Vikan


Vikan - 07.12.1967, Side 93

Vikan - 07.12.1967, Side 93
------- Dmitv Viö höfum úrval af demantshringum á margvíslegu veröi. Lítið á hið fjölbreytta og nútímalega sýnissafn okkar af skartgripum. urlega. — Skammturinn er full lítill fyrir okkur stóru strákana. Það brá fyrir snöggum hlátri, notalegu hl jóði. — Eins og með viskíið, sagði hún, — verðið þið að láta það duga. Hún hafði ekki hlegið með þeim og það var ekkert kvenlegt við hana núna. Jafnvel stelling hennar, þar sem hún hallaði sér kæruleysislega upp að braggagaflinum var karl- mannaleg. Þeir myndu sennilega halda að hún væri lesbísk. Það hentaði henni vel. — Láttu einhvern halda á tösk- unni minni inn, Brunig, sagði hún og fór inn í braggann. ,Fagur gripur er æ til yndis“. i]ön Slpunkson Skartyripaverzlun 15. Thamar, Gerorgíumaðurinn færði riddarann sinn og sagði: — Skák. Modesty horfði á borðið. Hún hafði peð yfir, en fórn Thamars hafði fært honum betri stöðu. Ann- aðhvort myndi hann máta hana í fjórum leikjum, eða hún myndi tapa hrók. — Ég gef þér þetta, sagði hún. Þetta var eitt af mörgum töflum sem hún hafði telft við Thamar síðustu tíu dagana, og enn hafð henni ekki tekizt að vinna. Thamal var meistari. Þetta var seint um kvöld og þaU voru í matsal flokksstjóranna. Willie Garvin, tvíburarnir og Sarat vorU að spila póker. Spilið myndi ekki endast lengi — ekki þegar tvíbur- arnir voru með. Þeir sneru sér eins mikið hvor á móti öðrum, sem þeif framast gátu. Hvor um sig hélt varfærnislega á spilunum og gaui augunum tortryggnislega á hinn. Bráðlega myndu þeir fara að ríf- ast og þá var spilið búið. Brett, Englendingurinn, var kvennabúrinu, sem tók heila álmii af þessari stóru, hrörlegu höll. Ham- it hafði farið með deildina sína úl í næturþjálfun og Liebmann fylgd- ist með Delgado var á vakt í eftir- litsherberginu. Karz stóð og sneri bakinu at glugganum með hendur fyrir aftar bak. Hann át ekki í matsalnum, en stundum á kvöldin, eyddi hann þa( hálfri klukkustund. Af gömlum vanð lét enginn sem hann tæki eftir ná vist hans. Hann var vanur að stando þarna grafkyrr, nema hvað hann vék ofurlítið til höfðinu, þegar hann hætti að stara á einn, til þess aS glápa á annann. Að lokum myndi hann skálma út eins og risavaxiS tröll sem skyndilega er blásið líf' í, án þess að segja nokkurt orð. Modesty vissi margt núna, serf hún vissi ekki fyrir tíu dögum. Sum1 hafði hún fengið að vita, annaS hafði hún ályktað. Dalurinn var í austurhluta Hindtj Kush fjallgarðsins, í um það bil, fjögur þúsund feta hæð yfir sjávar-, línu. Milli dalsins og sléttanna, lang1 í norðri og suðri, var skógur af háum tindum og görðum, djúpurf dölum og gljúfrum. Enginn vissi til að það væri nokkur leið gegnutT þennan skóg tinda, garða, dala oð gljúfra, nema flugleiðin. Umhverfis vatnið í norðri, hallaðist jörðin lítil' lega frá því í fyrstu, tvo eða þrjö kílómetra eða svo, og myndaðí þannig stórt og mikið ker, síðar1 var brattinn næstum þver og varS að nöktum klettum með fleiri gljúfr- um og hliðardölum. Við syðri enda dalsins hvarf áii1 undir