Vaka - 01.07.1927, Síða 107

Vaka - 01.07.1927, Síða 107
[vaka] RITFREGNIR. 313 dcmsins Guð mun koma í ís. „Töluvert hefir sólin hreyzt seinustu tíu mánuði“ (Philippe Soupault), „og hráðum sortnar sólin og sundrast jarðarleir. Og þá verður allt að engu og engin veröld meir“. (Þórbergur Þórðnrsort). Eg stend við gluggann minn, horfi út í þokuna og spyr: Hvar verð ég um það leyti, sem sólin er kuln- uð út, — ég, þessi skynjandi agnarögn af alheiminum, þessi spyrjandi moldarköngull, þetta skjálfandi duft- korn, hýði vanmáttarins, — hvar verð ég þá?“ „Hvað ætti að geta svalað sál minni? Ég leita i innstu fylgsnum hugar míns; ég sný upp því, sem niður á, og niður því sem upp á, velti öllu um koll eins og maður, sem hefir tapað flihbahnappnum sínum innan um hús- gögnin. Og ég finn ekki neitt, sem ætti að geta svalað sál minni. Excelsior — hærra? Nei, það er að eins nafn á gisti- höllum og þvottadufti". „Hinar dýpstu skynjanir fara gegnum sál mina eins og reiðarslög. Jarðsagan, saga sólkerfisins, reynsla mannkynsins, — allt streymir þetta gegnum veru mína i augnabliksopinberun. Ég er spegilmynd af þroska mannkynsins, af mikilleik þess og smæð, mæðu þess, vizku og villu. Ég er sköpunarverkið sjálft í hryllileg- um óttubjarma andvaka sjálfsvitundar. Ég get ekki sof- ið; mig getur ekki dreymt; ég get ekki gleymt. Ég vaki, sé, sé gegnum allt; ég er skygn; ekkert fær leynzt; ég er allt, — alheimurinn fangelsi mitt; heimsendir blund- ar í barini mér; ég er einn; ekkert er til nema ég, mátt- vana hjóm; ég er þjáningin, — þjáningin sjálf, skelfing- in — skelfingin sjálf; dauðinn — það er ég“. Nokkrum mánuðum síðar deyr móðir Steins Elliða suður á Ítalíu. Án þess að fregnin veki vott af söknuði i hjarta hans, fylgir hann þó einhverri innri rödd og fer suður lil að sjá gröf hennar. Honum er sagt hvernig dauða hepnar hafi borið að. Hún hafði fengið blóðspýt- ing meðan hún var að dansa „saklausan Charleston" við ítalskan „vin“ sinn, sein ferðaðist með henni, hef-ð- armann og heimsmann. Hann hafði borið hana inn i hliðarherbergi, og þar gaf hún upp andann í örmum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.