Vikan


Vikan - 07.12.1967, Page 91

Vikan - 07.12.1967, Page 91
Modess SANITARY BELT Einkaumboð: GLÖBUS h.ff. Modess „Blue Shield" eykur öryggi og hreinlæti, því bló plasthimnan heldur bindinu rakaþéttu að neðan og ó hliðunum. Bindið tekur betur og iafnara raka og nýtist því fullkomlega. Silki- mjúkt yfirborð og V-mynduð lögun gerir notkun þess óviðjcfnanlega þaegilega. Aldrei hefur bindi verið gert svc öruggt og þægilegt. WITH BLUE SHIELD FOREXTRAPROTECTION Modessm rl°m H-tC wm Modess DÖMUBINDI með úrslitin og Frakkar. En þátt- taka þeirra í ófriðnum hafði þó orðið til þess, að Florence Night- ingale fékk þau tækifæri, sem hún þurfti til að koma af stað þeirri byltingu í sjúkrahússmál- um, er breiddist síðan út um heiminn og kom á þeim hollustu- háttum, er öllum þykir nú sjálf- sagt að viðhafa á spítölum. Áhrif- um Nightingale var það líka að þakka, að stétt hjúkrunarkvenna hófsl til þeirrar virðingar, sem hún nýtur enn í dag. Þótt þjáningar og dauði tug- þúsunda á vígvöllunum á Krím væru ekki beint í stíl við boð- skap jólabarnsins frá Betlehem, þá var síðasttalin niðurstaða ó- friðarins óneitanlega í anda þess. IA /U/^^frN 1 i ISKARTGRIPIRJ SIGMAR & Hverfisgötu 16A Laugaveg 70 - ^\=i ; PÁLMI , sími 21355 Sími 24910 J=j 90 VIKAN-JÓLABLAÐ anlegir. Zígristönn Framhald á bls. 33. um, ég þarf að tala við ykkur. Það fór kliður um óhorfenda- skarann. Einhver hló. Modesty sneri sér við eins og köttur og starði ó þvöguna með hörðum, pírðum aug- um. Hún gladdist þessu tækifæri en ó andliti hennar var ekkert að sjá nema reiði. — Hver hló? Það var næstum eins og skóla- drengjaleg skipting augnaráða í hópnum og svo sagði dökkur, feit- laginn maður með kringlótt andlit, óöruggur með miklum hreim. — Eg bara hló. Það er allt og sumt. — Hlóstu að Brunig? Augu henn- ar voru eins og svartir kolamolar með köldum logum reiðinnar. Hún leit til hliðar og sagði við engan sérstakan: — Sækið fötu af vatni og handklæði. Fljótt. Maður nokkur kom fram úr hópi áhoríenda og fór inn í braggann. Mínútu síðar kom hann aftur með vatnsfötu. Annar maður hafði farið inn og sótt handklæði. Það var al- ger þögn meðan hún beið. Modesty horfði á meðan án afláts á þann með kringlótta andlitið. Hún rennvætti .handklæðið og laut yfir Brunig. Hún velti honum á bakið. Með hörðum, en ekki hörkulegum hreyfingum, þurrkaði hún honum í framan með renn- blautu handklæðinu og þreifaði á öklanum á honum. Hann lyfti höfð- inu og starði á hana tómur í aug- unum. — Ég held að það sé ekki stór- kostlegur skaði skeður. Það var engin ásökun í röddinni. — Stattu upp og reyndu fótinn, Brunig. Hann hafði enga baráttulöngun. Á andliti hans var aðeins óvissa og ofurlítil tortryggni. Hægt reis hann á fætur, reyndi fótinn var- lega í fyrstu, gekk síðan fáein skref aftur á bak og áfram og stakk að- eins við. — Jæja? Hann leit á hana. Tortryggnin var nú á undanhaldi og eftir var aðeins óvissan. — Þetta er ekki slæmt, sagði hann hægt. — Bráð- um allt í lagi. Hún sneri sér að feita mannin- um. — Þér fannst