Vikan


Vikan - 05.12.1968, Side 40

Vikan - 05.12.1968, Side 40
korn eins og fjallagarpur, sem hef- ur sigrazt á erfiðum hjalla og ég var í þann veginn að sofna þegar ég fann hana fikra sig nær mér og síðan hlýjan þrýstinginn af líkama hennar. — Jchnny? - Uhu? — Ertu sofnaður? — Næstum. — Ég get ekki hatað þig í ból- inu, Johnny. — Gott. Hún tók utan um miq. Ég var að sofna, en hún hristi mig. — Johnny? - Já? — Segðu mér eitt. — Jó. Eitt. — Elskarðu hana? Meir en hólfsofandi svaraði ég: — Ekki beinlínis. - Hvað? Eg opnaði augun og velti mér um til að s'ó hana betur. Þegar ég reyndi að kyssa hana færði hún sig undan. — Hvern fjandann meinarðu, ekki beinlínis? — Þú ert ekki vön að bölva. — Nei, en þetta er andskota- kornið tilefni til þsss. Hvað í ósköpunum meinarðu: Ekki bein- línis? — Ég veit ekki hvað ég meina. Ég elska þia, Alísa. — Það er auðvelt að segja það. Og hvaða tilfinningar berðu þá í hennar qarð? — Ég veit það ekki. — Einhverjar? — Einhverjar, viðurkenndi ég. Éq var næstum alveg sofnaður að þessu sinni, þegar ég hevrði hana segja: — Johnny , - Uhu? — Þú mrtt kvssa mig núna, ef þig langar. Það eru s'ö vikur slðan allt þetta gerðist og Iff okkar hefur á eng- an hótt breytzt svosem, nem-i hvað ég er jaínaðarlega geðbetri ef marka mó framburð Alísu. fíklega hefur hún rétt fyrir sér en hún er engu geðbetri og iðulega geðverri. Ég hugga mig við það að ein breyt- ing hlióti ævinlega að leiða af sér aðra. Næsta dag fluttu dagblöðin fregnir af því sem gerzt hafði I fenjunum. Eða að minnsta kosti að eins miklu leyti og þau vissu hvað gerzt hafði I fenjunum. Þar sem þetta var stórkostlegasta og dular- fyllsta mól af þessu tagi í mörg ór, er varla merkilegt þótt dagblöðin tileinkuðu þessu stórar fyrirsagnir og eyddu mörgum dólkum og myndum I þetta mól; en jafnvel það tók enda. Það var lagt ó hill- una sem eitt óvenjulegasta óróðna mál okkar tíma. Og þótt ekki sé lengra um liðið eru sunnudagsles- bækur dagblaðanna farnar að rifja það upp, sér og lesendum sínum til hugarhægðar. En þennan dag, næstan eftir að þetta gerðist, gerðu sum dagblöðin svosem eins og 40 VIKAN-JÓLABLAÐ New York Times grein fyrir stjórn- málalegu mikilvægi þess og fóru varlega I sakirnar. Dagblað eitt I New York sagði: Þótt atvikið ó snekkjunni megi skýra sem banvæn slags- mól milli tveggja ógeðslegra at- vinnuglæpamanna er óstæðan fyrir slagsmálunum óþekkt. Eft- ir er einnig að svara eftirfarandi spurningum: Hvaða samband var milli þessara tveggja manna, atvinnuglæpamanna, sem eiga fingraför í safni FBI og langan, ófagran ódáðaferil að baki, og sendiherra lýðveldisins? Ef nokkurt samband var á milli þeirra. Hvað voru þeir að gera um borð í snekkju nefnds sendi- herra? Hversvegna ló þessi snekkja fyrir akkerum I Barries kanal, einkar afskekktum og óvenjulegum stað I Jersey fenj- unum? Og að lokum: Hver myrti sendiherrann sjólfan I hraðbóti sínum á New Ark fló- anum. Sú skýring lögreglunnar að útfallið hafi borið hraðbátinn út á New Ark flóann, eftir að morðið hafði verið framið á Berries kanal og að þorpararn- ir tveir hafi drepið hvorn ann- an I átökunum út af ránsfeng, sem morðið var framið vegna, er ekki tæmandi. I fyrsta lagi, hver er þessi „ránsfengur"? I öðru lagi, hvað varð um morð- vopnið? Og I þriðja lagi, hvar er eiginkona sendiherrans? Samkvæmt vitnisburði einka- ritara herra Montezar ffr frú Montez frá sendiráðinu slðari hluta dags I oær, á rauðum sportbll og síðan hefur ekkert til hennar spurzt. Er mögulegt að lík hennar liggi einhvers staðar I óhreinu vatni Jersey fenjanna? Er það mögulegt að stiórnmálafulltrúar I borg okkar njóti ekki betri verndar en þetta? Þótt einkennilegt megi virðast flutti sama blað miklu styttri og ómerkilegri frétt tveim dögum síðar: í dag uppgötvaði lögreglan og opnaði samkvæmt dómsúr- skurði öryggishólf, sem hún hefur verið að le'ta að s!ðan I síðustu viku. Leitin hófst með því að lykill að öryggishólfi fannst I vörzlu gamals manns, sem féll eða var hrint fyrir neð- anjarðarbraut fyrir fimm dögum oa beið bana. Engin persónu- skilríki fundust á hinum látna. Þegar hólfið var opnað kom I Ijós að I því voru sjö kíló eða næstum fimmtán pund af hreinu heróíni, markaðsverðmæti að upphæð þrjár milljónir dollara. Hólf'ð var leigt Gustav Shlak- mann og hafði hann gefið upp he'mil'sfangið Klenenz Hotel á 667 West Forty Fifth Street. Samkvæmt lýsingu, sem hótelið gaf á manninum má telja næst- um fullvíst að gamli maðurinn sem dó I neðanjarðarbrautinni og Shlakmann sá sem leigði hólfið séu einn og sami maður- inn enda hefur hann ekki kom- ið á hctelið I fimm daga. Svo hólfið var loksins opnað. En að því er virðist endaði slóðin með Shlakmann einhvern veginn eins oq hm slcðin endaði I fenjunum. Og livað sendiráðið snerti — þar var komið nýtt starfslið; því fólk- ið I landi Montezar virðist hafa fengið sig satt af honum og fylgi- fisk'.m hans og nýlega urðu mjög róttæk skipti I stjórninni þar. Og hvað Lenny snertir hefur hvorki spurzt til hennar né rauða Mercedezins, eftir því sem ég bezt veit, eftir dagblöðunum — oq ég tel bezt að segja sem minnst frek- ar um hana og sjálfan mig I þvl sambandi. Þannig enduðu allar slóðir I tómarúmi eins og sjá má. Fram til þessa hefur ekkert getað bent til þess að þessir atburðir og ég og fjölskylda mín ættu nokkuð sam- eiginlegt og mér væri Ijúft að svo yrði það sem eftir er ævi minnar. í sannleika sagt er okkur aldrei fyllilega rótt, en tíminn læknar öll sár. Ef okkar þáttur I þessu máli kæmist upp myndi það engum hjálpa en skaða marga. Mér heppnaðist að flýta sumar- '‘mjólkin — og þú getur búið þér til bragðgóðan og fljótlegan kakoarykk 1. Hella kaldri mjólk í stórt glas. 2. Setja 2—3 teskeiðar NESQUIK út í. 3. Hræra. Mmmmmmmmm. KAKODRYKKUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.