Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1940, Síða 105

Andvari - 01.01.1940, Síða 105
andvari Finnland 101 sænsku í landinu, enda þótt það hafi verið mest sænskri nienningu að þakka, að Finnar stóðu af sér strauminn aust- an að, meðan þeir voru undir kúgunarvaldi keisarans. Finnskir stúdentar neituðu að tala sænsku. Fjöldi Finna, sem voru af sænskum uppruna, lögðu niður sín sænsku settarnöfn og tóku finnsk. Jafnframt var reynt að hindra alla menningarstarfsemi sænskra manna, reynt að loka skólum þeirra og gera þeim erfitt fyrir um alla útgáfustarf- semi. En sænska þjóðarbrotið stóð algerlega af sér straum- inn, og áður en langt um leið fór fylgi Lappomanna að hnigna og sósíaldemokratar unnu aftur á. Svo fóru leikar, að Svinhuvud fór frá og miðflokkarnir gerðu bandalag við sósialdemokrata og kusu bændaforingjann Kallio ríkisfor- seta Finna. En foringi framsóknarflokksins, Cajander, varð forsætisráðherra í ráðuneyti, sem var að mestu leyti skipað fulltrúum sósíaldemokrata og bænda. Siðan hafa lcostir Lappomanna verið þrengdir, svo að þeir eru því nær úr sögunni. Kallio, Cajander og Tanner, foringi sósíaldemokrata, hafa á tveim síðustu árum ráðið mestu í Finnlandi og stefna þeirra hefir að mestu leyti verið sú sama og Staunings í Lanmörku og Per Albin Hansons í Svíþjóð. Það er því al- veg rangt, að í Finnlandi Kallios hafi ríkt fasismi. Finnski fasistaflokkurinn var bannaður og leystur upp síðastliðið ár. Með samstarfi verkamanna og bænda undir stjórn Kallio, Lajanders og Tanners var byrjun hafin á því að græða þau sár, sem borgararstyrjöldin hafði skilið eftir í finnsku þjóð- lífi. Virðist svo, sem þau sár hafi að mestu verið gróin, þegar rússneska innrásin hófst, því að víst er, að Rússar áttu þá fáa formælendur í Finnlandi. Þótt agasamt hafi verið í Pinnlandi síðustu 20 ár, hefir landinu fleygt fram á öllum sviðum. Fólkinu hefir fjölgað mjög ört, þorp og nýbýli hafa þotið upp í hinum strjálbýlu sveitum, ný og ný svæði hafa verið rudd og breytt í akra og graslendi, landbúnaðurinn hefir blómgazt og iðnaðinum fleygt fram. Lifskjör fólks- ins hafa batnað, mikil örbirgð þekkist tæplega í Finnlandi. Atvinnuleysið hefir á síðustu árum verið nær óþekkt fyrir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.