Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1926, Blaðsíða 119

Andvari - 01.01.1926, Blaðsíða 119
Andvari Ferö til Vatnajökuls og Hofsjökuls 117 Svo römm voru áhrifin af kynngikrafti nátlúrunnar á mig, að eg gat ekki annað en nefnt gjána »Heljargjá« og hraunbreiðuna í henni »Galdrahraun«. Með því að eg er ekki jarðfræðingur, þori eg ekki að leiða nokkur- um getum að uppruna gjárinnar, hvort hraun hafi ollið upp um sprunguna eða hraunflóðið hafi síðar um hana runnið. Um aldur hraunsins skal eg láta mér nægja að taka það fram, að það er hvorki sandorpið né mosa- gróið, svo að þykja mætti það benda á tiltölulega ungan aldur. Það er og alkunna, að fram á síðustu daga hafa oft verið gos í og við vesturjaðra Vatnajökuls. Gjáin stöðvaði okkur og urðum við nú að athuga landið, áður en lengra væri haldið. I suðri virtist Heljar- gjá ná alveg að rótum fjallgarðsins, en hraunbreiðan virtist ganga þaðan út til beggja hliða. Því sýndist ótækt að fara með hestum kring um gjána að sunnan. Eftir skamma ráðstefnu réðum við af að leita aftur til slétt- unnar og gera krók á leiðina að ölduröndunum að norðan, fylgja síðan rótum þeirra kring um enda gjár- innar, er mjókkaði til norðurs (sjá uppdráttinn, 3. mynd). Eftir stundarreið aftur á bak og síðan með fram öld- unum og norðurrönd gjárinnar, vorum við allt í einu komnir í ófæru, innibyrgðir milli landnorðurhornsins á Galdrahrauni og ásanna, sem hallaði bratt niður austan megin. Hraunið lá í hraukum upp að grýttri hlíðinni, svo að girt var fyrir allt ferðalag með hesta áfram. Engin leið var önnur en að hverfa aftur og setja upp tjald milli norðurjaðars Galdrahrauns og róta ásanna. Tjaldstæðið kölluðum við »Vatnsleysuhlíð« og ásana »Vatnsleysuöldur«. Kl. var þá 8, hæðin 620 m. Tjaldi var slegið upp, en Guðjón spretti af hestum og tók upp farangur. Tjaldstæðið lá í skjóli til allra hliða, nema til suðurs, gegnt hrauninu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.