Vikan


Vikan - 07.12.1967, Qupperneq 105

Vikan - 07.12.1967, Qupperneq 105
KJOLA- EFNI.. iKjéUjfi/iÁirt' LAUGAVEGI 59 SlMI 18647 ingur hennar væri stoð og styrk- ur. Hún horfði djúpt í augu hans og sá þar sál mannsins með allri sinni kvöl og kvíða. Þar og þá tók Adrienne Blair sína ákvörð- un. Hún gerði það af eigin, frjáls- um vilja, hún gerði það heils- hugar og innilega. Án þess að hika þrýsti hún sér að honum, greip um axlir hans og þrýsti höfðinu að grófum tvídjakkan- um. Næstum eins og í leiðslu horfði hann yfir dökkt höfuð hennar, inn í þrenn augu sem virtu hann þegjandi fyrir sér úr dyrunum. Allir voru jafn snortn- ir, fullir boðskapar sem ekki fór milli mála. Hann greip um Adri- enne og með lágri stunu fól hann andlitið í hári hennar. Heil ei- lífð leið þar til hann loksins hélt henni aðeins frá sér. — Ástin mín, ég verð að tala við þig. Ég veit að það er orðið dálítið seint, en hin skilja það örugglega. — Þú þarft ekki að gera það í kvöld, Martin. Mig langar að vita það allt, en það getur beð- ið, það skiptir engu máli lengur. SMMraatKSiSBOBBBi ifcar**wnuJB*»siEs-A i xrrarsrai u;crn "ghsgga LAUGAVEGI 59 SlMI 18478 — Ég hef nú þegar beðið of lengi með það. Nú tefli ég ekki lengur á tvær hættur. Hann tók um hönd hennar og leiddi hana framhjá hinum, inn í bókastof- una og lokaði dyrunum á eftir þeim. Það var nóg skíma af ar- ineldinum, til þess að hann gæti slökkt á lömpunum. Hann lét hana setjast í sinn uppáhalds stól, en sjálfur settist hann á teppið við fætur hennar. Með lágri röddu og án þess að flýta sér tók hann til máls. Hann not- aði ekki fleiri orð en nauðsyn- legt var, reyndi ekki að fegra neitt, heldur gaf skýrslu um hjónaband, þar sem sjálfselska annars aðilans hafði eyðilagt allt frá upphafi. — Við höfðum ekki verið gift í heilt ár, þegar mér varð ljóst að við áttum ekki saman. Það var of mikil blind undirgefni af minni hálfu, og mikil skefjalaus heimtufrekja af Caroline. Tvisv- ar áður en Jamie fæddist fór hún frá mér, en vonin um drjúg- an arf eftir föður minn, kom henni til að gefa hjónabandinu nýtt tækifæri. Martin brosti drungalega. — Sem hinn yngsti þriggja sona fékk ég, eftir að erfðaskatturinn var borgaður, nákvæmlega fimmhundruð og sjötíu þúsund krónur, en ég var fús að leyfa Caroline að hlakka til þess að fá eitthvað meira, ef hún yrði kyrr heima og reyndi raunverulega að halda hjóna- bandinu gangandi. Vegna minna ímynduðu synda stökk hún frá mér, þegar Jamie var þriggja ára gamall, aðeins fjórum mán- uðum eftir að pabbi dó. Ég fann svo sem engan mun. Við höfð- um ekki lifað saman eins og eiginmaður og eiginkona í meira en tvö ár. Hún hafði þegar ráðið sig sem einkaritara hjá Paul Kynossis, og nokkrum vikum eftir að hún fór frá mér, fór hún til Ameríku í viðskiptaerindum, ásamt honum. Við bjuggum í Ox- ford í það skipti, og kvöld nokk urt kom hún til að sækja afgang- inn af eignum sínum. Síðan hef ég ekki séð hana nema núna í kvöld, þegar Tyson sótti mig til að staðfesta að líkið væri af henni. Hann þagnaði og sá fyrir sér lífvana líkamann. — Fólk sem drukknar er sjaldnast fög- ur sýn, en Caroline heppnaðist að vera falleg fram í rauðan dauðann. Hún var eins og sof- andi brúða, þar sem hún lá í kjallaranum hjá Tyson. Hún var gáfuð, hafði óhemju viljastyrk, en var sú tillitslausasta og sjálfs- elskufyllsta manneskja, sem ég hef hitt. Þegar hún stakk af með Kynossis, ímyndaði ég mér til að byrja með að ég myndi fá hana aftur, en það var aðeins sært stoltið sem kallaði á það. Innan fárra mánaða varð mér fyllilega ljóst að það sem ég hafði ált af ást í hennar garð, var gersam- lega horfið. Ég keypti húsið hér, SJÁLFVIRK BRAUÐRIST Rowenta STRAUJÁRN GUFUJARN HEIMSÞEKKT VÖRUMERKI. FÆST í NÆSTU RAFTÆKJA- VERZLUN s vaÍut (páíjYOn & Co. Snorrabraut 44 - Sfmi 16242 VIKAN-JÓLABLAÐ 105
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.