Vikan


Vikan - 05.12.1968, Síða 38

Vikan - 05.12.1968, Síða 38
ÞÉR LÆRIO NYTT TUNGUMAL 4 60 TIMUM..I Á ótrúlega skömmum tíma, læriö þér nýtt tungumál. Heimsins beztu tungumála- kennarar leiöbeina yður, á yðar eigin beimili, hvenær sem þér óskiö. LINGUAPHONE tungumálanámskeið á hljómplötum: ENSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, SPÁNSKA, PORTUGALSKA, ÍTALSKA, DANSKA, SÆNSKA, NORSKA, FINNSKA, RÚSSNESKA, GRÍSKA, JAPANSKA o. fl. $7.;« m j í &. - 0 ! HLJÖÐF/ERAHÚSIÐ LAUGAVEGI 96 SÍML13656 Framhald af bls. 29 Mulligan hristi höfuðið dapur- lega. — Drottinn minn sæll og góður, frú Camber. Þú ert skrýtin. Þú ert eins elskuleg og hægt er að hugsa sér og þú ert — jafn fljót að taka ókvarðanir og ég að depla augunum. Svardagar hjálpa ekki, þú sverð ekkert mín vegna. Ann- aðhvort erum við hrein eða ekki. Ef þessi kona Montezar heldur kjafti sé ég aðeins eina hættu — fingraförin, sem þið hljótið að hafa skilið eftir ó snekkjunni. — Það eru engin fingraför, sagði óð. — Ég h reinsaði þau öll, óður en ég fór fró borði. Þau störðu á mig og ó andliti Alísu var svipur, sem ég hafði aldrei séð áður. Ég reyndi ekki að túlka hann, ég sá hann bara og mér leið betur. 38 VTTCAN-JÓLABLAÐ — Gott, sagði Mulligan. — Ég ætti að fara til sólfræðings fyrir þetta, en ég skal halda leiknum áfram. Við göngum fró bótnum í nótt, Camber. Við drögum hann á land og hreinsum hann. Ég ek ykk- ur heim og síðan komum við bíl Shlakmanns fyrir. - Hvar? — Lótið mig um það. — Hvað svo? — Svo bíðum við og sjóum hvað gerist. Það tók yfir klukkustund að þvo aluminíumbátinn, þurrka, setja hann aftur ó sinn stað, þar sem hann var geymdur yfir veturinn ó bakkanum og síðan að ausa ó hann óhreinindum, þar til hann var orð- inn eins og hinir bótarnir, sem höfðu staðið þarna allan veturinn. Við rifum utanborðsmótorinn í parta og settum hann í hreinsilög og þegar þessu öllu var lokið var ég svo þreyttur, að ég gat varla staðið ó fótunum. Ég sofnaði í bílnum meðan Mulligan ók okkur heim og þegar hann hleypti okk- ur út fyrir framan húsið var tekið að grána fyrir nýjum degi. Það er erfitt fyrir mig að lýsa því nákvæmlega hvernig mér leið þegar ég steig út úr bflnum fyrir framan húsið okkar. Fyrst fannst mér að ég hefði verið burtu í marga mánuði og augu mín fyllt- ust tórum einfaldlega af því að vera kominn heim aftur. Svo fannst mér að ég hefði aldrei farið neitt og allt sem gerzt hafði, hefði að- eins verið draumur og sú kennd var svo óköf að ég varð að beita mig hörðu til að ýta henni fró mér. Alísa fór með Pollý en Mulligan stöðvaði mig við dyrnar og sagði,- — Camber Ég skynjaði hvað nú myndi koma. — Camber, ég ætla að kveðja þig. Við tókumst í hendur. — Þú skilur, Camber — komdu ekki aftur til bátaleigunnar. Aldrei. Hvorki þú né konan þín. Ég kinkaði hægt kolli. — Veizu hversvegna? — Það verður víst svo að vera, sagði ég. — Engin önnur leið. Þú og ég, Camber, við verðum að gleyma því að við höfum nokkru sinni vit- að hvor um tilvist hins. Við verð- um að læsa það einhvers staðar inni í okkur og við megum aldrei hafa neins konar samband. Ég var aðferð þín til að komast niður eftir ánni og út í fenin. Ef ég hef hvergi komið þarna nærri hefurðu ekki getað með neinu móti komizt nið- ur eftir ónni og út í fenin, skil- urðu? Ég kinkaði kolli. — Haltu þó fast við það. Þú þekkir mig ekki, við höfum aldrei sézt. Við höfum aldrei talað sam- an og þú hefur aldrei setið í nein- um aluminíumbáti. Þetta er allt mólið og ef við getum farið að trúa því sjólfir verður allt í lagi. — Það hefur aldrei verið neitt samband milli okkar, sagði ég. — Aldrei er mikið. Fyrst um sinn höldum við okkur við það. — Þetta er skrýtið, sagði ég. — Ég meina, ég hef aldrei þekkt neinn eins og þig, Mulligan. Ég meina ekki bara mann sem ég hef talað við, heldur mann sem ég hef komið svo nærri að ég gæti saat við einhvern: — Hann er vinur minn. — Heimurinn er fullur af vinum, Camber. — Þinn heimur, Mulligan. Ekki minn. Mulligan yppti öxlum. — Ævin er löng, Camber. Lóttu ekki þessa andskota hrekja þig fram og aftur. Stattu fyrir þínu. Ég kinkaði kolli. — Þú ert bara djöfull góður sjálfur, sagði Mulligan og brosti. Svo tókumst við aftur í hendur og hann sté inn í bílinn sinn og ók burtu. En hann tók ekki með sér það, sem hann hafði sagt við mig. Enginn hafði sagt neitt nó- kvæmlega svona við mig áður. 14: LYKILUNN Pollý var enn steinsofandi, þeg- ar Alísa setti hana í bólið. Telpan — Það er lang eðlilegast að þau séu öll með hendurnar í vösum mínum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.