Vikan


Vikan - 07.12.1967, Page 3

Vikan - 07.12.1967, Page 3
\f > r 'r V V V v \r v > r \r V V >r yr v >r V >r > r >' > * >r >r Vísur vikunnar Nú Ijóma í borginni lltfögur jólatró og lengir daginn og hækkar á brautu sólin og brynvœddar þjóðir boða oss jafnvel hló á bardögum sínum því nú á að halda jólln. Á slíkri hótíð lóttir öllum í lund þótt langar nætur færðu vort geð úr skorðum og jólaljósin minna á stað og stund er stjarnan blikaði skærast í austri forðum. Nú höldum vér jól og boðskapur þeirra ber birtu til yðar sem fegúrra mannlíf kjósið en fjórsjóðir hinna fölna sem vonlegt er því fjórmólasnillingar ríkisins sjó ekki Ijósið. > r 'r > r 'r > r 'r > r \r > r > r > r > r 'r > r > r > r > r > r > r > r > r > r > r > r >r >r > r > r Angelique og sjóræninginn I næsta blaði hefst ný framhaldssaga um hina vin- sælu Angelique. Þessi saga heitir Angelique og sjóræn- inginn og er beint framhald af siðustu sögu, Angelique í byltunginni. Sú saga endaði ó þv(, að Angelique var komin um borð í sjóræningjaskip Rescators ósamt vin- um sínum, Húgenottunum fró La Rochelle. Sjóræninginn hafði tekizt ó hendur að flytja þau vestur um haf til nýja heimsins. Nýja sagan segir frá því, sem gerðist um borð í skipinu á leiðinni, — ótal erfiðleikum og sögulegum ævintýrum, — og ýmsu öðru, sem spenn- andi verður að fylgjast með. Af innlendu efni má nefna grein um hið nýja leik- rit Leikfélags Reykjavíkur, Indíánaleik, og annan hluta viðtals við Helga P. Briem, ambassador. Það er Sig- valdi Hjálmarsson, sem skráir viðtalið, og þessi hluti heitir Mussolini, Hitler og fyrsti ófriðarveturinn. Helgi P. Briem segir hér frá dvöl sinni fyrir og ( byrjun slð- ari heimsstyrjaldarinnar. Hann segir frá kynnum sín- um af Hitler, Göring, Göbbels og fleiri forsprökkum nazistanna. Um þá segir Helgi meðal annars: „Mér virtist satt að segja, að mikið af því sem Hitler sagði væri tóm endaleysa. Manni leið einhvern veginn illa undir þessum flaumi, eitthvað Ifkt og þegar maður er í nánd við geðveikt fólk. . . . Maður undraðist hvernig svona lítilsigldir menn höfðu komizt ( þá aðstöðu að vera miklir valdamenn hjá ágætri menningarþjóð eins og Þjóðverjum." í ÞESSARIVIKU VINNUMAÐURINN OG SÆFÓLKIÐ, jólaþjóð- saga ................................ Bls. 8 JÓLAHUGVEKJA eftir Sigurð Hreiðar.... Bls. 11 JÓLAGJAFIR BARNANNA, smásaga eftir Guðmund Gíslason HagaKn ............. Bls. 12 HNEFAFYUI AF KRAFTAVERKUM, framhalds- saga ................................ Bls. 14 FÆÐINGARMUSTERI FRIÐARHÖFÐINGJANS TILEFNI STÓRSTYRJALDAR, grein um Krím- stríðið, sem Dagur Þorleifsson hefur tekið saman ............................... Bls. 16 ÚT í BLÁAN ETERINN, rætt við Þorstein Ö. Stephensen um starf hans hjá leiklistardeild Ríkisútvarpsins. Texti: Sigurður Hreiðar .... Bls. 19 VEL SAGÐA SÖGU TEK ÉG FRAM YFIR FLEST, rætt við Gunnar Gunnarsson, rithöfund. — Texti: Dagur Þorleifsson............... Bls. 22 ÞEGAR VIÐ FLÚÐUM ÚR BORGARASTYRJÖLD- INNI Á SPÁNI, fyrsti hluti viðtals við Helga P. Briem, ambassador, sem Sigvaldi Hjálm- arsson hefur skráð..................... Bls. 24 FÆÐING Á JÓLANÓTT, frásagnir af sögu- legum barnsfæðingum á jólanótt og rætt við nokkrar nútímakonur, sem hafa alið börn á jólunum. Gylfi Gröndal tók saman ...... Bls. 28 TÍGRISTÖNN, framhaldssagan ............ Bls. 32 JÓLAKROSSGÁTA Bls. 34 EFTIR EYRANU .......................... Bls. 36 JÓLABÓK VIKUNNAR. Guðríður Gísladóttir tekur saman efni um jólaskraut jólaleiki, gátur og þrautir, jólabakstur, jólamat og ótalmargt fleira....................... Bls. 49 '' Ritstjóri: Sigurður HreiSar. Meðritstjóri: Gylfi Gröndal. N, \'r Blaðamaður: Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning: Snorrl '' '' Friðriksson. Drcifing: Óskar KarXsson. '' * ; '' Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti J \ 'r 33. Sfmar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu '' ' r ' r kr. 35. Áskriftarverð er 470 kr. ársþriðjungslega, greiðist '' fyrirfram. Prentun og myndamót Hilmir h.f, FORSÍÐAN Fálr verða svo fullorðnir, að þeir komist ekki í ^ rf stemmningu á jólunum, þótt þau sóu fyrst og fremst >' hátíð barnanna. Jólaforsíðunni okkar er ætlað að Xr vekja þessa stemningu jafnt hjá ungum sem göml- um. Hún er unnin af Snorra Friðrikssyni, teiknara, ^ >r > r og Kristjáni Magnússyni, Ijósmyndara. >' > r > r > r > r > ' >' > r > r > r > r > r 'r \r \r \ r > r \r \ r \r \ r 'r \r \r > r > f > r > r \ r > r \r \r \r \r \r \ r \ r > r > r > r > r > r >r > r \r 'r ' r 'r \ r > r > r > r > r > r > r > r \r \ r > r > r > r >r > r > r > r > r - > r \ r ' r ' r ' r 'r ' r ' r >r > r >r > r > r > r >' > r > r > r > r > r > r > r > r > r > r > r > r > r ' r > r > r > r > r >r > r V > r ' ■' >r > r > r > r > r > r >r >' >' > r >r >' > r > r > r > r >r > r >' > r >r >r >r > r > ' > r >' >' > r HÚMOR í VIKUBYRJUN — Ef það væri ekki vegna barnanna, mundi maður ekki setja sig i svona mikil útgjöld fyrir hver jóL — Og nú stöndum við hjá einum þeirra, sem á líf sitt undir því aO jólin verði bæði kðld og hvít! — Látum okkur nú sjá, ég hef þetta allt; umbúðapappír, jólapappír með stjörnum, seglgam, silkibönd með hjörtum, jólallmbönd, jólamiða, jólakort, umslög og grenigrein á hvern pakka.... En guð minn góð- ur, ég hefi gleymt jólagjöfunumt Jól ó hjólum! VTKAN-JÓLABLAÐ S
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.