Vikan


Vikan - 05.12.1968, Síða 56

Vikan - 05.12.1968, Síða 56
TjV TtV V|V 7j\ 7T* TJ* 7T* 7J* 7Jv 7JY TJv 7|V 7JV TJV 7JY 7JV 7]V TJV TJV 7JV 7JV 7J\ 7JV 7JV 7JV 7JV 7J\ 7JV 7JV TJV 7JV 7JV 7JV 7J* 7JV 7JV 7Jv TjV 7JV 7JV 7JV 7JY 7Jv 7|V 7JV 7Jy TjY 7Jv TJ* 7JV TJV TJV TJV 7J% 7Jv TJ* TJ* TjV 7JV 7JV 7JV 7JV / TIL HVERS ERTU FÆRASTUR/ FÆRUST? Þátttakendur sitja í hring eða röð. Einn fær það hlutverk að ganga á röðina og hvísla því að hverjum og einum, til hvers hann sé feerast- ur, og er það komið undir ímynd- unarafli, en ekki raunverulegri hæfni. Annar fer á eftir og tilgrein- ir ástæðuna til þess, að hver og einn er færastur í því, sem sá fyrri tilgreindi. Hvorugur má vita hvað hinn hefur sagt. Á eftir á hver þátt- takandi að tilgreina, til hvers hann sé færastur og hvers vegna. Þetta getur komið spaugilega út, t. d. getur sá fyrri sagt: Þú ert færastur að éta með prjónum, en hinn síð- ari: Af því að þú ekur á snjódekkj- um. AÐ ÞEKKJA AUGUN: Límið pappír fyrir opnar dyr. Klippið f hæfilegri hæð þriggja sentimetra háa rifu, 15—20 cm á breidd. Öðrum megin við dyrnar er einn maður, en hópurinn hinum megin. Hópurinn gengur nú fyrir rifuna einn eftir annan, og horfir í gegn, þar til sá er inni fyrir er, þekkir hver á augun. Þá skal hann blandast í hópinn en sá sem þekkt- ist fara inn fyrir, og svo koll af kolli. AÐ SNÚA HLEMMUM: Þátttakendur sitja í hring. Hver og einn á ævinlega að gegna nafni þess, sem situr hægra megin við hann. Einn er inni í hringnum með kringlóttan potthlemm. Nú snýr hann potthlemmnum upp á rönd eins og skopparakringlu og nefnir um leið hátt og snjallt nafn ein- hvers þátttakanda. Sá, sem hefur þann sessunaut sér til hægri, á nú að gegna nafni hans og flýta sér að stöðva hlemminn, áður en hann fellur. Takist það, skal sá næst snúa hlemmnum og nefna nafn, en sá sem fyrr sneri setjast í sæti hans. Sá, sem ekki gegnir nafni þess er hægra megin situr, og sá, sem gegnir sínu rétta nafni, skulu báðir leggja pant og á eftir leysa ein- hverja þraut. AÐ ÞREIFA MEÐ SKEIÐUM: Þátttakendur standa í hring. Bundið er fyrir augun á einum en honum fengnar tvær matskeiðar. Síðan á hann að þreifa á einhverj- um, eingöngu með skeiðunum, og þekkja hann af því. Sá, sem þekk- ist, þreifar næst. AÐ SKRIFA MIÐA: Hver þátttakandi fær langan renning og ritfang. Efst á renning- inn skrifar hver þátttakandi nafn karlmanns, annað hvort viðstadds eða þekkts. Síðan er brotið niður á renninginn, svo þetta nafn sjá- ist ekki. Því næst gengur renning- urinn til þess, sem næstur er hægra megin, og nú er skrifað kvenmanns- nafn. Enn er renningurinn brotinn, svo ekki sjáist það, sem komið er, og gengur slðan til næsta manns hægra megin. Þá er skrifað: a. Hvar hittust þau? b. Hvað sagði hann við hana? c. Hverju svaraði hún? d. Hver varð endirinn? e. Hvað sagði fólkið þá? í hvert skipti er renningurinn brotinn sam- an sem fyrr og gengur um einn til hægri. Að þessu loknu er öllum renningunum kastað samanbrotnum í hrúgu, en síðan dregur hver einn miða og les upp það sem á hon- um stendur og tengir saman um leið. TÍU: Þetta er spil, sem allt að fimm geta tekið þátt í. Notuð eru venju- leg spil. Hverjum eru gefin tíu spil. Hver spilamaður á nú að til- greina fyrirfram, hve marga slagi hann ætlar að eiga. Síðan er soil- að á venjulegan hátt, hæsta spil ( lit útspilsins tryggir slaginn. Sá, sem tekur nákvæmlega þann slaga- fjölda, sem hann tilgreindi, fasr slagafjöldann að viðbættum tíu. Þá er aftur gefið, en nú aðeins níu spil, og spilað á sama hátt. í þriðja sinn eru gefin átta spil, og svo koll af kolli, fækkað um eitt við hverja gjöf, þar til hver fær aðeins eitt spil. Sá, sem hæsta stigatöluna hef- ur, telst hafa sigrað. Ath. Sá, sem engan slag segist ætla að taka og stendur við það, fær tíu. Það er sem sagt tíu fyrir að standa við sögnina, plús slagafjöldinn, ef spila- maðurinn hefur tekið svo marga slagi, sem hann tilgreindi. BUXURNAR HANS AFA: Þátttakendur sitja í hring, en einn er f miðjunni. Hann snýr sér nú að einhverjum þátttakenda og leggur fyrir hann spurningu eða spurning- ar, en sá má einungis svara: Bux- urnar hans afa. Sá, sem spurður er, má alls ekki brosa og þaðan af síður hlæja. Geri hann annað hvort, skal hann standa upp fyrir spyrj- anda og taka sjálfur að spyrja. Aðr- ir mega að sjálfsögðu hlæja, bara ekki sá, sem spurður er. AÐ LEIKA SÖGUNA: Einhver býr til eða hefur reiðu- búna örstutta sögu. Síðan er einn valinn úr hópnum, og farið með hann afsíðis. Annar er valinn á 56 VIKAN-JÓLABLAÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.