Vikan


Vikan - 07.12.1967, Qupperneq 33

Vikan - 07.12.1967, Qupperneq 33
Það var borð í miðjum braggúnurin og ó því voru krúsir með uppþorn- uðu kaffi, velktum tímaritum, þvottaóhöldum og margflettum leiðarvísum með vopnum í innsta endanum var þil og á því dyr, sem lágu inn í lítinn, afhólfaðan klefa. í miðium bragganum öðrum megin var svört tafla á veggnum. Flestir mannanna höfðu farið úr skyrtunum. Sumir voru f ermalaus- um bolum, aðrir voru naktir að beltisstað. Föt og skrokkar sýndust Hún vó og mældi ástandið með sjálfri sér . Mennirnir tveir, sem spiluðu á spilin, voru ofurlftið spenntir. Það var svolítið óeðlilegt, hvað þeir voru niðursokknir í spila- mennskuna. Maðurinn í fletinu var afslappaður. Hún beið. Eftir ef til vill fimmtán sekúndur leit annar spilamannanna snöggt til manns- ins á fletinu. Nú var grunur hennar staðfestur. Þetta var hinn óopinberi stjórnandi hjarðarinnar. Þetta var maðurinn, var ot' seínn. Fætur hennar skullu beint á bringunni á honum. Hann lyftist frá jörðinni við áreksturinn og flaug aftur á bak inn f gegnum dyrnar. Innan úr bragganum kom skellur, þegar hann hlunkaðist niður. Hún rétti úr sér, sneri við og gekk ofurlítið aftur á bak, til að hafa meira svigrúm. Brunig myndi koma aftur. Hún hefði getað gert hann örkumla eða rotað hann með því að sparka annarsstaðar. Mennirnir vissu það. úlnliður hans Innanverður skail á honum. Höggið þaut yfir öxlina á henni og hann gretti sig af sárs- auka í handleggnum. Með hinni hendinni sló hún hörkulega yfir andlit hans og svo var hún utan seilingar aftur — rétt utan við seil- ingu þessara löngu handleggja. En um leið og hún vék sér undan, sparkaði hann snöggt með hægra fæti og miðaði á nára hennar. Þetta var hreyfingin sem hún hafði vænzt. Hún stökk upp jafnfætis, aðeins Nú var kominn tími til að gera fljótlega út um hlutina. Svona orrusta gat aldrei orðið löng og umsvifamikil átök, þar sem orrustuaðilar væru slegnir niður á víxl. hreinir, jafnvel þótt sumir einkenn- isbúninganna væru orðnir upplitað- ir og slitnir. Það var eitthvað um þetta í Reglunum, sem Modesty hafði flett á leiðinni frá skrifstofu Delgados. Liebmann tók aftur til máls með þessari sömu, háu, skæru rödd, sem barst yfir allar aðrar: — Þetta er Modesty Blaise. Hún kemur til með að stýra þessari deild. Viðbrögðin voru hæg og f sum- um tilfellum undirbúin. Höfðum var snúið, hendur fitluðu við spil, menn hættu að rápa um. Það varð kyrrð f bragganum. Á andlitunum voru sams konar svipbrigði og á þeim, sem útifyrir voru. Modesty litaðist um, lengi og hægt. Svo sagði hún aftur: — Þið venjist þvf fIjótlega. Maður hló, og snöggþagnaði svo. Hún lét, sem hún heyrði ekki f honum: — Raðið ykkur upp úti. Ég þarf að tala við ykkur. Án þess að bíða sneri hún við og fór út. Liebmann kom á eftir. Hún gekk fram á hlaðið, stað- næmdust um tíu skref frá jeppanum og horfði óþolinmóð á dyrnar. Mað- ur kom í Ijós, hikaði og gekk síðan kæruleysislega útfyrir; tveir ( við- bót komu á eftir, síðan fjórir, glott- andi. Þannig hélt þetta áfram um hrfð; svo tók það enda. Modesty leit á þann, sem síðastur kom út, og segði: — Eru allir komn- ir? Maðurinn yppti öxlum. Modesty gekk að bragganum og fór inn. Tveir menn sátu á fleti og spiluðu á spil — eða létu sem þeir spil- uðu. Sá þriðji var hinum megin f bragganum, lá á bakinu, hendur fyrir ofan höfuð og augun lokuð. sem hún þurfti að stangast við. Hann var ofurlítið undir sex fet- um, vöðvamikill, með þykkt, svart hár á bringunni upp úr hálfhring- laga hálsmálinu á bolnum. Hann var handleggjalangur. Beinabert andlitið var strengt og ferhyrnt og hárið mjög stuttklippt. Modesty hélt áfram, þar sem hún stóð við fótagafl mannsins. Hún tók hálfa krús af kaffi af borðinu, leit ofan f hana og sagði: - Nafn? Hann opnaði augun ofurlítið, leit á hana áhugalaust og svaraði: — Brunig. — Komdu út, Brunig. Hún rykkti til