þeim málalokum og gerði upp- reisn og nú gaus upp ægileg borgarastyrjöld. Svinhuvud- stjórnin varð að flýja til Vasa og tólcst henni með erfiðis-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.