Vikan


Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 72

Vikan - 05.12.1968, Blaðsíða 72
Heldurðu að Sörcn se nogu stói fyrir hjólaskautana? V___________________________________________________________ y sem, ef Irene hefði verið honum góð eiginkona, hefðu getað verið systkin. —• Viljið þér segja frúnni að þetta sé Soames Forsyte og komi í sérstöku erindi, sagði hann við stofustúlkuna, -- - segið að erindið varði herra Jon. Hann stóð og beið i stóra forsalnum, þar sem allt minnti á fyrsta elskhuga hennar. Honum fannst að hún hefði farið iila að ráði sínu, elskað tvo menn, en ekki getað verið honum góð eiginkona. Hann varð að minnast þess, þegar hann stæði augliti til auglits við hana. Og þá kom hún í ljós fyrir framan tjöldin og sagði, ofur rólega: — Viltu ekki koma inn? Þrátt fyrir öll árin, sem liðin voru, var hún ennþá fögur. - Ég bið þig að afsaka að ég skuli koma hingað, sagði hann þver- móðskulega. Við verðum að taka afstöðu til þessa máls. . . . Mér finnst dóttir mín vera mjög heimsk í þessu tilliti, en ég hef nú einu sinni lagt það í vana minn að láta allt eftir henni. Þér þykir auðvitað líka vænt um son þinn? — Já, innilega vænt um hann. — Þetta er brjálæðisleg hugmynd, sagði Soames. — Já, það finnst mér. Soames hélt áfram: - - Það er útilokað að skiija unga fólkið nú til dags. En ég þoli ekki að sjá dóttur mina óhamingjusama. Hvað á ég að segja henni, þegar ég kem heim? Þú verður að segía henni að Jon ráði sjálfur sínum gjörðum. — Þú ert því þá ekki mótfallin? — Jú, af öllu mínu hjarta. ... En ég segi ekkert. — Vilt þú lofa mér að tala við son þinn? Irene hringdi og bað stúlkuna fyrir skilaboð. Ég sé þig þá líklega ekki framar, sagði Soames, þegar þau voru orðin ein. - Viltu ekki taka í hönd mína og reyna að gleyma fortíðinni? Varir hans titruðu og hann rétti höndina fram. Irene stóð grafkyrr, náföl og dökku augun störðu á hann, en hún rétti ekki fram höndina, heldur spennti hún greipar á brjósti sér. . . . Þá heyrði Soames eitthvert hljóð og sneri sér snöggt við. Það var Jon. Honum fannst hann ekkert líkur unga manninum esm hann hafði séð í svip á málverkasýningunni. Andlit þessa unga manns var sem steinrunnið. Soames setti í sig kjark og sagði með hálf stirðu brosi: — Ég kem hingað vegna dóttur minnar, ungi maður. Það lítur út fyrir að móðir þín leggi þér sjálfsvald í hendur. Jon einblíndi á andlit móður sinnar og svaraði ekki. —• Hvað á ég að segja dóttur minni, þegar ég kem heim? Jon svaraði rólega og hafði ekki augun af móður sinni: - Viljið þér segja Fleur að þetta sé útilokað. Ég verð að haga gjörðum mín- um eftir síðasta vilja föður míns. Jon! hrópaði Irene undrandi. Já, þannig verður það að vera, mamma. Soames var agndofa. Hann þagði og horfði á þau mæðginin til skiptis. Svo greip hann hattinn sinn og regnhlífina, sem hann hafði lagt frá sér á stól. Jon vék til hliðar, til að hann gæti komizt fram- hjá, og hann heyrði skrjáfa í tjöldunum. þegar þau féllu að baki hans. Honum létti við þetta hljóð. Framhald í næsta blaði. -MAYOMNAISE HUMAR SALAT 3 tesk. sítrónusafi, 2 bollar humar cða túni'iskur, 1 bolli smátt saxað selliry, 3 harðsoðin cgg brytjuð, salt og pipar. Jafnað með BEZÍT-máyonesi. ASPARGUSSALAT 1 dós aspargus, 1 dós rækjumauk, salt og pipar. Jafnað með BE’ZT’-mayouesi. ÍTALSKT SALAT Blandað grænmeti, Reyktur lax eða tóinatar, Steinselja. Jafnað með BEZT-mayonesi. w m rjs EFNAGERD KQPAVOGS 72 VIKAN-JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.