Vikan


Vikan - 05.12.1968, Page 80

Vikan - 05.12.1968, Page 80
I /----------------------------A VAMTAR YÐUR ElTTHVAÐ SÉRSTAKT? ÞÁ SPYRJIÐ VERZLUNAR- STJÖRANN, EÐA STARFSFÖLK HANS * ÚRVALIÐ ER MEIRA EN YÐUR GRUNAR! MATARBÚÐIR SLÁTU R FÉLAGS SUÐURLANDS v_____________________________) Nú er ég búinn . . . bezt á því að hann náði sjötíu og sex ára aldri. Þegar hann fann endalokin nálgast, kallaði hann vini sína að sjúkrabeðnum og spurði að hætti leikara að loknum flutnintri sviðsverks: . Hef é<? ekki l.f'ikið dá'ml mi+t hlutverk á lífsins leiksviði?“ Því var auðvit.að svarað játandi. Þá kímdi einvaldurinn dovjandi og saf'ði- ,.Nú, klappið þið þá!“ Ekki hefur honum þá líklega dottið í hug, fremur en von var, að í afskekktri sveitabyggð við aust.uriaðar heimsveldisins væri þá trésmíðalærlingur á ferming- aT-aldri. sem síðar átti eftir að verða d.rottinn þess sama heims- veidis moð aðsetur í Himnaríki. hafandi fvrir sip aðeins jarl í k»isaraborginni Róm. ITm Ágústus má fyrst og fremst segia að hann hafi verið eins mikill fyrirmvndarstjórn- málamaður og slíkir menn geta veHð. Hvað það snerti tók varla nokkur eftirmanna hans í keis- arastóli honum fram. Hann er viðkunnanlegt og ekki alltof al- rengt dæmi um mann. sem vex o-* göfeast með st.ækkandi verk- efnum. Hann var enginn fjölda- smrmör eða glæsimenni eins og Sesar, en hann vakti traust með rólegu, yfirlætislausu hátterni og kaldri, skýrri skynsemis- hyggju. Valdið steig honum ekki til höfuðs, það gerði hann þvert á móti mildari og lítillátari, hvað var nauðasjaldgæft hjá eftir- mönnum hans.'Sú grimmd. sem hann sýndi í æsku sem þrístjóri, virðist hafa stafað af bví að hann rá sér þann kost einn nauð’-an til að tryggja sér völdin. Ilefði hann, á sinni þvínær sextíu ára stjórnartíð, ekki lagt hinu rómverska stjórnkerfi ör- uggan grundvöll, er hætt við að það hefði ekki staðizt óstjórn margra eftirmanna hans. Og án hins alþjóðlega Rómarveldis er hætt við að fylsismenn trésmiðs- sonarins frá Galíleu hefðu aldr- ci orðið annað en sértrúarsöfn- uSur innan Gyðingdómsins, er týnzt hefði og tröllum gefizt á fáum mannsöldrum. Því væri ekki úr vegi fyrir þá, er mest þykjast unna Kristi, að minnast keisarans, samtímamanns hans í þann mund og þeir setjast að jóladilknum steikta á aðfanga- dagskvöld, og taka vel undir hinztu bón karlsins: Nú, klappið þið þá. dþ. Framhald af bls. 21 — Ég skal segja þér einn hlut. Það er margt, sem þeir athuga ekki, þessir vísu menn, sem eru að finna í manni ættirnar: Ég varð fyrir óvenjulegri reynslu, þegar ég var 14 eða 15 óra gamall. Þá var ég á 80 VIKAN-JÓLA BLAÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.