Vikan


Vikan - 05.12.1968, Síða 55

Vikan - 05.12.1968, Síða 55
þvert niður frá hryggbeininu. Þá soðinn í ofnskúffunni í.ca 30 mínútur (eftir stærð), snúið nokkrum sinnum á meðan. Þegar hryggurinn er soðinn er soðið tekið frá og geymt í sósu. Sykurbráð er þá hellt yfir hrygginn og hann látinn í ofninn aftur við mik- inn yfirhita, svo svkurbráðin gangi vel inn í kjötið. Gætið að brenna samt ekki bráðina. Þegar hryggurinn er til- búinn, er vöðvinn skorinn frá beininu og' slcorið í bita, og raðað aftur á hryggbeinin og borið þannig' fram. Það auð- veldar borðhaldið að hafa kjötið skorið. L AMB AKÓTELETTUR MEÐ SMJÖRKRAUMUÐU GRÆNMETI ICóteletturnar er léttast að snyrta þannig, að mesta fit- an er tekin af, hryggbeinið einnig, þannig að kótelettan er aðeins rifbeinið með sneið af hryggv-öðvanum. Kótelett- unum er snúið í hveiti, krydd- aðar salti og pipar og þær steiktar í smjörlíki á pönnu. Þegar þær eru fullsteiktar er þeim raðað á fat með rifbein- in út af brúninni. Síðan er kraumað á pönnunni laukur, grænn aspargus, tómatar (skornir) og soðnar kartöflur skornar í ferninga. Þegar þetta hefur kraumað um stund, er því liellt yfir kóte- letturnar. Þá eru skornir sveppir kraumaðir á pönnu, yfir þá er hellt steikarsósu, og látið sjóða þar til sósan fer að þykkna, bragðbætt með sherry og hellt yfir það sem fyrir er á fatinu. LAMRASTEITC FYLLT MEÐ FATÍST Beinið tekið úr lærinu og lærið flatt aðeins út. Kjöt- fars er hrært með hveiti- brauðsmylsnu og því smurt á þeim megin sem sárið er, ofan á farsið eru lagðar ræm- ur af léttsoðnum gulrótum, sveppuin og grænum baun- um st.ráð yfir, lærið lagt, sam- an í sitt upprunalega form, sárið saumað saman og lær- ið vafið garni. Látið í smurða ofnskúffu, kryddað salti, pip- ar og hvítlauksdufti, sett inn í heitan ofn, steikt þar til tær safi vætlar úr við prjón- stungu. Garnið fjarlægt, lær- ið sneitt niður með hárbeitt- um hníf og borið fram með steikarsósu. STANDANDI r-AMBAHRYGGUR T þennan rétt þarf hrygg með lönguvn rifbeinum, ca 10 cm frá hryggvöðva. Hrygg- urinn er klofinn beggja meg- in við hryggbeinin, þannig að aðeins rifbeinin fylgi hvorum helming. Endar rifjanna eru hreinsaðir af kjöti í ca. 8 cm lengd og þeir vafðir álpappír, til að beinið brenni ekki. Hrygglielmingarnir settir í ofnskúffu smurða smjörlíki og sett inn í heitan ofn í ca 25 mínútur (eftir stærð). Þegar kjötið er steikt eru partarnir reistir saman á fat, þannig að rifbeinsendarnir falli saman á misvíxl. Hrygg- urinn er síðan skorinn milli rifja á matborðinu. Steikar- sósa borin með. OFNBÖKUÐ SNEIÐ AF AFTURHRYGG, MED HLEYPTU EGGI OG BRÆDDUM OSTT Beinið er tekið úr spjald- hrygg, gæta skal þess að ekki skerist í sundur við enda hryggbeinsins. Síðan er hryggnum vafið saman og bundið utan um fyrir hverja sncið sem skorin er af, sneið- arnar eru kryddaðar salti og pipar og brúnaðar á pönnu. Þá bakaðar í ofni í 10—15 mínútur, eftir þykkt. Áður en kjötið er tekið úr ofninum er hleypt egg sett á hverja sneið og jiykk sneið af osti sett á hvert egg og osturinn látinn bráðna vfir. Sneiðunum er raðað á fat, og garnið tekið af þeim, áð- ur en fram er borið. RAGÚ, RÉTTUR TTR AFGÖNGTTM AF LAMBA- TCTÖTI, STEIKTIT EDA SODNTT ICjötið er