Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1926, Blaðsíða 128

Andvari - 01.01.1926, Blaðsíða 128
126 Ferö til Vatnajökuls og Hofsjökuls Andvarí úlsýni frá jöklinum. Grunsamlega leizt okkur þó á skýja- bólstra mikla, er teygðu sig ógnandi upp á suðurhimin. I suðri réttu sá háa fjallatinda, snævi þakta, líklega fjöllin kring um upptök Skaftár, í útsuðri mikið vatn, væntanlega Langasjó; aftur sá hvorki Heklu né fjöllin við Fiskivötn. I vestri Þórisvatn, í útnorðri Kerlingar- fjöll og Hofsjökull. I norðri réttu vesturrönd Tungnafells- jökuls, og kemur það ekki heim við það, sem venjulega er sýnt á uppdráttum. Loks teygist upp í landsuðri hár og hvelfdur snjótindur, með minna hvolfi eða hettu efst uppi, vafalaust Hvannadalshnúkur, hæsti tindur á Islandi. Við hresstumst við hvíldina, lögðum af stað aftur kl. 5,40 og komumst að 20 mínútum liðnum að landnorður- horni Ljónsins, tæpum 1100 m. yfir sjávarflöt, að því er lesa mátti af hæðamælinum. Austan Ljónsins var skál mikil í fjallið, eins og ketill í lögun, og endaði til norðurs í hálfhringmyndaðri sprungu, 1 km. á lengd, sem lá um landnorðurhluta Ljónsins. Með því að ófært var milli fjallsins og sprungunnar, urðum við að ganga í kring um hana til austurs, þar sem barmurinn var hæstur. Sprungan var a. m. k. 40—50 m. djúp, en þótt við skriðum alveg fram á austurbarminn, var okkur ekki unnt að sjá botninn sökum hallandans og bogalögunar sprungunnar. A landnorðurhluta Ljónsins situr kollur, a. m. k. 200—300 m. á hæð; er þaðan brattur, næstum þver- brattur, halli til landnorðurs og norðurs. Ofan frá sprung- unni sáust greinilega í landnorðri hamrar tveir, annar dökkur og nokkuð veðurbarinn, hinn, sá nyrðri, alhvítur. Vafalaust er hér hæsti depill í útnorðurhluta Vatnajökuls. Um fjölmargar sprungur og niðandi læki leysingavatns gengum við nú niður norðan um Úlfaldann, með upp- tökum jökulkvíslarinnar, »Úlfaldakvíslar«, og fórum með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.