Vikan


Vikan - 07.12.1967, Page 61

Vikan - 07.12.1967, Page 61
SÚKKULAÐIBITAR. */i bollar Crisco eða Fluffo (amc- rísk feiti, fæst hér í Imðum), >/2 b. strásykur, b. púðursykur, þrýst vcl í bollann, 1 egg, 1 tsk., vanilludropar, 1Vz b. hveiti, >/2 tsk. sódaduft, % tsk. salt, >/2 b. saxaðar möndlur cða heslihnetukjarnar, 1/4 bolli brytjað suðusúkkulaði. Fciti, sykri, cggi og dropum hrært saman, hveitinu, sódaduft- inu og saltinu bætt í og hrært. Söxuðu hnetunum bætt út I og súkkulaðinu, sem skorið hefur ver- ið í smábita. Mér finnst betra að nota heldur meira súkkulaði en uppskriftin segir til um. Ég kaupi alltaf Sirius-suðusúkkulaði og nota hálfan, stóran pakka af því. Sett mcð tsk. á ósmurða plötu með ckki minna en 3 cm miliibili, þvf að þær renna svolítið út. Ilafið teskeið- ina ekki stærri en svo, að kökurn- ar verði á stærð við valhnetur, þegar þær eru fullbakaðar. Bakað í ca. 10 mfn. við 350 gr. hita á Fahrcnheit cða ca. 100 á C. FRÚ HRÖNN HILMARSDÓTTIR Got5heimum 16. Frú Hrönn er gift Gunnari Magnússyni, húsgagnaarki- tekt, en sjálf er hún þekktur húsmæðrakennari, svo ykkur ætti að vera óhætt að fara eftir uppskriftum hennar, hér og í næsta blaði. BRÚNAR KÖKUR. l>að er sjálfsagt fyrir hverja konu að eiga góða og örugga upp- skrift að brúnum piparkökum, scm l>á cr hægt að gcra úr bæði kúlur, skornar kökur og myndakökur og kökuhús. 150 gr. (1% dl.) ijós eða dökkur púðursykur, 250 gr. (l>,i dl.) sýróp, 1 tsk. engifer, 3 tsk. kanili, >,i—3,S' tsk. ncgull, 150 gr. smjörlfki, 1 egg, 2 tsk. sódaduft, 5—600 gr. (10 —12 dl.) liveiti. Suðan látin koma upp á sykr- inum, sýrópinu og kryddinu, sóda- duft hrært saman við mcðan það cr hcitt, þar til lögurinn cr orðinn að léttri kvoðu. Smjörlíkið sctt í skál og blöndunni hcllt heitri yfir. Ilrært í þar til smjörlíkið er bráð- ið, blandið þá egginu í og sfðast hvcitinu, en ckki fyrr cn blandan er alveg köld. Dcigið hnoðað sam- an á borði. Þá má fletja það út strax og skera út kökur, annað hvort krlnglóttar kökur og bera þá kannski egg ofan á, setja möndlu á hverja, cða þá myndakökur, sem skrcyta má mcð flórsykri hleytt- um mcð eggjahvítu, skrautsykri og öðru, sömuleiðis kökuhús. Svo má lfka geyma delgiö f fsskáp nokkra daga, skipta þvf þá f þrennt og gera úr rúllur, sem geymdar cru f málmpappír cða plasti. Af því eru svo skornar þunnar kök- ur, þegar bakað cr. l>að mætti þá t. d. sctja skornar möndlur I ein- hvcrn hluta dcigsins. Þegar dcig- ið er flatt út á ekki að nota meira hvciti cn nauðsynlcgt er, og allar þessar kökur eru bakaðar við 225 gr. hita í ca. 8 mín. Kökurnar teknar strax af plötunni áður en þær harðna. Þetta verða 130—140 smákökur af venjulegri stærð. FRÚ MAJA-GRETA BRIEM Snekkjuvogi 7. Hún er gift Eiríki Briem, rafmagnsveitustjóra ríkisins og er sænsk að uppruna. Sænskar konur hér á landi þykja myndarlegar húsfreyj- ur, og Svíþjóð er eitt af þeim löndum, sem hefur kökubakst- ur í hávegum, a. m. k. ef dæma má eftir lestrarefni vikublaðanna þaðan. Mér sýn- ist á uppskriftunum að hún sé góður fulltrúi sænskra kvenna í þessum efnum. TOSCASNITTUR. 