Vikan


Vikan - 07.12.1967, Síða 106

Vikan - 07.12.1967, Síða 106
II |j QL IlJfflMIi NUDDTÆKI, NUDDPUÐI OG HARÞURRKA FRA JOMI EÐA PEDIMAN UNDRATÆKIÐ TIL HAND- OG FÓTSNYRTINGAR FRÁ SVISS. 3 U □ Skólavörðustíg 23 — Sími 11372. Hartoilarkariir I l\l IV i Ú T I BÍLSKÚRS HLRDIR | ýhhi- & 'Ktihuriir h. □ . VILHJALMB5DN RANARGDTU 1 ?. g I M I 19669 Húsgögnin fáið þér hjá VALBJÖRK Sagði Jamie að móðir hans væri dáin og þurrkaði allar minning- ar um Caroline út úr lífi mínu. Þrjú ár eru nóg til að krefjast skilnaðar vegna skilnaðarbrots, og þar sem annar aðilinn hefur yfirgefið hinn. Ég lét hins vegar iíða fimm ár, áður en ég fékk lögfræðingi mínum málið. Ég veit ekki hversvegna ég beið svona lengi.... Kveið ég kann- ske fyrir umtali vegna mislukk- aðs hjónabands? En því hefði ég getað tekið með ró. Caroline nennti ekki einu sinni að verja sig. Hann þagnaði aftur. Með vinstri hendi fitlaði hann við fingur Adrienne. — Frelsi mitt varð að staðreynd um miðnætti. Hann leit á klukkuna á arinhill- unni þegar hún sló tólf. — Þessi klukka gengur of hægt, bætti hann svo við og bar hana sam- an við sitt eigið úr. Þetta er andartakið sem ég hef keypt með þriggja mánaða þögn. Þetta átti að vera andartakið sem ég kæmi til þín sem frjáls maður, og spyrði þig hvort þú vildir^ giftast mér. Ég hugsaði um þessa mínútu og hlakkaði til hennar, með svo mikilli eftirvæntingu, að mér sást algjörlega yfir þann möguleika að þú kæmist að hjónabandi mínu og Caroline, fyrr en ég segði þér að skilnað- urinn væri kominn í kring. — Hann strauk þreytulega yfir andlit sér. — Er þetta ótrúlega flókið? Stundum finnst mér það. Ég vildi bara óska að þessi stund hefði komið tuttugu og fjórum klukkustundum fyrr! Adrienne sagðj nú sín fyrstu orð, síðan þau komu inn í bóka- stofuna. Hún strauk létt og ást- úðlega yfir gránandi hárið á gagnaugum Martins. — Getur lögreglan á nokkurn hátt ákært þig, Martin? — Ég veit það ekki. Það er erfitt að gera sér grein fyrir því núna, en það væri móðgun við gáfnafar þitt að segja, að lög- reglan hefði enga ástæðu til að gruna að Caroline hefði ekki dá- ið af slysni. Handriðið á brúnni var brotið öðrum megin. Það er ómögulegt að fullyrða hvorum megin hún hefur hrunið út af, en það er merki um högg á armi hennar, svo möguleikinn um of- beldisverk er ekki ómögulegur. Hver svo sem hinn mögulegi of- beldismaður er eða hvað honum hefur gengið til, er ómögulegt að segja neitt um. Ekki einu sinni Hawthorne leynilögreglu- maður hefur getað gruggað neitt upp og sem stendur er ég sá sem þeir kjósa að hafa grunaðan. — Hver er þessi Hawthorne? — Tyson sendi eftir honum. Hann er víst frá Glouchester. Svipur Adrienne harðnaði. —- Það hlýtur að vera einhver leið til til að komast til botns í mál- inu og draga sannleikann fram. — Já, ég hef þegar sett mig í samband við lögfræðing minn, — Bara sjónvarpið, mundu það. Ekki þau! lfl "i * * v "yA>* V <"> /^S. \s'+yí,ir* ff\'t' • 106 VIKAN-JÓLABLAÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.