Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1940, Page 107

Andvari - 01.01.1940, Page 107
andvam Finnland 103 breiðleitir stutthöfðar með há kinnbein og hafa því talsvert austrænan svip. Savolaksar líkjast þeim mjög. Karelar eru dökkhærðir, meðalmenn á vöxt, stutthöfðar, breiðleitir og kinnbeinaháir og lítið eitt gulir á hörund. Norður-Finnar eru litlir vexti, enda mjög blandaðir Löppum. Þeir eru frem- ur dökkir yfirlitum og bera dálítið mongólskan svip. Oft eru þeir þó blá- eða gráeygðir, en sjaldnast ljóshærðir. Það niá því yfirleitt segja, að Finnar líkist meira Evrópumönn- uin í útliti en Mongólum. Að vísu bregður mjög oft fyrir niongólskum svip á Finnum, einkum Norður-Finnum. Ber uiest á því hjá ungu fólki, en venjulega hverfur það með nldrinum. Það verður því ekki annað sagt en að Finnar séu Evrópumenn, þótt þeir beri nokkurn keim Asíumanna. binnar eru hraustir menn og hugrakkir og inanna ötulastir 'dð líkamlega vinnu. Þeir eru með beztu íþróttamönnum i heimi og ágætir hermenn. Þjóðareðlið er milt og spaklynt, drjúgt og drengilegt, en þó geta þeir verið manna grimm- astir og harðvítugastir, ef svo ber undir, og þeir hafa oft þurft á þeim eiginleikum að halda, því oft hefir að þeim sorfið. „Hver reiknar allt það raunatal, er reyndi lands vors Þjóð, er styrjöld fór um fold og dal og frost og hungur gjörði val? Hver hefir Finnans metið móð og mælt hans úthellt blóð?“ Nú, þegar finnska þjóðin heyr sinn ægilega hildarleik við ofureflið rússneslta, mun engin efast um samúð okkar ís- lendinga með finnsku þjóðinni. Við vitum, að finis Finn- landiae getur þýtt finis Islandiae. Ritað i dcsember 1939.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.