150 gr smjöriíki, 2 dl sykur, 3 egg, 3 di hveiti, 1 tsk. lyftiduft, 3 matsk. rjómi. Möndlubráð ofan á kökurnar: 100 gr smjör og smjör- Iíki til helminga, 3- matsk. sykur, 1 matsk. hveiti, 1 poki saxaðar möndlur (fást f búðum), 1 matsk. > mjólk. Hrærið smjörliki og sykur að þéttri kvoðu, bætið eggjunum í, einu f senn, blandið saman hveiti og lyftidufti og látið saman við og sfðan rjómann. Bakað f vel smurðri ofnskúffu (á stærð við skúffu í| Rafhavél) í 30 min. við 100—175! gr. hita. Dragið þá skúffuna út og smyrjið möndlubráðinni ofan á, — scm þá á að vera tilbúin, en hún er gerð þannig: Bræðið saman í potti smjörblönduna, hveitið, mjólkina og möndlurnar og látið malla svolitla stund. Bakið svo áfram f 15 inín. Skorið f forminu í flanga bita. Kökurnar gcymast ágætlcga. — Önnur kaka verður í næsta blaði. FRÚ ELSA STÖCKL Vallartröð 7, Kópavogi. Frú Stöckl er austurísk og búsett hér á landi. 1 Austur- ríki er gamalgróin matar- menning, og þegar ég bað kunningjakonu mína að vísa mér á konu af þessum slóð- um, sem bakaði góðar smá- kökur, liikaði hún ekki and- artak. „Frú Stöckl bakar dá- samlegar smákökur," sagði hún, en ég var svo heppin að hún tók vel í að gefa okkur þessar uppskriftir hér á eftir og i næsta blaði. KANILKÖKUR. 230 gr hveiti, 150 gr smjörlíki, 110 gr sykur, 2 eggjarauður, kan- 111, negull, rifinn sítrónubörkur, 40 gr möndlur, 1 cggjahvíta. Blandið öllu saman ncma möndl- um og eggjahvítu, hnoðiö og fletj- ið deigið út í ca. 3 mm þykkt. — Skerið fcrhyrninga út, berið cggja- hvítu ofan á og setjið cina flysj- aða möndlu í niiðju hverrar köku. Bakiö við meðalhita á ÓSMUÐRI plötu. FRÚ ELlN GIHIJÓNSDÓTTIR Básenda 6. Frú Elín er gift Guðmundi Kristjánssyni, verzlunarm., en hún er engin önnur en verðlaunahafinn úr sam- keppni Pillsbury-fyrirtækisins. sem lialdin var hér á vegum O. Johnson & Kaaber 1964. — Hún bakaði þar svo glæsilega köku, að verðlaun fyrir hana var Ameríkuferð og dvöl þar í góðu yfirlæti á vegum fyrir- iækisins. FINGURB JARG ARKÖ KUR. >/2 bolli lireint smjör, >4 b. púð- ursykur, 1 eggjarauða, 1 b. hveiti, 1 þeytt cggjahvíta, kókósmjöl, jarðarberjasulta. Uppskriftin auð- vitað margfölduð að vild. Sinjörið hrært með gaffli, sykr- inum og cggjarauðunnl lirært sam- an við og sfðast hveitinu. Búnar til litlar kúlur, sem dyfið er f þeyttu cggjahvítuna og siðan í kó- kósmjölið. Raðað fremur strjált á plötuna og fingurbjörg notuð tii að gera holu ofan f hverja köku. Þcg- ar kökurnar cru bornar fram, er jarðarbcrjasulta sett í hverja holu (ekki geymdar