Vikan


Vikan - 07.12.1967, Page 36

Vikan - 07.12.1967, Page 36
Bezti hljómlistarmaðurinn var kjörinn Eric Clapton, gítarleikari hljómsveitar- innar Cream. Hann þykir með afbrigðum snjaiiur gít- arspilari og er mikiis met- inn í röðum „kollega“ sinna. Hljómsveitin Cream er lítt þekkt hér á landi en hún er aðeins skipuð þrem ur mönnum. Næstur Eric kom Jimi Hendrix, Jimi heitir fullu nafni James Maurice Hendrix og hann fæddist í Seattle, Washing- ton, 27. nóv. 1945. Það var einn af liðsmönnum The Animals, sem taldi hann á að freista gæfunnar í Bret- WuiiifUliu. huumullnl SANDIE SHAW, landi. Sjálfur segir Jimi: „Eg kom til Bretlands, valdi tvo beztu hljóðfæraleikar- ana til að leika með mér, og svo beztu hljóðfærin og við hófumst handa um að reyna að skapa eitthvað“. Þessir tveir beztu hljóð- færaleikarar voru trymbill- inn Mitch Mitchell og bassaleikarinn Noel Redd- ing. Hljómsveit Jimi nefn- ist „The Jimi Hendrix Ex- perience“. í þriðja sæti er Hank Marvin, sá ágæti gítarleik- ari The Shadows, og númer fjögur er George Harrison. í Brctlandi um þessar mundir. Dusty, Dusty Springfield er talin bezta dægurlagasöngkona sem heitir réttu nafni Mary O'Bricn, lét fyrst i sér heyra opinberlcga 1958 með söngtríói, sem nefndist „Lana Sisters". Árið 1960 gekk hún í lið mcð bróður sínum, Tom, og góð- vini þeirra systkina og stofnaði söngtríóið The Springficlds. Þau sungu inn á nokkrar plötur en ekki nutu þær tiltakanlcgra vinsælda. Tom Springfield er löngu þekktur sem ágætur lagasmiður og hefur samið flest þeirra vinsælu laga, scm ástralska söngtríóið The Seekers hefur hefur sungið á plötur. 1963 ákvað Dusty að freista gæfunnar á eigin snær- um og fyrsta lagið hcnnar var „I Only Want to be with you“. Síðan hefur hún sungið inn á hverja piötuna cftir aðra, og þótt ef til vill hafi ekki borið mikið á þeim á vin- sældaiistunum, hefur hún ætið vcrið í áiiti sem söngkona i fyrsta gæðafiokki. f öðru sæti er I.ulu hin skozka og er hún öllu þekktari hérlendis en IJusty. Lulu heitir réttu nafni Marie Lawrie og hún fæddist í Glasgow 3. nóvember 1949. Ilún licfur staðið í svlðs- ljósinu síðan hún var níu ára og hún var farin að syngja með hijómsveitum þcgar á unga aldri. Hún var aðeins fimmtán ára, þegar hún söng lagið „Shout' á plötu, en það var fyrir tvcim árum. Á þessu ári hefur hún m. a. scnt frá sér metsölulagið ,,Thc Boat That I Row“. Hún hefur Iíka verið í kvikmynd á þessu ári, eins og við höfum raunar áður sagt frá. Myndin heitir „To Sir With Love“ og mótleikari Lulu er enginn annar en Sidney Poiter. Þriöja vinsælasta söngkonan er Cilla Black. í fjórða sæti cr Sandic Shaw og númcr fimm Petula Clark. CLAPTON Iefti !R EYRAI m 36 VIKAN-JÖLABLAÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.