Vikan


Vikan - 07.12.1967, Page 107

Vikan - 07.12.1967, Page 107
'7 ísland - nýtt land Nýjasta og fegursta íslands-myndabókin, sem nú er í bókaverzlunum. - Sendið bókina vinum og viðskiptamönnum. Hún gleður augað, kynnir landið og treystir viðskiptaböndin. Fæst í bókaverzlunum og beint frá útgefanda. LEIFTUR Hugh Bedlowe. Hann kemur með fyrstu lest frá London í fyrra- ^álið og ætlar að verða sér úti Uru eins miklar upplýsingar og hann mögulega getur fyrir dóms- rannsóknina. Á ég að koma með hann hingað? — Auðvitað. Hann tók fram sígarettuveskið °g bauð henni og tók um leið eftir því að hönd hennar skalf, ^sgar hún bar sígarettuna að vörunum. Hann slökkti á kveikj- aranum aftur, án þess að kveikja * fyrir hana. Tók af henni síga- rettuna og lagði hana á borðið. Þú ert alveg búin að vera, astin mín. Við getum talað um Þetta á morgun, því nú ferð þú r bólið. Hann tók um handlegg- fnn á henni og hélt henni fast. Ég get ekki sagt meira en Þara takk núna, sagði hann og tagði kinn sína að hennar. Ég er Þín ekki verður, Adrienne. En tegar þetta er afstaðið vænti ég að þú giftist mér, má ég treysta bví? Þegar hún kinkaði þegjandi k°Ui, dró hann andann léttar, beygði höfuðið og kyssti hana. í’egar varir þeirra mættust, bráðnaði allur efi, órói og þján- 'Og, undir ylnum og styrknum í faðmlagi þeirra. Að lokum sleppti hann henni Ofús 0g losaði hendi hennar af bnakka sér. Hún brosti í gegnum tárin og leitaði að vasaklút. Hann brosti, ótrúlega blíðlega. — Nú er ég viss. Hún saug upp í nefið, hnykkti höfðinu til dyra og drap tittlinga. Þeim var ýtt varlega upp og koll- urinn á Bracken kom í ljós. Jul- ie Hamilton kom á eftir inn í stofuna. — Fólkið er að fara, sagði hún afsakandi. — Við erum að koma, svar- aði Adrienne og tók undir hand- legg Martins. — Þú verður hér í nótt. Ég ætla að biðja Mörthu að búa um þig. — Nei, ég fer með Jan. Það er það bezta. Hún horfði á hann alvarleg í bragði: — Ertu alveg viss um það? ’ — Fyllilega. Fyrir mig per- sónulega skiptir það engu máli, en það er ástæðulaust að stofna til meira slúðurs en nauðsynlegt er. En viltu hugsa um Jamie? — Það veiztu. Komdu að borða á morgun. Taktu með þér lögfræðinginn hingað, svo ég geti talað við hann í friði. — Það skal ég gera, lofaði hann. 17. Ian Spencer kom um leið og þau voru búin að borða. Hann þáði kaffi og settist beint gegn Hugh Bedlowe — við arininn í bókastofunni. Adrienne settist á sófabríkina og lagði handlegg- inn um háls Martins Westbury. Hún horfði á lögfræðinginn, þegar hann þakkaði fyrir mat- iim og kveikti sér í vindli. Hann var hár og grannur, glæsilegur og fullkominn fram í fingur- góma. f augunum mátti sjá skýra eftirtekt og miklar gáfur. Hann horfði á lækninn meðan hann sagði frá slúðribu, sem gekk í þorpinu. Umræður og orðrómar höfðu fengið byr und- UNGFRU YNDISFRIÐ býður yður hið landsþekkta konfekt frá N Ó A . HVAR E R ÖRKIN HANS NOA? ►að er alltaf saml lelkurinn í hennl Ynd- isfríð okkar. Hún hefur falið örkina hans N6a einhvers staðar I blaðinu og heitir KÓðum verðlaunum handa þcim. sem getur fundið örklna. Verðlaunin cru stór 'kon- íektkassi, fullur af bezta konfekti, ob framletðandlnn er auðvltað Sælgætisgcrð- in N61. Nafn Heimlll Sffast er dregið var hlaut verðlaunin: Móeiður Sigvaldadóttir, Jaffarsbraut 29, Akranesi. Vinninganna má vitja i skrifstofu Vlkunnar. 49. VIKAN - JÓL ABLAÐ 107
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.