Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1926, Blaðsíða 15

Andvari - 01.01.1926, Blaðsíða 15
Andvari 1930 13 virðist vera tömust, að slá vandlegri íhugun á frest, framkvæma svo í flaustri og hugsa og dæma eftir á. Mér finst það skylda þeirra, sem um þetta mál hafa hugsað, að koma fram með tillögur sínar í tíma, svo að þeir, sem framkvæmdin verður falin, geti haft hliðsjón af þeim. Hér má enginn barnalegur metnaður um frum- kvæðið eiga sér stað, heldur skal hafa holl ráð, hvaðan sem þau koma. En mest ríður á því að gera sér ljóst, að hvaða markmiði skal stefnt með þessari þjóðhátíð. Þegar markmiðið er orðið öllum ljóst, þá verður auð- veldara að meta tillögur um einstök atriði hátíðahaldsins, velja og hafna, eftir því hvernig tillagan kemur heim við markmiðið, sem stefnt er að. Með þessum formála skal eg leyfa mér að koma fram með hið hefzta, er mér hefir hugkvæmst um þetta mál, ef vera mætti að það gæti orðið til þess að gera hug- myndir almennings um það Ijósari en áður. Þjóðhátíðin 1930 á að verða dómsdagur þjóðar vorr- ar. Að því markmiði eigum vér að stefna viljandi og vísvitandi, og það því fremur sem árið 1930 verður dóms- dagur vor, hvort sem vér viljum það eða ekki. Hvernig sem vér förum að, þá verður þjóðhátíðin dómsdagur í þeim skilningi, að fulltrúar margra þjóða koma þá hingað, boðnir og óboðnir, athuga alt vort far og dæma sína dóma. Hjá því komumst vér ekki. Og þó að vér eigum ekki fyrst og fremst að hugsa um það, hvað vér erum í augum annara þjóða, þá væri það fá- víslegt að gera lítið úr því atriði. En þúsund ára hátíð löggjafarþings vors og ríkis á fyrst og fremst að vera dómsdagur, sem vér höldum sjálfir yfir sjálfum oss, vér eigum að hafa hana til þess að prófa sjálfa oss í öllum efnum, gera oss og þar með öðrum ljóst, hvað þjóð vor hefir verið á umliðnum þúsund árum, hvað hún er nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.