Vikan


Vikan - 07.12.1967, Side 7

Vikan - 07.12.1967, Side 7
ráðleggjum stúlkunum að leita strax til heimilislæknis síns og biðja liann um nauðsynlegar upp- lýsingar um kynferðismál al- mennt. Hann mun áreiðanlega veita þær. AÐ VERA - EÐA EKKi VERA. Kæra Vika! Ég lyftist í mínum djúpa þæg- indastól, þegar Jón Engilberts birtist á sjónvarpsskerminum ný- lega og sagðist ekki lengur kæra sig um að kalla sig listmálara. Það væru svo margir fúskarar farnir að kalla sig þessu stóra nafni, að þeir gömlu mennirnir, sem urðu að brjóta sér sjálfir braut til náms og hafa fórnað sér fyrir listina, skammist sín beinlínis fyrir nafngiftina. Þetta var eins og talað út úr mínu hjarta. Ég hef undrazt það und- anfarin ár, hversu margir hafa tekið upp á því að halda mál- verkasýningar. Og öllura er ahmpað jafnt í blöðunum, hvort sem þeir geta eitthvað eða ekki. Það er í sjálfu sér ekkert við það að athuga, þótt fólk fáist við að mála í tómstundum sínum. En að fara að glenna þessi „lista- verk“ framan í almenning, það finnst mér ekki ná nokkurri átt. Ég hef fengizt við að spila á píanó, síðan ég var smástelpa, en aldrei hefur mér dottið í hug að halda konsert 1 Háskólabíói! Er ekki hægt að gera eitthvað í mál- inu? Finns þér ekki, að þeir sem ráða fyrir sýningarsöum hafi einhverjum skydum að gegna gagnvart listinni? Eða blöðin? — Eru þau ekki ábyrg líka? Hvers vegna í ósköpuunm hampa þau hverjum einasta manni, sem dett- ur í hug að halda málverkasýn- ingu? Segðu mér álit þitt á þessu máli, Vika mín. Og skilaðu þakk- læti til ahns Jóns Engilberts. Sigurlaug. Jú, við erum sammála Sigur- laugu í þessu máli. En við lifum víst í lýðfrjálsu landi, og það er hverjum cinstaklingi heimilt að gera það sem honum sýnist, svo fremi það varði ekki við lög. — Þvi miður. Eina huggunin er sú, að framtíðin sker úr um, hverjir höfðu rétt til að kalla sig því stóra nafni listmálari — og hverj- ir ekki. GtÖÐ SJÓMANNSKONA. Kæri Póstur! Ég er ung húsmóðir og er í miklum vanda stödd. Þannig er mál með vexti, að eiginmaður minn stundar sjó og einn laugar- dag fór ég með vinkonu minni á ball. Þegar líða tók á ballið og við vorum orðnar dálítið hátt uppi, kom til mín 17 ára gamall strákur og bauð mér upp í dans. Þegar ballinu var lokið og ég komin heim, var barið að dyr- um. Þegar ég opnaði dyrnar, stóð þessi sami strákur fyrir ut- an. Þar sem ég var dálítið hátt uppi, bauð ég honum inn, og þarf ekki að spyrja að því sem á eftir fór. Og nú er hann orð- inn tíður gestur hérna. En það versta er, að ég er orðin hrifin af honum. En mér þykir aldurs- munurinn nokkuð mikill, þar sem ég er 28 ára en hann ekki nema 17 ára. Kæri Póstur! Nú eru góð ráð dýr. N. S. Það er ekkert við þaff aff at- huga, þótt einmana sjómanns- konur bregffi sér á ball, meffan hetjur hafsins afla gjaldeyris fyrir okkur landkrabbana. — En þegar þær fá sér eins rækilega neffan í því og þú og fara meira aff segja aff flcka ungbörn — ja, þá er nú mesti glansinn farinn af öllu saman. Þú verffur að láta renna af þér í eitt skipti fyrir öll! Leiðréttino Þau mistök urffu í grein- inni um Völkerfreund- schaft-leiffangurinn, er birt- ist í 44. tbl. Vikunnar, aff niffur féll nafn frú Regínu Birkis, konu Jóns Gunn- laugssonar hjá Sunnu, þeg- ar taldir voru upp farar- stjórar fyrirtækisins. Var þaff sérlega illa fariff, ekki sízt vegna þess, aff Regína gat sér frábært orff sem ötull og úrræðagóffur far- arstjóri, bæffi í þessari ferff og öffrum, sem hún hefur fariff í á vegum Sunnu. Einnig féll nafn Alla Rúts, gamanvísnasöngvara, niffur úr texta viff mynd- ina af söngfólkinu á bls. 21, en þar er hann í fremstu röff á miffri mynd (í hvítri skyrtu og með sólgleraugu). Biffjum viff hlutaffeigandi hér með velvirffingar á mis- tökum þessum. X- X- X- X- X- )f X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- .X- X- X- X- X- KÝS Ballerun hrærivélm Hún hjálpar mér við að HRÆRA — ÞEYTA — HNOÐA — HAKKA — SKILJA SKRÆLA — RÍFA — PRESSA — MALA — BLANDA MÓTA — BORA — BÓNA — BURSTA — SKERPA i i X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- i i X- X- X- X- X- X- X- X- X- $ X- X- X- X- X- X- X- X- X- i X- X- X- X- i X- X- X- i X- X- X- X- Ballerup ■BaMeáto- stærðir Ballerup HAND- hrærivél Fæst með standi og skál. Mörg aukatæki NcFALLEGAR kVANDAÐAR *FJÖLHÆFAR MILLI- STÆRÐ Fæst í 5 lltum. Fjöldi tækja. BaHina\ r NÝ k> ' AF H LNÝ BRAGI RÆRIVi AFBRAi ÐS 1 IL GÐS i L TÆKNi J Ballerup STÓR-hrærivél 650 W. Fyrir mötuneyti, skip og stór heimlli. ÁBYRGÐ OG TRAUST |:j: VIÐGERÐAR- ÞJÓNUSTA * Elektrónisk hraðastilling * Sama afl ó öllum hröð- um * Sjólfvirkur tímarofi * Stólskól * Hulin raf- magnssnúra: dregst inn í véiina * Mjög öflugur 400 W mótor * Yfirólagsöryggi * Beinar tengingar allra aukatœkja * Tvöfalt hringdrif. SÍMI 24420 - SUÐURGÖTU 10 - REYKJAVÍK. x- X- X- X- X- X- X- X- x- x- X- X- X- Sendið undirrit. mynd af Ballemp hrærivél með nónari upplýsingum, m.a. um verð og greiðsluskilmóla NAFN .................................... HEIMILI.................................. TIL FÖniX S.f. pósthólf 1421, Reykjavík VIKAN-JÓLABLAÐ 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.