Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1926, Blaðsíða 31

Andvari - 01.01.1926, Blaðsíða 31
Andvari Um sliólafyrirl<omulag í noklrrum löndum 29 (Realklasse), og var í upphafi gert ráð fyrir, að kenslu- skrá hans yrði t. d. á þessa leið: Danska 4 st., tvö erlend mál 8, stærðfr. 4, náttúrufr., eðlisfr., saga og landafr. samtals 8 st., ýmsar aðrar greinir (með samþykki ráðuneytisins) 6 st. Eins og áður er á drepið, hefur úr ýmsum áttum bólað á allmikilli óánægju með þetta skólafyrirkomulag. Margir merkir menn, ekki síst meðal háskólakennara, telja að kunnáttu og starfsdug nemenda hafi stórhrakað og kenna fyrirkomulaginu um. Auðvitað eru líka ýmsir á annari skoðun um það og telja auk þess svo mikið hafa unnist við óslitna skólagöngu, að una megi við það sem er, eða gera eigi stórfeldar breytingar. Arið 1919 var skipuð nefnd kenslufróðra manna, skipaði kenslu- málaráðherra formann og 8 nefndarmenn, en þingið 16. Skyldi nefnd þessi gera tillögur um æskilegar breytingar. Nefndin skilar áliti sínu 1923, en er þá, að því er kem- ur til æðri skólanna, tvískift. Vill meiri hluti nefndarinnar (16 menn) gera þá breytingu, að lærði skólinn skuli verða 4 ár í stað 3 áður, en hafa skuli hann að undir- stöðu 3 ára aukið barnaskólanám (með kenslu í ensku, þýsku og stærðfræði) eða, að minsta kosti fyrst um sinn, jafnframt 3 ára undirskóla í lærða skólanum. Sýnilega hefur nefndinni veitst erfitt að komast að þessari niður- stöðu, og margir nefndarmenn skrifa undir með þeim fyrirvara, að undirskóli sje framvegis, eins og hingað til, hafður í lærða skólanum, fella sig augsýnilega alls ekki við þá hugsun, að barnaskólarnir undirbúi eingöngu eða aðallega undir lærðu skólana. Minni hluti nefndarinnar (8 menn) leggur til að breytt verði aftur í gamla horfið, skólarnir verði óskiftir 6 ára skólar. — Margt er merki- legt í tillögum nefndar þessarar, ekki síst það skipulag, sem mikill meiri hluti nefndarinnar vill koma á um skift-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.