Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1926, Blaðsíða 61

Andvari - 01.01.1926, Blaðsíða 61
Andvari Um skólafyrirkomulag í nokkrum löndum 59 við stöndum að vígi. Við höfum skemmri námstíma í æðri skólum en allar þær þjóðir, er jeg nú hef tekið til samanburðar, og við það bætist, að námstíminn er talsvert skemmri á hverju ári hjá okkur en hjá flestum öðrum, og að við eyðum meiri tíma til prófa en nokkur önnur þjóð. Við höfum því ekki aðeins færri viku- stundir í námsgrein, heldur segir talan ekki að fullu rjett til, þar sem námsvikurnar á ári hverju eru færri hjer en annars staðar. Þrátt fyrir þessa illu aðstöðu er mjer nær að halda, eftir þeim kynnum, sem jeg hef haft af þessu í öðrum löndum, að árangurinn af náminu sje ekki öllu lakari hjer en hjá öðrum. Kemur það af því, að við leggjum meiri vinnu á nemendur, meðan þeir eru að námi, en öðrum þykir fært, og er það bæði gott og ilt, því að vel gæti vinnan verið eða orðið meiri en holt er. Forntungnanám. Það mun láta nærri, að engar þjóðir sýni forntungunum minni rækt en Norðurlanda- þjóðirnar. Svíar kenna ekki grísku sem skyldukenslu-' grein og latínu litlu meir en við. Danir hafa að vísu fornmáladeild, en komast þar ekki í hálfkvisti við sams- konar skóla þýska. Og í kenslumálanefnd þeirri, er jeg nefndi áður, kom það til orða, þótt ekki yrði það ofan á, að fella niður þessa deild, vegna þess að aðsóknin væri lítil. Á Þýskalandi er forntungunum mikill sómi sýndur í þeim skólum, sem sinna þeim aðallega, en heldur fækkar þeim skólum í flestum ríkjunum nema Bayern. Þar eru forntungnaskólarnir engu ver sóttir en hinir. En langt virðist enn þess að bíða, að Þjóðverjar leggi alment niður þá skóla. Samkvæmt opinberum skýrslum voru í alríkinu þýska árið 1922 515 gymnasia og progymnasia, 322 realgymnasia og realprogymnasia og 505 oberrealskólar og realskólar, eða m. ö. o. 515
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.