höndinni og tæmdi kaffið beint í andlit hans. Svo lagði hún krús- ina á borðið og gekk rösklega f átt til dyra. — Þið líka, sagði hún við glápandi spilamennina, um leið og hún fór framhjá þeim. Hún heyrði braka í fletinu og hratt fótatak á gólfinu um leið og hún kom útundir beran himin. Hóp- urinn úti hafði stækkað. Menn úr hinum bröggunum voru komnir. Hún svipaðist ekki um eftir Willie Gar- vin, hann myndi ekki vera þarna. Hún var komin þrjú skref frá dyrunum núna og horfði framfyrir sig. f andliti hennar sáust engin merki um það, hve mjög hún ein- beitti sér. Hún heyrði fótatakið breytast, þegar stigið var á mölina. Brunig var nú kominn nærri, á mikilli ferð. Hún kastaði sér mjúklega áfram og bar fyrir sig hendurnar, til að taka af sér fallið. Um leið og hend- urnar snertu jörð voru fæturnir komnir á loft, krepptir til hálfs, og hún sneri höfðinu til að horfa um öxl. Brunig reyndi að beygja, en Brunig vissi það. Það var ekki það, sem hún vildi. Það gat verið til- viljun, ef leikinn tók of fljótt af. Kongóvopnið var á sfnum stað, milli sauma í buxunum hennar, en hún lét það eiga sig þar. Þetta yrði að gerast án þess. Brunig kom hægt út að þessu sinni, andardrátturinn ör, á andliti hans mátti lesa áfall og reiði. Spila- mennirnir tveir komu á eftir hon- um og voru fljótir að víkja til hliðar. Nú var kominn tími til að gera fljótlega út um hlutina. Svona orr- usta gat aldrei orðið löng og um- svifamikil átök, þar sem orrustuað- ilar væru slegnir niður á víxl. Hún vissi, að Brunig hlyti að vera sterk- ur og mjög þjálfaður, hann hlyti að vera það úr því hann var greinl- lega ókjörinn konungur, þessarar erfiðu deildar. Hún hugsaði hratt. Hún varð að vinna rækilega, en án þess aS Brunig tapaði of miklu áliti. Hann var mikilvægur maður f deildinni. Hann kom nær aftur, með ann- an fótinn ofurlítið framar hinum, ofurlítið álútur til að halda jafn- vægi, hélt höndunum lágt, tilbúinn að láta höggið ríða með hnefa eða handarjarði. Hún gekk beint að honum, með hendurnar lauslega krosslagðar á brjóstinu. Þetta rugl- aði hann f rfminu og gerði hann óákveðinn. Hann hikaði, átti von á brellu og skauzt til hliðar til að víkja sér undan sparki sem ekki kom. Hún gekk skrefi nær og var nú innan seilingar hans með hend- urnar enn krosslagðar. Hann sló með handarjaðrinum f áttina að hálsi hennar. Hún bar fyrir sig olnbogann og þumlung frá jörðu og sex þuml- unga aftur á bak, og beygði sig ofurlítið til að grípa ökla Brunigs milli hraustlegra framhandleggj- anna. Handleggirnir voru eins og höggdeyfar til að draga úr spark- inu, og hendurnar reiðubúnar til að grípa um hælinn og tána og um leið sneri hún snöggt upp á. Brunig æpti upp. Hann baðaði út höndunum og hinn fóturinn rykkt- ist upp af jörðinni, meðan hann snerist um þann möndul, sem hinn fóturinn var nú orðinn að, til að bjarga fætinum. Hann skall á jörð- ina með andlitið niður með út- breidda handleggi. Um leið var hún við hlið hans og lét fallast með bæði hnén á mjóhrygginn á honum. Það heyrðist „húff"l þegar loftið þrýstist úr lungunum. Eins og f dvala lyfti hann blóð- ugu andlitinu. Hún hallaði sér fram á við og tók með vfsi- og þumal- fingri um efri vörina, strax fyrir neðan nefið og herti að. Þetta var mjög sársaukafullt. Hún lét annað hnéð síga að baki hans, en dró höfuðið upp og sneri því til hliðar og reiddi hina höndina til að slá á barka hans. Sársaukahrina hans varð skræk, þegar hann sá höndina lyftast, höf- uðið titraði, þegar hann reyndi að hrista það. Hann lamdi jörðina með höndunum og afskræmt „neil" brauzt framúr gapandi gini hans. Hún sleppti höfðinu, stóð upp og sté aftur á bak. Hann lá og másaði. Líkaminn gekk upp og niður, þeg- ar hann barðist við að ná lofti f lungun. Modesty sagði lágt: — Allt f lagi, Brunig. Farðu í hóp með hin- Framhald á bls. 90. VIKAN-JÓLABLAÐ 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.