Vikan


Vikan - 07.12.1967, Síða 53

Vikan - 07.12.1967, Síða 53
yólaskraut Sniðin eru á öftustu síðu Jólabókarinnar, en þau getið þið notað til að sniða mynd- ir á teppi undir jólatréð, dúka eða annað. Þetta eru pappaspjöld þakin með fiiti 1 ýms- um litum og skreytt með leggingaböndum, kögri, palliettum, perlum, saumað eða límt á. Sníðið 1 pappastykki og tvö fiitstk. tii að þekja pappann bóðum megin og hafið skreyt- inguna eins á báðum hliðum. Þræðið á gyllta, stífa snúru með ca. 25 cm millibili. Skrctfli kcrii Notið tilbúín kerti i þeim litum, sem þið kjósið, og gamla kertisbúta í ýmsum litum til skreytingar. Teiknið munstrin upp og hafið þau til- búin, áður en byrjað er að bræða kertis- bútana. Stækkið eða minnkið munstrið að vild, eða eftir stærð kertisins, sem á að skreyta. Bitið gömlu kertin í smábita og takið burt kveikinn, setjið hvern lit fyrir sig í smáglerkrukku, látið þær standa 1 Framh. á bls. 64. I I 5 1 i 1 Á myndinni til hægri kennir margra grasa. Efst er engill, sem geymir jólakortin og er snið af honum hér fyrir neð- an. Góð stærð væri að hafa fer- hyrningana á sniðínu ca. 2l/2 cm hvern. Notið stífan pappa eða þunna tréplötu og sníðið eftir öllum útlínum munstursins, nema aðeins rninna. Úr hvítu filti er svo sniðinn kjóllinn, bæði efri og neðri hluti eða vasarnir þrír. Hendur fætur og andlit er gert úr daufbleiku filti og hár- ið úr gulu og skreytingin í hár- inu úr grænu með litlum, rauð- um depli í miðju. Tveir vængir og tvö op undir hönd- unum eru sniðin úr þykkum, gulllitum pappa. Strikalínurnar sýna hvar stykkin koma yfir hvort annað. Límið vængi og opin undir höndunum á pappa — eða trémyndina á réttan stað. Klippið aðeins upp i hár- ið, þar sem krullan kemur fram á ennið. Ýtið andlltinu undir hárið og límið hvort tveggja á, síðan fæturna. Gulllituð Ieggingabönd eru nú saumuð á op hvers vasa, pífu- band sett neðst á kjólinn og framan á ermarnar, brjótið enda bandanna yfir á röngu og festið þar. Limið neðri hluta kjólsins á myndina, sfðan hend- urnar og svo blússuna, sem lát- in er koma niður i efsta vas- ann. Dragið upp andlitið. farið svo ofan f það frá réttu með mjúkum blýanti og leggið á hvolf á filtið og farið með blý- anti ofan í linurnar (getur ver- ið varasamt að nota kalkipapp- ír). Notið sfðan litblýanta til að teikna andlitið betur á og hafið línurnar ekki of skarpar. Not- ið svart í augnhárin, augabrún- ir og útlínur varanna, blátt á augnlokin, rautt á varir, ljós- brúnt á nefið. Setjið svolítinn kinnalit á með rauðu og farið yfir allt andlitið, hálsinn, hend- ur og fætur með gulbrúnu. — Límið blöðin í hárið og spraut- ið grænu glitri yfir útlínur blaðanna, en gylltu yfir útlín- ur vængjanna. Festið engilinn upp á vængjunum, þannig að hann hallist ekki. Á arinhyllunni hanga sælgæt- is- og leikfagnapokar úr filti, gerðir eins og gamlir skraut- vagnar. Snið fylgja eins og þið sjáið, gerð tvo stykki af hverju. Ath., að þar sem strikalínur eru, er sniðið hálft og á að vera þar tvöföld brún. Á snið- unum sjáið þið nvað er sniðið sér og límt á á eftir, svipað og gert var við engilinn. Legginga- bönd, perlur og annað skraut límt á og tvöföldu stykkin saumuð saman, nema að ofan, þar sem sælgætið er látið i. Filthankar festir á báðar brúnir að ofan. Góð stærð er Framhald á bls. 64. . '•v; ■. i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.