með sultunni). Fal- legast er að raða þcim á fatið, en ekkl stafla. Þessar kökur eru á engan liátt vandmcðfarnar, þær cru bakaðar við góðan, jafnan hita, þar til þa;r cru ljósbrúnar og gcgn- þurrar. FRÚ SYA ÞORLÁKSSON Eykjuvog 25. Hún er grift Guðmundi Þor- lákssyni, magister, og kemur frá Danmörku, því landi, sem frægt er fyrir snilld í matar- gerð. Þessar brúnu kökur eru eftir mjög gamalli uppskrift fjölskyldu hennar. 3 BEZTU BRUNU KOKURNAR. 1/2 kg smjör (smjörlíki má nota í þessari dýrtíð) er sett í pott og hitað. — >/2 kg sykur og >4 kg sýrópi bætt í. Þegar það hcfur náð suðupunkti, er potturinn tekinn af eldinum og þessu kryddi hrært í: 125 gr mjög grófsaxaðar möndlur, 7 gr negull, 25 gr kanill, súkkat eftir smekk og síðan en ekki sízt pottaska (kaliumcarbonat), sem áð- ur cr leyst upp í svolitlu köldu vatni. Þegar þetta hefur kólnað þann- ig, að það er orðið ylvolgt, cr 1 kg af hveiti hrært í, hnoðað vel á borði, gcrðar úr þykkar pylsur sem látnar eru standa á köldum stað, en þó ekki of lcngi, þá verður deigið allt of liart. Helzt verður að snúa þeim nokkrum sinnum, meðan þær harðna. Dcigpylsurnar eru svo skornar f pappirsþunnar snciðar, en linífurinn þarf að flug- bita, til þess að snciðarnar verði alveg örþunnar. Kökurnar bakað- ar við lítinn hita, og það þarf að gæta vel að þeim, að þær verði ckki of brúnar, þar scm þær eru svo þunnar. Þetta eru mjög ljúf- fengar kökur, en ekki sérlcga ódýrar. — Önnur uppskrift í næsta blaði. FRÚ HREFNA HALLGRÍMSDÓTTIR Hringbraut 37, Hafnarfirði. Frú Hrefna Hallgrímsdóttir er gift Þórði Þórðarsyni, skrif- st.m. í Hafnarfirði og er eina konan þaðan með uppskriftir í þessari JÓLABÓK. Kunn- ingjum hcnnar ber saman um, að smákökur hennar séu ó- venjulega ljúffengar, og bera þessar uppskriftir hér og í næsta blaði glöggan vott um það. MARENGSHRINGIR MEÐ RJÓMA. 250 gr liveiti, 50 gr flórsykur, 1 bréf vanillusykur, 2 eggjarauður, 200 gr smjörlíki. MARENGSDEIG: 2 eggjahvftur, 100 gr flórsykur, 1 teskeið borðedik, örlítið salt. — Stífþeytt saman. Ilvciti, flórsykri og vanillusykri er blandað saman. Smjörlíkið mul- ið vcl út í, og vætt með eggja- I rauðunum. Hnoðað vel, og dcigið látið bíða á köldum stað — gjarn- an til næsta dags. Flatt út, ekki mjög þunnt, og stungnir út hringir. Á hvern þeirra er svo sprautaður hringur úr mar- engsdeiginu. Nú cru búnir til litlir botnar úr kökudeiginu, sem eru aöcins stærri cn gatið á hringnum, bakaðir sér á plötu, jafnmargir hringjunum. Bakað við vægan hita, ca. 150 stig. Bökunartími 8—10 mín. Úr þessu eru gerðar rjómakökur. Þeyttur rjómi er settur á botn- inn og hringurinn sfðan settur of- an á. Rjómatoppurinn scm kemur upp um gatið á hringnum, cr skrcyttur með rauðu bcri eða sultu. Al/i. VIKAN-JÓLABLAÐ 61
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.