Vikan


Vikan - 07.12.1967, Side 18

Vikan - 07.12.1967, Side 18
w Ifiðtal við Þorstein D. Steniiensen. leiiclistirstióra. Texti: Sigurður Hreiðar. Þa'S er vetrardagurinn fyrsti í Reykjavík og hrímið er a3 leggjast yfir borgiria; sjórinn gjólpar vi'S Skúlagötuna meSan ég stend við dyrnar ó húsi Fiskifélagsins og bið þess, að upp verði lokið. Þegar upp kemur bak við þykka veggi og margfalda glugga hverfur vitundin um það sem úti fyrir er. Og við hefj- um viðræðurnar; þær verða óformlegar eins og allar góðar viðræður: — Þegar ég talaSi við þig í símann um dag- inn, Þorsteinn, komst ég svo að orði um leik- listardeild Ríkisútvarpsins, að hún vasri stærsta leikhús landsins. — Jó, í vissum skilningi er það rétt. í fyrsta lagi er hún eina leikhúsið sem raunverulega nær til ailrar þjóðarinnar, og í öðru lagi það leikhúsið í landinu, sem flytur flest leikritin. þlú, og í þriðja lagi mó segja, að hún sé stærsta leikhús þjóðarinnar af því að hún á völ á að fá ti! starfa svo að segja hvaða leikara sem er í landinu, aftur á móti binda leikhúsin sig svo sem kunnugt er mikið við sitt fastráðna fólk. Það er laugardagskvöld og verið að leika Narfa í útvarpinu. Þorsteinn O. Stephensen, leiklistarstjóri og formaður leiklistardeiIdar r(k- isútvarpsins (hljóðvarps), hefur hreiðrað þægi- lega um okkur í góðum stólum úti í horni á upptökusal leiklistardeildarinnar í Fiskifélags- húsinu, sem nú á að úthýsa útvarpinu úr. Við ætlum að fá okkur kók og vindil og spjalla svolítið um leiklistardeiIdina og starf- semi hennar á umliðnum árum. Formann leik- listardeildar, kallaði ég hann. Það væri kannski réttara að kalla hann Leiklistardeildina — með stórum staf. Því hún telur ekki fleiri starfsmenn. — Mér þætti mikils misst, ef við hættum að fá útvarpsleikrit á laugardagskvöldi. Þau eru vitanlega misgóð......... — Já já, mikil ósköp .... — . . . . en oft er það svo, að jafnvel þótt maður byrji ekki að hlusta á leikritið og hafi engan sérlegan áhuga fyrir því í upphafi — er kannski að koma krökkunum f bólið .... — Já, ef það eru stór leikrit, verðum við að byrja á óhentugum tíma. Minnsta kosti hef ég oft hugsað til þess, að húsmæðurnar væru ekki Efst til vinstri: Þorsteinn Ö. Stephensen við leik- stjórn ■ upptökuherberginu í Landsímahúsinu, þar sem útvarpið var lengi til húsa. ■£> Leikritsupptaka í Fiskifélagshúsinu 1967. Arnar Jónsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Rúrik Haraldsson. <) Upptaka í gamla stúdíóinu í Landsímahúsinu: Talið frá vinstri: Lárus Pálsson, Þorsteinn Ö. Stephcnsen, Ævar R. Kvaran, Steindór Hjörleifs- son, Erlingur Gíslason, Helga Backmann, Valdi- mar Helgason, Jón Aðils, Helga Valtýsdóttir, Guðrún Stephensen, Gestur Pálsson, Valur Gísla- 18 VIKAN-JÓLABLAÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.