hrunda tröllakletta. Einu sinni, kannski fyrir þúsund árum eðc meira, var hægt að komast þ<5 leiðina inn í dalinn frá fjarlægurt1 stöðum,- og þá hafði einhver löngtJ dauður Kahn ákveðið að látö byggja höll hér .... Fimm þúsund hendur, ef til vill að vinnu í fimn1 þúsund daga, á öld, þegar tímint skipti litlu máli. Tvö senditæki voru í verksmiðjU' framleiddu húsi, öðrum megin við lendingarbrautina, handan vi2 flöskuhálsinn. Þeim var fjarstýrt fr& aðalstöðvunum í höllinni. Loftnetih voru hátt uppi í brekkunni, skamm1 frá sviðinu. Rökvísin í framkvæmdaáætlun inni var furðuleg. A tveggja eðc þriggja daga fresti kom að minnstC kosti ein stór flugvél, Herkúles eðc 92 VIKAN-JOLABLAÐ LAVENITE TVILITU hreinlætistækin eru viðfræg fyrir fegurð og hreinan stil, enda framleidd af hinum viðurkennda ítalska fyrirtæki Richard - Ginori (stofnsett 1735). LAVENITE (skrásett vörumerki) er fyrsta flokks gæðavara úr keramik. Þessi tegund af glerkenndu postulini einkennist af því að glerungurinn nær mjög langt inn í leirinn, þolir vel högg og er ónæm fyrir snöggum hitabreytingum og áhrifum frá sýru (hitaveituvatni) og litum. RicharcS - Gínorí verksmiðjurnar eru einnig heimsþekktar fyrir framleiðslu sína á gólf- og veggflísum og alls konar borðbúnaði úr postulíni. BYGGINGAVÖRUVERZLUNIN NYBORG HVERFISGÖTU 76 s F SÍMI 12817 AN-12 og hvolfdi úr sér hernaðar- varningi. Þær komu inn yfir fjall- garðinn og lækkuðu sig yfir vatn- inu, þar til þær voru komnar nógu langt til að renna sér inn að lend- ingarbrautinni. Flugtakið og klifrið fór eins fram. Modesty hafði verið sagt að dalurinn sæist varla úr tuttugu þúsund feta hæð eða hærra, aðeins vatnið sæist. Hver deild var býsna vel vopnuð. Hver vopnaflokkur var nægjanlegur í sjálfu sér, en tegundirnar voru margar. Þarna voru AR-15, vopna- kerfi frá Bandaríkjunum. Rifflar frá Rússlandi, handsprengjur frá Tékkó- slóvakíu og franskar sprengjur,- þýskar og ítalskar talstöðvar, brezk- ar skriðdrekasprengjur og fjarstýrð- ar eldflaugar. Þegar til kastanna kæmi myndu engin þung farartæki fara með flugvélum. Lítil fimmta herdeild hafði verið mynduð í Kuwait síð- ustu fimm árin og tylft sendiferða- bíla myndi standa í þægilegri fjar- lægð frá flugvellinum, hernum til afnota. Njósnabílarnir tíu fyrir bíl Modesty myndu fara loftleiðis og sömuleiðis eitthvað um hundrað hraðskreið mótorhjól og sex hundr- uð og fimm millimetra fallbyssur. En léttu skriðdrekarnir, allar vara- birgðirnar og birgðirnar, sem áttu að standa undir hertökunni eftir fyrstu tuttugu og fjórar klukku- stundirnar, myndu koma sjóleiðina á tuttugu þúsund tonna flutninga- skipi, sem kæmi sakleysislega inn á höfnina í Kuwait, nokkrum klukku- stundum áður, en fyrsta fallhlífar- deildin lenti á flugvellinum. Aðeins ein deild frelsishersins átti að fara á sjó, deild Bretts, sem átti að fara loftleiðina út úr daln- um, sex dögum fyrir D-daginn og koma svo af hafi. Hvernig þeir áttu að komast um borð í skip og hvar vissi hún ekki, en hún vissi að D-dagurinn átti að verða 11. september, eftir rétt innan við