Vikan


Vikan - 07.12.1967, Page 103

Vikan - 07.12.1967, Page 103
Langar yður ekki til að sjá hvernig úrið mitt lýsir í myrkri? — Ég hef það á tilfinningunni Sð við sitjum í vitlausri stúku! inu, svo hver svo sem ástæðan fyrir því að hún kom hingað var, var hún örugglega ekki sú að tala við hann. — Póstkerlingin gefur aðrar upplýsingar, sagði Julie. —- Því miður spurði Caroline Wyndham hana að því hvar Martin ætti heima. Sophie March hleypti í brýrn- ar: — Hvernig hefur það síazt út? — Frú Gunther sagði Mörthu það í símanum í kvöld. — Ó, þessi kerling getur ekki haldið sér saman í fimm mínút- ur. Sú verður aldeilis ánægð, ef það verður réttarrannsókn. — Eru nokkrar likur til þess? spurði Adrienne óviss? — Hjá því verður næstum ekki komizt. í svona tilfellum verður að fastákveða dánaror- sökina. Lögreglan verður að hafa sönnun fyrir því að Caroline hafi dáið af slysni. Þrátt fyrir skíðlogandi arin- eldinn skalf Adrienne. Svartasta örvænting kæfði hvern vonar- neista. — Það sem ég ekki skil er hversvegna Caroline birtist hér í Crompton Abbey, hélt Sophie March hægt áfram. Úr því það var ekki til að hitta Martin, hver var það þá? Ef lögreglan kemst að því getur verið að kringumstæðurnar við dauða hennar skýrist. Ef það skyldi nú vera móti öllum líkum að þetta væri ekki slys hlýtur að vera einhver ástæða. Hún brosti dap- urlega, þegar hún sá vinkonurn- ar líta hvor á aðra. — Ég veit hvað þið eruð að hugsa, en jafn- vel þótt það gæti litið svo út, álít ég ekki að mögulegt sé að tortryggja Martin. Ég veit nóg um fortíð Caroline til þess, að ég veit að hún gæti gefið, jafn- vel dýrðlingi, ástæðu til að vilja drepa hana. Og þótt við vitum að Martin er enginn dýrðlingur, þá er hann heldur enginn asni. Hann huldi vel sín spor, þegar hann kom hingað til Crompton Abbey og Caroline átti erfitt með að komast að því hvar hann bjó. Adrienne lyfti hendinni í mót- mælaskyni. ■—- Það er kannske ekki svo erfitt. Hún nefndi Mart- in um leið og ég sagðist eiga hús við Crompton Abbey. Og . . . orðin dóu á vörum hennar, þeg- ar hún heyrði í bil úti fyrir. Hún þaut út og varð máttvana í hnjá- liðunum af létti, þegar hún sá Martin Westbury stíga út úr bíl dr. Spencers. 16. Jamie þrengdi sér milli mann- anna tveggja, um leið og þeir komu inn í húsið. — Ég á að vera hér kyrr í nótt, tilkynnti hann, setti töskuna á gólfið og brosti til Adrienne. — Frú Gar- stone er farin frá okkur og við höfum engan til að gera hreint eða búa til mat, svo við getum Jðlasiaíip-Jílaniafír Falleg nýtízku matar- og kaffi- ávallt í fjölbreyttu úrvali, fallegt ávalt í fjölbreyttu úrvali,, fallegt jólaborð með leirtaui frá Ham- borg. - Hjá okkur fáið þér öll búsáhöld, sem þér þarfnist í bú- skapinri. Leikföngin frá Hamborg gleðja börnin. HAMBORG Klapparstlg HAMBORG Vesturveri HAMBORG Bankastræti i Eftir Juliette Benzoni Viðkvæm og útakamikil skáldsaga um ástir og ör- lög gullsmiðsdótturinnar Catherine. Viðburðarík og spennandi enda talin í flokki með DESIREE og ANGELIQUE, metsölubókum um allan heim. VIKAN-JÓLABLAÐ 103
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.