Vikan


Vikan - 05.12.1968, Qupperneq 31

Vikan - 05.12.1968, Qupperneq 31
ÞVOTTAKONAN ar sagnir, sem sagðar voru sem rökkursögur fyrri tíma. En máttur þióðtrúarinnar er mik- ill og þjóðsagan gerist ennþá iafnt í bergi og hól sem sýnilegum mann- heimi. egar ég var barn að aldri, 10 — 12 ára gömul, sendi móð- ir mín mig fram á dal, þar sem fólkið heimanað var að skera svörð. Hún bjó vei um kaffið, en áminnti mig þó um að hafa hraðann á, svo það ekki kólnaði of mikið á leið- inni. Næsti bær við okkar var Skeggja- brekka, og voru börnin þar á svip- uðu reki og við systkinin í Garði.. Mikil vinátta og samgangur var milli unglinganna á þessum tveim bæjum. En þar sem Garðá var þá óbrúuð, olli það okkur talsverðum örðugleikum að ná saman svo oft sem okkur lék hugur á, enda þótt lögð væri mjó göngubrú yfir ána þegar bezt lét á sumrin. Og ekki verður því neitað að oft vættum við fót á leið til vinafunda. Þegar ég kom upp fyrir Hálsinn á leið minni með kaffið til fólks- ins, verður mér litið til baka og út- eftir þangað sem kallaður er Voti- hvammur, sé ég þá að þar er fjöldi barna að leik. Mér dettur strax í hug, að þarna séu krakkarnir frá Skeggjabrekku, Ósbrekkukoti og Ósbrekku. Þetta olli mér mikillar gleði og það svo, að þrátt fyrir það loforð, sem ég hafði gefið móður minni, set ég frá Nú skuluð þið heyra nokkrar huldufólkssögur, sem til hafa orð- ið í vitund samtíðarinnar. Fullorðin kona í einni nyrztu byggð íslands, segir svo frá: mér byrðina og hleyp sem fætur toga út eftir til krakkanna. Það vakti athygli mína, hve börn- in voru vel klædd, sérstaklega stúlk- urnar, en þær voru í marglitum kjólum, og fór ég þá að brjóta heil- ann um hvernig þær hefðu eignazt þessi fínu föt, því þá var ekki auð- ur í hvers manns garði i minni sveit. Ég hélt stanzlaust áfram þangað til ég er komin rétt í námunda við börnin. Þau líta þá upp og horfa hvatskeytlega til mín, og verður mér þá óðara Ijóst að ég þekki ekk- ert þeirra, en í sama bili hverfur allur hópurinn rétt sem hann yrði uppnuminn. Ég tók óðar til fótanna þangað sem ég hafði skilið eftir dótið mitt, settist þar niður litla stund svo ótta- slegin að ég mátti mig hvergi hræra, en hélt svo áfram ferð minni. I byriun datt mér ekki f hug að setja þetta í samband við huldu- fólk, og svo spurði ég móður mína, hvað hún áliti um þetta, en hún gaf frásögn minni lítinn gaum, og fannst mér helzt sem hún liti á þetta sem einhvers konar ofskynj- un eða missýningu. En það var langt frá því að svo væri. Ég var orðin það gömul, að ég kunni full skil á því sem fyrir augu mér bar. Framhjá svonefndu Grjótleiti á Garðsdal eru heitar laugar. Þangað var svo að segja allan árs- ins hring farið með þvott frá þrem bæjum, þ. e. Garði, Auðnum og Skeggjabrekku. Var næstum ein- stakt að af þessu skyldu aldrei hljót- ast slys að vetrarlagi, því mjög snjó- flóðahætt er á dalnum. Þegar atvik það gerðist, sem hér um ræðir, bjuggu á Auðnum Anna Guðvarðsdóttir og Jón Magnússon. A sumrin var það siður í Garði að reka kýrnar fram fyrir girðingu, sem Iá neðan við Grjótleitið. Svo var það einn morgun á ní- unda tímanum, að Aðalheiður í Garði er send með kýrnar fram eftir. Þegar hún er komin nokkuð áleið- is, sér hún hvar kona kemur fram- an yfir Kverkar og fer yfir Háls- inn fram á dal. Nokkuð fannst Aðalheiði undar- legt, að Anna húsfreyja í Auðnum skuli vera á ferð svo snemma dags með þvottinn, því hún hafði margt fólk í heimili og þurfti því að sinna talsverðum morgunverkum og var þess vegna vön að vera á ferð síðari hluta dags. egar Rögnvaldur Rögnvalds- son, síðar bóndi á Kvíabekk ( Ólafsfirði, bjó ( Tungu ( Stíflu, fór hann einhverju sinni ásamt fleiri Þegar Aðalheiður var búin að koma kúnum fram fyrir girðinguna, heldur hún opnu hliðinu og bíður konunnar, sem hún taldi vera Önnu á Auðnum. En konan gefur þessu engan gaum heldur stikar framhjá hliðinu og er líkast því sem hún fari gegnum girðinguna, sem þó var fjórir strengir og þvi talsvert há. Verður Aðalheiði þá Ijóst að hér er ekki á ferð kona sú, sem hún hafði búizt við, heldur einhver önnur sem hún hefur aldrei séð. Kona þessi var í rauðri blússu og bláu pilsi og hleypur nú fram Grjótleitið í áttina til lauganna. Hún bar stóran, troðfullan poka á bak- inu. Aðalheiður hleypur nú dauð- skelkuð heim á leið og hefur orð á þessu við föður sinn. Sagði hann henni að þarna mundi hafa verið ó ferð huldukona, sem heimili ætti í klettabelti ofan við Auðnir, en þar kvaðst hann vita að byggi huldufólk. Er því ekki ólíklegt að fleiri hafi notið heitu lauganna í Garpsdal en almenningur vissi. mönnum kaupstaðarferð út í Ólafs- fjarðarhorn. Þegar þeir komu að utan aftur Framhald á bls. 86 BÖRNIN I VATNAHVAMMI HULDUFÓLK í HVARFDAL .4J4 4JI VIKAN-JÓLABLAÐ 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.