Vikan


Vikan - 07.12.1967, Síða 38

Vikan - 07.12.1967, Síða 38
ONSON KIIEIKJARAR TILVALDIR TIL JÓLAGJAFA Vanti ykkur tækifærisgjöf þá munið Ronson. Ronson kveikjarar fyrir dömur og herra, fjölbreyttara úrval en nokkru sinni fyrr, einnig úrval af borðkveikjurum. Einkaumboð: I. GUÐMUNDSSON & CO. HF. Hverfisgata 89, Reykjavfk. STJÖRNUSPÁ m — Tfv 7r? » Hrútsmerkið "(21. marz — 20. apríl): Þú verður fyrir nokkrum vonbrigðum í byrjun vik- unnar, en aftur á móti kemurðu auga á leið sem sparar þér gildan skilding. Vertu þolinmóður, þá reynast flestir vegir greiðfærir. 0 Vogarmerkið (24. september — 23. október): Þú þarft að taka til þinna ráða til að forða tjóni, þú færð ekki mikið þakklæti fyrir, en samvizkan er hrein. Þú hefur nýlega kynnst manni, sem hefur mikil áhrif á þig. Þú ættir að umgangast hann meira. vSjBjjjg Nautsmerkið (21. apríl — 21. maí); Þú ert kærulaus og þú veizt að hverju stefnir. Ef þér er annt um heiður þinn, skaltu gera ráðstafanir, án tafar. Notaður frístundimar til lestrar eða ann- ars sem þú slappar af yfir. Drekamerkið (24. október — 22. nóvember): Persóna, sem þú ert ekki sérlega spenntur fyrir reynir að koma sér vel við þig. Þú átt fremur ró- lega daga, án mikillar tilbreytingar. Þú munt eiga skemmtilegan fund með gömlum félögum. n Tvíburamerkið (22. rriaí — 21. júní); Áhugamál þín snúast mikið um ferðalög og skaltu vanda þíg sérstaklega vel við allar gerðir þínar, þar að lútandi. Þú vanrækir góðan kunningja þinn, hann hefur mikla þörf fyrir nærveru þína. Bogamannsmerkið (23. nóvember — 21. des.): Sökum fljótfærni hefurðu tapað af einhverju, sem þig svíður sárt. En þú ert reynslunni ríkari og iætur þér hana að kenningu verða. Þú lendir í kveðjuhófi, sem hefur sérkennilegan endi. % Krabbamerkið (22. júní — 23. júlí): Yfirdrepsskapur félaga þíns fer svo í taugarnar á þér að bráðlega hlýtur að sjóða upp úr. Það kemur i þinn hlut að leiðbeina manni, sem þér er algjör- lega ókunnugur. Heillatala er fjórir. Steingeitormerkið (22. desember — 20. janúar): Þú reynir að hafa áhrif á félaga þína, en þeir láta sér ekki segjast. Maður nokkur leitar aðstoðar þinn- ar, líkast til eigið þið eftir að bralla margt saman. Heillalitur er rauður. W Ljónsmerkið (24. júlí — 23. ógúst): Þú ert áhyggjufullur og það liggur ekki vel á þér. Þér finnst þú ekki rækja störf þín nógu vel, en gallin er sá að þú ætlar þér meira en þú kemst yfir til lengdar. Þú skemmtir þér vel. Vatnsberamerkið (21. janúar — 19. febrúar!: Þú færð heimsókn og með henni gjöf sem kemur þér í dálítil vandræði. Þú sérð góðan árangur verka þinna, án þess að þú hafir lagt þig mikið fram. Þú hefur nám, sem þú hefur lengi haft í huga. iu '-Wm Meyjarmerkið (24. ógúst — 23. september): Þú finnur greinilega til yfirburða þinna í starfi, en þú verður að forðast að iítiilækka þá, sem vinna með þér. Þú átt von á geatum sem munu dvelja um kyrrt nokkum tíma, og veröa þér að nokkru gagni. Fiskamerkið (20. febrúar — 20. marz): Þú gerir glappaskot heima hjá þér, en þar sem allir þekkja þig verður ekki gert veður út af þeesu, en þú þarft að hafa gát á þér. Þú ert allt of trassa- samur með eigur þínar. Heillatala er fjórir. S8 VTKAN-JÓLABLAÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.