Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1926, Blaðsíða 27

Andvari - 01.01.1926, Blaðsíða 27
Andvari 1930 25 viljum og hvað vér getum. Hún á að stefna öllum að því marki að gera sæmd þjóðar vorrar meiri en áður og þar með bjartara yfir framtíðinni. Hún á að vera afl- raun, er samstillir kraftana til aukins þjóðarþroska. Rannsókn sú á landi og þjóð, er hún á að vekja, á að verða til þess, að vér sjáum betur en áður, í hverju oss er áfátt, en jafnframt hitt, hvernig úr því megi bæta. Hið bezta, sem vér megnum nú í hverri grein, á að verða oss fyrirheit um annað fullkomnara, er oss sé ætlað að ná, ef vér leggjum fram áreynsluna og alúðina. Gleðin yfir því, sem vér eigum saman, mundi vaxa, er vér sæjum það í sinni beztu mynd á einum stað, og þar með áhuginn á þyí að ávaxta þjóðararfinn. Þau fjögur ár, sem vér eigum enn til stefnu, ættu að verða einhver skemtilegustu árin á lífsleið vorri, því að þau ættu að ljóma af kappi í öllum efnum og innilegri starfs- gleði. Það væri að vísu rangt að bera þjóð vorri á brýn, að hún sæti auðum höndum. Hér er vissulega mikið unnið á mörgum sviðum, og að sumu með hinni mestu atorku. En hitt mundi ofsagt, að vinnugleðin væri helzta ein- kennið á lífi voru. Fæstir mundu orða það svo, að vinn- an væri þeim leikur. Þó er til eitt óbrigðult ráð til að gera hvert verk að leik. Það er að setja sér ákveðið mark, sem maður beitir öllum lífs og sálar kröftum til að ná. Markmiðið getur verið hvert er vill, að afkasta meira verki en áður, eða betra verki en áður, eða hvort tveggja í senn, en slíku markmiði fylgir aukin at- hygli og áreynsla, en af hvoru tveggja sprettur framförin, og af framförinni gleðin. Að hverju sem starfað er, þá má hafa þetta ráð. Og hve nær mundi ríkari ástæða til þess en nú? Dómsdagur þjóðar vorrar verður 1930. Mundi það ekki vera hverjum íslendingi nægileg hvöt til að setja sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.