Andvari - 01.01.1926, Blaðsíða 42
40
Um skólafyrirkomulag í nokkrum löndum
Andvari
úruvísindi 30, fyrra nýmálið 30 eða 28, síðara nýmálið
15 eða 17, teikning 12. Vikustundir 30—31. — í Deut-
sche Oberschule: Kristinfr. 12, þýska 28, saga 21, landa-
fræði 12, stærðfr. 26, náttúruvísindi 27, fyrra nýmálið 31
eða 27, síðara nýmálið 13 eða 17, teikning 12. —
Vikustundir 30—31.
í öllum tegundum skóla er aukreitis söngur (söng-
fræði) og leikfimi.
I Gymnasium og Realgymnasium eru í neðsta bekk
(Sexta) þessar námsgreinir helstar: Þýska (5 st.), latína
(7 st.), stærðfr. (4 st.). (Fyrra) erlenda málið kemur ekki
fyr en 3. eða 4. árið. í Oberrealschule og Deutsche
Oberschule eru fyrsta árið þessar greinir helstar: Þýska
(6 st.), erl. mál (6 st.), stærðfr. (4 st.).
Til þess að fresta megi ákvörðun um lífsstefnu nem-
enda í lengstu lög er svo ráð fyrir gert, að sama sje
kent í 3 neðstu bekkjunum í Gymnasium og Realgym-
nasium; og sams konar samband er milli Oberrealschule
og Deutsche Oberschule.
Sje nú gerður samanburður á stundafjölda einstakra
námsgreina í skólum á Prússlandi og í Bayern, kemur
það í Ijós, að allmikill munur er á sumum greinum. í
Bayern eru kendar 63 stundir í latínu á viku, eða 10
stundum meira en á Prússlandi, en þá nokkru minna í
ensku, stærðfræði, náttúrufræðum og teikningu. I menta-
skólum eru þar 53 stundir í latínu (12 stundum fleiri
en á Prússlandi), en minni kensla í frönsku, stærðfræði
og sögu. í yfirgagnfræðaskóla (Oberrealschule) er meiri
kens'.a í náttúruvísindum og teikningu (44 og 25 í stað
35 og 18), en minni í þýsku, sögu, ensku og frönsku.
Stundafjöldi námsgreina í öllum bekkjum (9) í Bayern
er á þessa leið: Þýska 31 (G., Rg.), 34 (Obr.); latína 63
(G.), 53 (Rg.); gríska 35 (G.); enska 13 (G.), 26 (Rg.),