sex vikur og að K-klukkustundin var 0500. Hún horfði á Thamar raða tafl- mönnunum upp á nýjan leik. Hann var frábrugðinn öðrum mönnum hér. Hún hafði engar tilfinningar til hans, en hún fann muninn. Lieb- mannmennirnir og Saratarnir og Delgadoarnir — allt voru þetta menn sem áttu ekki samvizku til og höfðu tæmt sjálfa sig af virðingu fyrir öðrum. Thamar var vélmenni sem aldrei hafði gert sér Ijóst að sam- vizka eða virðing fyrir öðrum gæti verið til. Hún skaut augum á tvíburana. Þeir voru byrjaðir að rífast og jusu Ijótum orðum yfir hvorn annan. Karz horfði áhugalaust á þá. Þeir hættu að spila. Sarat teygði úr sér, glotti, gekk svo að hæginda- stól og tók tímarit upp úr hrúgunni við hliðina á honum. . Tvíburarnir hættu að rifast og Lok dró blokk til sín og tók að teikna, mjög vandlega þverskurð af hundrað og fimm millimetra fall- byssu, Chu kveikti sér í sigarettu og starði út í bláinn. Þremur dögum áður hafði Mo- desty séð fyrstu agaaftökuna. Tyrki úr deild Hamits hafði lagt hendur á eina konuna — Leilu, þá kynóðu. Hann hafði slegið hana niður og kjálkabrotið hana. Það hafði verið flogið með hana burt í flugvélinni og næsta dag dó Tyrkinn á sviðinu, undir málmhanzkaklæddum hönd- um tvíburanna. • Framhald í næsta blaði. ‘Hncfjafylli a$ krafiiavcrkum Framhald á bls. 15. þína, ef ég byði sjálfum mér til Drumbeat í kvöld? Adrienne horfði grandskoð- andi á hann. Það var laugardag- ur, og samkvæmt venjunni þetta mánaðarlega klúbbkvöld með dansi. Það leyndi sér ekki, að Spencer var að reyna að verða sér úti um afsökun til að komast undan þátttöku. Hún klappaði Bracken á kollinn, því hann var svo óþolinmóður að komast á- fram. — Við ætlum að hafa osta- súpu og appelsínutertu með kremi, svaraði hún með upp- gerðar rósemi. — En hvað með Jessicu? — O, hún bjargast án mín. Það verður þessi vanalegi gaura- gangur heima hjá okkur fyrst. Það saknar mín enginn. Ég neyðist til að vera hjá sjúklingi. Hann blikkaði með öðru auga. — Og þú? — Ég ætla ekkert. Henni flaug í hug, að hún hafði beðið Martin Westbury að koma eftir kvöld- matinn, en ýtti því frá sér. Eftir hádegismatinn hafði hún ekki lengur haft viðþol ein með sjálfri sér og Julie, heldur farið til Sophiu March og sagt henni frá konu Martins. Gamla konan hafði ófús viðurkennt að hafa vitað um Caroline Wyndham, en að öðru leyti en því að hún barðist sleitulaust fyrir trölla- trú sinni á réttlæti og réttsýni Martins, gat hún ekki huggað Adrienne að neinu gagni. Þótt gesturinn ávítaði hana fyrir að hafa ekki sagt henni frá Caroline að fyrra bragði, hafði hún varðveitt sitt virðulega fas og haldið fram, að það væri ekki í hennar verkahring að dreifa slíkum upplýsingum. Adrienne hafði orðið örg, og reiðin í garð Martins hafði steypzt yfir hana aftur, en á leiðinni heim sefaðist skynsemin á ný og hún fann til djúprar virðingar fyrir Sophiu March. Nú var henni næstum léttir að því að geta lagt sorgir og áhyggjur til hlið- ar og slegið á glens og gaman við Ian Spencer. VnCAN-JÓLABLAÐ 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.