þetta hlægilegt, sagði hún. — Vilt þú berjast við Brunig? Hann hikaði og hristi svo höfuðið. — Allt í lagi þá. Hlæðu þá ekki að þér betri manni aftur. Um leið og hún gekk í áttina að bragga- dyrunum, sá hún útundan sér and- litlit Brunigs. Hann var ennþá móð- ur, en það var enginn óvinur í honum lengur. Hún. hafði steypt honum af stóli sem flokksstjóra, en komið í veg fyrir að hann yrði út- lagi; næst henni var hann ennþá andspænis mannhringnum. Húi þurfti ekki að brýna sig nema lítið því það var mjög hljótt. — Allir menn frá öðrum deilduA fari, sagði hún stuttaralega. Það fór kurr um hópinn og menr irnir hikuðu, svo gisnaði þvaga' hægt og hægt. — Þú veizt hver er hver, Brunic sagði hún. — Komdu hinum buf Ég vil ekki aðra en okkur hér. — Okkur, hugsaði Delgado. Þett var afbragð. Nú hefur hún þá, þa veit guð. Hann leit á Liebmann sef stóð upp við húddið á jeppanum o sagði mjög lágt: — En þetta nóg Liebmann sneri höfðinu. Aldn þessu vant vottaði fyrir áhuga tómum augunum. Hann kinkaí ofurlítið kolli. Brunig haltraði ui hópinn og gaf stutta skipun, end um og eins, horfði á mennina ráf í burtu. Að lokum leit hann á M! desty. — í lagi nú. Bara við, hér . Hann þagnaði óviss. Vissi ek hvernig hann átti að ávarpa haú — Kallaðu mig Blaise. Hún þag aði aðeins. — Eftir tuttugu og fjé, ar klukkustundir verð ég búin C kynna mér allt hér og við töku til ósilltra málanna. Það sem ég ' fá að vita núna er hvort þið er' ánægðir með aðbúnaðinn. Hún haf skýrt rödd. sína ofurlítið og notö ofurlítið amerískan hreim. Liebmann stirðnaði upp, þeg1 hann heyrði þessi síðustu orð her ar. Það var löng þögn, svo sag maður með mildan, amerískí1 hreim. — Slaður getur skellt á ma> „Óheilbrigðisstimplinum" á þessd slóðum. — Ég verð heldur en ekki ,,Óhe brigður" flokksforingi, ef ég g ekki gengið úr skugga um að Þ búið við sæmileg skilyrði. Talað — Áfengi, sagði annar mað' Skozkur hreimur. — Hver er skammturinn? — Flaska á mann á viku. P væri sæmilegt á dag. — Gleymdu því. Ein flaska nóg. Ég vil ekki heyra um þ: framar. Hún litaðist um. — Nol uð frekar? — Eftirlit á flugbrautinni og 1 menn þreyta. Það var Ameríkumí urinn. — Við fáum tvöfaldar val á við hinar deildirnar. Hún leit beint á Liebmann spurði: — Hversvegna? Það liðu eitt eða tvö andartf áður en hann svaraði. Delgado V stórskemmt við þá uppgötvun hún hafði slegið Liebmann úr jö’ vægi. — Deildin hefur ekki verið f1 mynduð fyrr en núna, og he ekki tekið þátt í annarri þján en grundvallarþjálfun, sagði Li! mann kuldalega. — Þessvegna h ur meira starf eðlilega fallið he1 í skaut. — Hún er fullmynduð nú. H' skiptir vöktum? — Ég. Þú mátt leggja inn 1 sókn hjá mér. ff EVALET KÆLISKÁPAR. 175, 250 og 310 Iftra. Stllhreinir. Eru á hjólum. Sér geymsla fyrir smjör og ost, er hefur hærra hitastig. Segullæsing. Norsk gæðaframleiðsla EVALET kæliskápar hafa fengið gæðamerkið „Varefakta" hæztu viðurkenningu fyrir góða kæiinýtingu. FRYSTISKÁPAR. 225 lítra og 275 lítra. FRYSTIKISTUR. 