Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1926, Blaðsíða 10

Andvari - 01.01.1926, Blaðsíða 10
8 ~jón ^ensson yfirdómari Andvari er, að synir )ens Sigurðssonar gátu ekki hugsað svo hátt að fá að vera þingsveinar á því alþingi, þar sem föður- bróðir þeirra var forseti og mátti sín meira en aðrir, heldur urðu aðrir óskyldir að ganga fyrir þeim. Tæplega hefur verið til heimili í Reykjavík í þá daga að þar væri jafn gott andrúmsloft fyrir unga námsmenn sem á heimili rektors. Sjálfur var hann maður með stað- góða klassiska menntun og mætur á lærdómi og þekkingu. ]ón Sigurðsson alþingisforseti hélt til hjá bróður sínum þegar hann dvaldi hér þingsumurin, og má geta því nærri, að svo skýr og skapmikill unglingur sem ]ón ]ensson var hafi orðið fyrir áhrifum af þeim mikla manni. ]ón var þegar á skólaárum sínum meira hugsandi um landsmál, eða sérstaklega stjórnarmálið, en aðrir ungir menn. Um pólitík gerðu fáir sér mjög títt í þá daga; sumir töldu hana vera fyrir neðan sig, aðrir fyrir ofan. Um deyfðina og áhugaleysið í þeim efnum mun mega lesa ýmislegt út úr bréfum ]óns Sigurðssonar. 1876 útskrifaðist ]ón ]ensson úr latínuskólanum og sigldi samsumars til Kaupmannahafnar til þess að lesa lög. 7. jan. 1882 leysti hann af hendi embættispróf í lögum, fór síðan inn í íslenzku stjórnardeildina í Kaup- mannahöfn og gerðist þar aðstoðarmaður eða assistent. 28. febr. 1883 var hann settur ritari við landshöfðingja- dæmið og fékk veitingu fyrir því embætti 7. maí 1884. I þeirri stöðu kunni hann vel við sig og í henni hefði hann helzt kosið að vera kyrr, ef hún hefði verið við- unanlega launuð, því þar var betra færi á að kynnast högum lands og þjóðar en í nokkru öðru embætti. 30. apríl 1889 var hann settur 2. meðdómandi og dóms- málaritari í yfirdómnum og fékk veitingu fyrir því em- bætti 9. ágúst s. á. 19. nóvember 1908 varð hann fyrri meðdómandi. Bæði meðan hann var Iandritari og síðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.