skorið í ca. V/> cm tenginga, laukur Vr> móti magni kjötsins, er saxaður og látinn krauma án þess að brúnast, í hann er bætt smátt skornum spönskum pipar eft- ir smekk. Lambakjötið látið út í og kraumað með, þar til kjötið er orðið vel heitt. Því næst er % af sveppum (sama magn og lauk) bætt út í, steikarsósu hellt yfir ásamt rjóma, svo það hylji vel það sem er í pottinum, jafnað með smjörbollu og látið verða vel þykkt. Bragðbætt með salti, pipar, sherry eftir smekk. Soðin hrísgrjón látin í hring' á fatið, kjötrétturinn settur í miðjuna, rifnum osti stráð yfir og bræddur aðeins inni í heitum ofni. AFGANGSRÉTTUR ÚR LÉTTREYKTU LAMBA- KJÖTI Léttreykt lambakjöt er skorið í strimla, 1—4 cm. M atarolía hituð í potti og í hana settur saxaður laukur, Vr, móti kjötinu, Iiann látinn krauma, án þess að brúnast. Yfir jjetta er stráð papriku eftir smekk, fylltar olífur sneiddar út í, og allt látið krauma. Steikarsósu hellt yf- ir og látið sjóða vcl í gegn. Bragðbætt með tómatmauki eða niðursoðnum tómötum. Ananasbitar, Vl ó inóti magni kjötsins, eru látnir út í ásamt kjötinu og allt látið krauma mn stund. Þessi réttur er bor- inn fram í skál með soðnu spaghetti. GRÆNMETI Eins og sjá má hefir ekki verið talað um neitt sérstakt grænmeti með framanskráð- um kjötréttum. Val á Jiví fer eftir smekk hvers og eins og einnig hvað fáanlegt er á hverjum tíma. En rétt er að geta þess, að með steiktu lambakjöti má borða svo gott sem allar teg- undir af grænmeti, fersku og súrsuðu. Kartöflur má matbúa á ýmsan hátt, sykurbrúnaðar, smjörbrúnaðar, soðnar, pönnusteiktar í sneiðum, marðar, franskar (steiktar í olíu), bakaðar í ofni (með steikinni), þá hafðar í stærra lagi. Þetta eru algengustu að- ferðirnar, en á fleiri vegu má nota þær. Tómata má fylla með t.d. sveppajafningi, kjötfarsi eða súrsuðu grænmeti, rista |)á í ofni og bera fram með lamba- steik. Með léttreyktu lambakjöti er gott að borða ristaða ávexti, t.d. ananassneiðar, appelsínur, aprikósur og ferskjur. SÓSTTR Undirstöðusósu ættu allir að vera búnir að laga, áður en aðalmatreiðslan fer fram, hana má alltaf geyma í kæli- skápnum. Algengasta undirstöðusós- an er gerð þannig: Kjöt af uxaskanka, smátt söxuð uxabein, skorin selju- rót, laukur, blaðlaukur, gul- rætur, piparkorn, tómatmauk, paprika, salt. Allt jietta er brúnað í ofnskúffu eða pönnu, látið í pott með vatni (mikið vatn’). Þetta er soðið við hæg- an liita í (i klukkustundir, jafnað með smjörbollu, soðið áfram, sigtað, kælt, geymt í kæli. Þessi sósa er síðan bætt með soðinu frá viðkom- andi steik. (Smjörbolla er 75 g smjör- líki, sem er brætt og hrært með 100 g af hveiti yfir hita. Síðan hrært út í soðið. (Hæfilegt í 1 1 af soði). Með léttreyktu lambakjöti er gott að borða feitar sósur, eins og t.d. rjómasveppasósu, spínatsósu. Cumberlandsósa er líka góð. R J ÓM ASVEPP ASÓS A Rjómi og sveppasoð til helminga er jafnað með smjörbollu, sveppirnir skornir smátt og settir út í, bragð- bætt með salti, pipar og sherry. i CT TM BERL ANDSÓS A Rifsberjahlaup er hrært með sinnepi, papriku, muld- um engifer, appelsínu og sítrónusafa, ásamt rifnum berki af hvorutveggja. Borin fram köld. VIKAN-JÓLABLAÐ 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.