300, 400 og 500 lítra. Roll Bond frystikerfið tryggir yður fullkomna frystingu. Hraðfrysting fyrir ný matvæli. Segullæsing. Eru á hjólum. r Domus Medica — Egilsgötu 3 — Sími 18022. L. — Ég er búin að því. Ef ekkert ^erður gert í því næstu tuttugu og fiórar klukkustundirnar, geng ég Rieð það fyrir Karz. — Það væri ógáfulegt. — Kannski. Það væri líka ógáfu- ■egt fyrir hvern sem væri að koma 1 veg fyrir að deild min fengi full- ari tima til þjálfunar. Við skulum 'óta Karz skera úr um það. i fyrsta sinn sá Delgado Lieb- ntann brosa. Það var hauskúpu- óros. Einhver sjaldgæf tilfinning hafði liðið um sál Liebmanns. Það 9at hafa verið reiði. ótti eða ólandá af hvoru tveggja, samt var það ánægjulegt, einfaldlega að það var tilfinning i tilfinninga- skaumnum. Umsóknin verður tek- ln til greina, sagði Liebmann og SeÚist inn í jeppann. Hann lagði Qf stað og mennirnir í R-deildinni létu sem þeir tækju ekki eftir því. ^eir voru gagnteknir af sínum nýja leiðtoga. Hún horfði á jeppann fara og ðlotti svo gleðisnautt og sagði: — j0eja, við hristum aðeins upp í bastarði num. Það var snöggur hlátur og Qneegjukurr. Hún litaðist um. Virð- ln9 mannanna var unnin og þar ^teð sú tryggð, sem þeim var mögu- 'e9. Þetta voru brigðul bönd og 9átu auðveldlega brostið. Þetta v°ru barkabítar, hver um sig sjálfs- elskuvera, sem skilgreindi gott og 'II* aðeins eftir því hvað var gott eða illt fyrir hann og hann einan. Hún gerði sér Ijósa aðstöðu sína. Ef tök hennar slökknuðu myndu þeir hvolfa sér yfir hana eins og Ijón yfir fallinn þjálfara, en í þessari fyrstu lotu hafði hún náð stjórnar- taumunum og myndað einhverskon- ar heild. Það var fyrsta skrefið í ferð, þar sem bæði leiðin og leið- arlokin voru enn hulin. Enn var ekkert hægt að geta sér til um. Hún og Willie höfðu komizt að þessari niðurstöðu. Þau gátu að- eins leikið þau hlutverk sem neytt var upp á þau og beðið eftir hverju því sem duttlungum tilviljunarinn- ar þóknaðist að bjóða. Hún sagði: — Hlustið, og hlustið vandlega. Ég er enginn bölvaður bjáni. Það gæti valdið vandamálum að hafa konu á meðal ykkar. Sum- ir ykkar eru að velta því fyrir sér hvort það sé hægt að komast yfir mig og ég skal svara því strax. Þá getið þið hætt að svitna. Það er ekki hægt. Ekki hér. Ekki meðan stendur á þessu starfi og ekki þeg- ar þið eruð annarsvegar. Þessi ræða hennar slakaði ofur- lítið á spennunni í hópnum. Hún hélt áfram í sömu, hörðu, blæ- brigðalausu röddinni sem tók af allan vafa I hugum þeirra. — Við ætlum að vinna. Ég1 ætla að reka ykkur svo harkalega að þið verðið lengst af of þreyttir til að hugsa um rassaköst. Og ef þið eruð ekki of þreyttir, skilst mér að þið fáið það ( skömmtum í kvennabúrinu. Er það rétt? — Það er eins með það eins og viskíið, sagði ameríska röddin dap- bjóðum við á RCA sjónvarpstæjum sem eingöngu eru ætluð fyrir íslenzka sjónvarpið. Allar nánari upplýsingar veittar hjá R C A - UMB0ÐINU, Georo Anndasoo 8 Go. Suðurlandsbraut 10 — Símar 35277 og 81180. I-----------—--------------——~ VIKAN-JÓLABLAÐ 91
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.