Vikan


Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 101

Vikan - 07.12.1967, Blaðsíða 101
sameinar fnllorðna alltaf eitthvað og börn i leik nýtt og spennandi Reykjalundur,_________sími um Brúarland. Skráfstofa í Reykjavík: Bræðraborgarstíg 9, símí 22150 ÆE® fyrir bðrn á öllum aldri Styrkir taugarnar. Já, meðan ég man, má Jamie vera hjá þér í nótt? Þessi ráðskonubjálfi hans Martins sagði upp fyrirvaralaust í dag og það er enginn til að hugsa um Martin, ef . . . hún drúpti höfði. — Jah, ef Martin tefst. — Hvar er Jamie núna? spurði Adrienne. — Hjá Jessicu. Hann er að hjálpa henni að taka til eftir gestina. Hún vildi að hann væri þar í nótt, en hann neitaði. Hann féllst aðeins á að vera þar fyrst um sinn, með því skilyrði að hann yrði svo fluttur hingað til þín. Hann var búinn að setja allt sitt ofan í töskur. Gerði það strax og Martin kom heim með hann. — Var Jamie í Harpersmyll- unm? Sophia greindi skelfinguna í rödd Adrienne. — Já, svaraði hún með áherzlu. — Hversvegna hefði Martin annars átt að fara þangað? Hann var aftur kominn heim til sín fyrir klukkan átta. — Hvernig geturðu vitað það? — Martin sagði mér það. Án þess að blikna mætti hún ögr- andi augnaráði Adrienne. —- Kæra vinkona, hélt hún blíðlega áfram. — Án tillits lil þess hve illa þér finnst Martin hafa kom- ið fram við þig, hefur hann að minnsta kosti ekki drýgt nein heimskupör í kvöld. Það fóru ofurlitlir drættir um munnvik Adrienne og hún tók VIÐ BOR6UM KR 250 FYRIR RAKBURSTANN EÐA RAKVÉLINA Þetta er ekkert grín — okkur er full alvara. Leik- reglurnar eru einfaldar: þér komið í verzlun sem selur PHILIPS rafmagnsrakvélar, afhendið gömlu rakáhöldin* og þar meS hafiS þér látiS 250 krónur upp í greiSslu á nýrri PHILIPS rafmagnsrakvél. í reynd þýSir þetta, aS vél, sem nú kostar kr. 1.240,— mun aðeins kosta yður gamalt rakáhald og 990 krónur í peningum. PHILIPS rafmagnsrakvélar fást í úrvali í flestum raftækjaverzlunum. LaumiS gömlu rakáhöldunum í vasann eSa töskuna og geriS skemmtileg, góð kaup. Þetta einstæða tækifæri gildir aðeins til jóla. PHILIPSUMBOÐIÐ HEIMILISTÆKI S.F. VIKAN-J ÓLABLAÐ 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.