Vikan


Vikan - 07.12.1967, Page 40

Vikan - 07.12.1967, Page 40
Það er óvenjulegt að sjá varnarspilara skapa kastþröng (squeeze), en einmitt það gerist í eftirfarandi spili. A G-10-3 y K-G-10-8 4 9-6-5-4-2 * 6 A «-4 N A D-7-6-5 y 9-3 T A y Á-7-5-2 4 8-7 4 Á-K-10 Jf, Á-10-9-8-7-5-2 S A 4-3 A Á-K-9-2 y D-6-4 4 D-G-3 * K-D-G Norður-Suður áttu 30 i stubb í rúbertubridge, og sagnir gengu: Austur Suður Vestur Norður 1 grand dobl 2 iauf 2 tígla pass 2 grönd pass pass pass Vestur lét út laufatíu, sem Suður tók á kóng. Nú tók sagnhafi á spaðakóng og lét þristinn úr borði. Nú spilaði hann hjartadrottningu, sem var gefin. Aflur kom hjarla, og aflur gaf Austur. Nú var spaða gosi lálinn út, Austur tét lágt, og sömuleiðis Suður. Spaðalían kom nú út, og enn létu Austur og Suður iágt. agnhafi var nú búinn að fá sex slagi — þrjá á spaða, tvo á hjarta og laufaslag. Nú var látinn tígull úr borði. Austur lók á kónginn og síðan á hjartaás. Staðan var nú orðin þessi: 4 ekkert V G 4 9-Ö-5-4 Jft ekkert 4 ekkert N A D y ekkert y 7 4 ekkert 4 Á-io * Á-9-8-7-5 B * 4 A Á V ekkert ♦ D-G * D-G Austur hugsaði sig um stundarkorn. Sagnhafi átti greinilega spaða- ás, tvo tíga og tvö tauf. Ef hann ætti laufaás, var spilið unnið. En allt í einu rann upp fyrir honum ljós hjartasjöið, þetta óverulega spil — var það ekki lykilspilið? Sjöið small í borðið, og það lifnaði yfir sagnhafa: þarna hafði Austur spilað honum inn á hjartagosann, bölvaður asninn. En brosið á vörum Suðurs breyttist smám saman í aulalegt glott og loks í stóra skeifu: hann gat engu fleygt í hjarta- gosann. Hann reyndi spaðaásinn. En nú varð hann að spila tígli úr borði. Austur tók á tígulásinn og síðan spaðadrottninguna. Og nú fórnaði Suður höndum til himins í sárri örvæntingu. mKARNABÆR ★ ★ ★ K ARNABÆR HF. TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS TÝSGÖTU 1 - SÍMI 12330. AKUREYRI ★ ALLAR VÖRUR VERZLUNARINNAR BEINT FRÁ KARNABÆ REYKJAVÍK DGMUDEILD HERRODEILD REYKJAIIIK JÖLAVÖRURNAR KOMNAR OG VÆNTANLEGAR ALDREI MEIRA ÚRVAL ALLAR VÖRUR BEINT FRÁ LONDON - MIÐSTÖÐ FATATÍZKU UNGA FÖLKSINS DÖMUDEIID HERRODEILD NORÐLENDINGAR! „Vi3 leggjum aðalóherzlu ó að hafa lítið í hverri tegund, en úrvalið því meira. Nær allar vörur okkar koma fró London — tízkumiðstöð unga fólksins. Margar ferðir eru farnar ó vegum verzlunarinnar til London á ári til að fylgjast með hinum öru sveiflum tízkunnar." VERIÐ VELKOMIN í K A R N A B Æ RÁÐHÚSTORGI 5 - AKUREYRI. 40 VIKAN-JÓLABLAÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.