Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1940, Side 104

Andvari - 01.01.1940, Side 104
100 Baldur Bjarnason ANDVARX munum að koma upp hvítum her í Norður-Finnlandi. Yfir- maður þessa hers var hinn frægi Mannerheim hershöfðingi, en hann er af gamalli sænsk-finnskri aðalsætt og hafði áður verið liðsforingi í rússneska keisarahernum. Hann reynd- ist ágætur herforingi, en þó fór hann fremur halloka fyrir rauða hernum, þangað til Þjóðverjar settu her á land i Finnlandi, og hröktu þeir að lokum finnska rauða herinn og hinar rússnesku hjálparsveitir hans út úr Finnlandi. Borgarastyrjöld þessi var einhver hin grimmilegasta, sem sögur fara af, og kostaði tugi þúsunda mannslífa. Var hún ægileg blóðtaka fyrir finnsku þjóðina og skildi eftir opið sár í sál hvers einasta Finnlendings, sár, sem ekki hefir gróið yfir fyrr en á síðustu árum. Finnska þjóðin var í inörg ár eftir borgararstyrjöldina klofin í tvær fjandsamlegar fylk- ingar. Eftir borgarastyrjöldina varð landið lýðveldi og með stuðningi frjálslynda flokksins og sósíaldemokrata varð Stál- berg forseti. En honum tólcst ekki að lægja deilurnar í land- inu. Síðan varð Relander forseti. Hann tilheyrði afturhalds- samasta hluta bændaflokksins. Hann hafði á sínum tíma verið einn af leiðtogum hvítliða og var því hataður mjög af sósíaldemokrötum og konnnúnistum. Skærurnar í land- inu fóru mjög vaxandi í embættistíð hans og 1930 komu afturhaldsmenn í landinu á fót hreyfingu, sem nefndist Lappohreyfing og átti aðalfylgi sitt meðal stórbænda. Stefndu Lappomenn að því að koma á fasistislcu einræði að ítalskn fyrirmynd. Höfuðsókn sinni stefndu þeir að verklýðshreyf- ingunni og tókst þeim að fá kommúnistaflokkinn bannaðan og verklýðsfélögin leyst upp. En sósíaldemokratar héldu velli, þótt mjög væri að þeim þrengt. Svinhuvud gamli varð nú ríkisforseti og mynduð var borgaraleg samsteypustjórn undir forustu finnska ihaldsflokksins, en Svinhuvud var i raun réttri nærri einvaldur. í stjórnartíð hans var mjög aga- samt í Finnlandi og viðsjár miklar með mönnum. Einkum skarst oft í odda milli sósíaldemokrata og Lappomanna, sem höfðu stuðning ríkisstjórnar og hers. En jafnframt snerist hin ofsalega finnska þjóðernishreyfing gegn öllu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.