Vikan


Vikan - 07.12.1967, Síða 68

Vikan - 07.12.1967, Síða 68
PAÐ ER STAÐREYND, að PLASTINO er búin öllum kostum góðrar gólfklæðningar Að ofan er PVC (sterk) Að neðan er KORKUR (mjúk) Að auki er hún frá DLW (vönduð) Fæst í mörgum litum og mynztrum í öllum góðum sérverzlunum um land allt Husgögnin fáið þér hjá VALBJORK á blöðin, sem þú lest í kirkjunni á jólunum? Nú þagði hann bara, pabbi, og horfði ofan á hendurnar á sér, held ég, og mér sýndist hann eitthvað svo, — æ, ég veit ekki hvernig. — Mér fór að detta í hug, að hann væri lasinn, og svo fór ég að færa mig fram að dyrunum. En þá leit hann upp, og svo sagði hann, og nú heyrðist mér hann barasta glað- ur: — Nei, þú ferð nú ekki alveg strax. Eg verð að tel|a peningana fyrst. Svo taldi hann þá og sagði við mig: — Það eru bara — |a, hvað sagði hann nú? Já, hann sagði það, sagði, að það væri rúmar fjögur hundruð krónur. — Og börnin eru tuttugu, sagði hann. — Ég held þau geti þá ferigið myndarlegar |ólag|afir . . . og eitthvað læt ég nú líka. Svo stóð hann upp og gekk til mín og sagði, að ég væri góður drengur, og hann tók í höndina á mér og þakkaði mér fyrir. Ég þakk- aði sömuleiðis og sagði, að hún Dísa hefði nú verið með mér. — Hvaða Dísa? — Hún Dísa hans Sigurvins, sagði ég. — Ja-á, sagði hann sí svona. — Ég bið þig að skila þakklæti og heilsun til hennar og til pabba þíns og mömmu. — Ég bið líka að heilsa, sagði ég. — Og þau biðja að heilsa. Og svo kvaddi ég hann, og hann kyssti mig þá barasta á ennið, — pabbi. En þegar ég var kominn fram að dyrunum, þá mundi ég eftir dá- litlu, og ég sneri mér svo við og sagði: — Heldurðu, að þú vildir gera svo vel að láta mömmurnar þeirra fá jólagjafirnar og biðja þær að segja þeim, að þær séu frá þeim og pöbbunum þeirra? Nú varð hann enn þá eitthvað svo einkennilegur, og þá sagði ég, — já, ég sagði eins og við þig í dag, að börnum þætti vænna um það, sem þau fengju, þegar það væri frá mömmu þeirra og pabba. Og hvað heldur þú svo, pabbi, að hann hafi gert? Hann kom aftur til mín, og hann beygði sig og horfði framan í mig, og mér sýndust bara tár í augunum á honum. — Guð blessi þig, sagði hann, og það var nærri þvf eins og hann væri kominn í kirkju — svoleiðis var hann í rómnum, pabbi. Og nú kemur skrítið. Mér fannst ég allt í einu orðinn eitthvað svo syfjaður og þreyttur, og mig lang- aði næstum þvf til að sofna þarna hjá honum, og svo spurði ég hann bara: — Heldurðu, að Jesús segi nú nokkuð við því, þó að ég lesi ekki allar bænirnar mínar í kvöld, já, bara signi mig? Ég er svo hræddur um, að ég eigi bágt með að halda mér vakandi. Ég er víst eitthvað lúinn, held ég. Og hvað heldurðu, pabbi? Hann Vinsælasta úlpan í dao! IEHI nylonúlpan með loðkantinum. NÝ TÍZKA NÝTT SHIÐ ÚlDokánur dr kamelull Fóst í verzlunum og kaupfélögum um allt land. f Reykjavík: Teddybúðin, Laugavegi 31. Verzl. Fffa, Laugavegi 99. Verzl. Kotra, Skólavörðustfg 22. Sími 31050, Bolholti 4 (4 hæð). 68 VIKAN-JÓLABLAÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.