Vikan


Vikan - 07.12.1967, Qupperneq 109

Vikan - 07.12.1967, Qupperneq 109
Hyja tizkan fyrir alla fjöl- skyldnna — Ég kem til með að sakna Þín, muldraði hún með yl, sem kom upp um alla þá ást sem hún bar í brjósti til þessa manns. — ^essir sex mánuðir án þín verða — Hvað heldurðu að þessi hneiging kosti? Tízkufatnaður prjónaður úr NEVADA garninu Biðjið um hinar heimsfrægu tegundir af frá Hollandi •— 100% hrein ull. NEVADA garni: Sirene double, Meteor, Primula NEVADA garnið þolir allan þvott (fullkomlega) Fine og Bébé de Luxe í næstu vefnaðarvöru- og er fáanlegt í öllum regnbogans litum, sem verzlun. ekki upplitast eða dofna. NEVADA — ullargarnið, sem er með ábyrgð Peysurnar á myndinni hér fyrir ofan eru prjón- frá framleiðendunum.________________________ aðar úr NEVADA SIRENE DOUBLE. Umboðsmertn: !. Brynjóífsson & Kvaran endalausir, en á sinn hátt, er ég þó heppnari en þú, því ég hef Jamie. Martin hrukkaði nefið. — Þar er nú álitamál. Fyrir mig er það hið eina góða við þessa stöðu hjá McGill, en ég býst við að það verði óþægilega hljótt, án þess að hafa hann síblaðrandi um eitt og annað. — Hann skrifar þér. Hann hefur lofað því. Adrienne tók fast um handlegg honum. — Ég má ekki til þess hugsa að þú farir og verðir svona lengi í burtu, en það er sennilega öll- um fyrir beztu. Hann beit á jaxlinn. — Já, það verður margt gleymt, þegar ég kem aftur. Þessi staða er eins og saumuð eftir máli fyrir mig, ein- mitt núna, en samband okkar við Kanadamennina versnar til muna. Nemendur mínir fá áreið- anlega þá hundleiðinlegustu fyr- irlestra um enska sögu sem fyr- irfinnst þeim megin við Atlants- hafið. Það er ekki auðvelt að vera gneistandi af áhuga og andagift, þegar hjarta manns er þúsund mílur í burtu. — Nei, elskan mín, en tíminn líður og hér verðum við og bíð- um. Við eigum marga góða vini til að hjálpa okkur í gegnum þessa löngu daga, og þegar við verðum saman aftur, getum við einbeitt okkur að því að verða fjölskylda. Framhald í næsta blaði. SMITH CORONA ritvélar Ferðaritvélar með 30 sm. valsi Rafknúnar skrifstofu- vélar með 30 og 38 sm. valsi Úrval lita og leturgerða Véladeild SIS Ármúla 3 — Sími 38900. VIICAN-JÓLABLAÐ 109
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.