Vikan


Vikan - 05.12.1968, Page 83

Vikan - 05.12.1968, Page 83
hvernig gagnrýnendur og menning- arunnendur taka þessu núna, allt ágætis menn, og allt unga flókið í skólunum, að næstu 20 árin sjáum við ekki út fyrir hlandkeröldin. Það verður hinn nýi, íslenzki saloon. Hin nýja, íslenzka Jósefína. — Og það væri enginn bættari með, að það yrði öðruvísi. Það er höfuðatriði við allar listir, að menn geri sér grein fyrir eðli þeirra, og kunni að vinza það úr, sem er mik- ils metandi. Og margt það, sem skrifað er í bókum nú til dags, er mjög gott. Og það er alls ekki rétt- mætt að alhæfa það undir kúk og piss. Hins vegar hafa menn til- hneigingu til að gera það, af því það er svo einfalt og þægilegt. — Oneitanlega finnst manni, að menningarvitar og gagnrýnendur eigi ofan í skúffu hjá sér teikningu af þvf, hvernig listaverk eigi að vera, á hvaða sviði sem er. — Þeir eiga ekki teikningu af því. En það á alltaf að vera eins og þeim hentar. Nú þurfa þeir að rífa sig upp úr doðanum, þeir eru búnir að skrifa um ákveðna menn svo lengi, að það er ekki hægt að skrifa meira um þá, og þá verður að finna einhverja nýja. Það er það, sem þeim hentar. Með gagn- rýnendur hér, þeir eru andskoti góðir margir hverjir, en einn hlut- ur er dálítið leiðinlegur. Það er, að sumir eru ákaflega miklir Skandi- navar í sér, og til dæmis Svíþjóð er fræg fyrir sveitamennsku í bók- menntum. Suðurafríkuríki eru ekki eins slæm. Þetta sést meðal annars af því, að maður eins og Gunnar Ekelöf skrifar Ijóðabók, og Ijóðin eru ævintýri úr Austurlöndum. Þetta er sænskur maður. Heldur hann, að hann sé færari Austurlandamönn- um, að yrkja Ijóð um Austurlönd? Ætlar hann að selja þeim þessi Ijóð? Er hann að yrkja þetta fyrir þá? Eða fyrir hverja? Ekelöf er ofurseldur þessum ósköpum skandinavískra sveita- manna, sem við höfum orðið svo- lítið varir við á Islandi upp á síð- kastið. Heimsbókmenntir eru bók- menntir, sem skrifaðar eru í Skandi- navíu um eitthvað austur í Kína. Eða: Eining út af fyrir sig, sem svíf- ur í loftinu án nokkurrar sérstakrar einnar rótar. Ha? Þetta er einhvers konar járnbrautarstöðvastemmning, sérðu. Einhvers staðar í einskis- mannslandi. Hefði Gunnar Ekelöf skrifað ævintýri úr Vermalandi, hefði ég viljað lesa þau. Hann þarf ekki að segja mér neitt frá Austur- löndum. Ég vil Austurlandamann til að segja mér það. En svo er meira að segja þetta brotið. Núna í haust veitir Nóbels- r.efndin Japana Nóbelsverðlaunin. Ég hélt fyrst, að hann hefði þá skrifað ævintýri frá Svíþjóð ( Jap- an. Nei, nei! Þetta er Japani, sem skrifar japanskar bókmenntir um lókal japönsk efni, og er meira að segja svo mikill Japani, að hann var á móti ósigri Japana! Ég varð alveg gáttaður. Hvað er komið yfir akademíuna? Af þessu verður að UiOarliillur é feft m veoii EIK GULLÁLMUR ASKUR CAVIANA LERKI BEYKI FURA 0REG0N PINE TEAK VALHNOTA MANSONIA HARDVIDAR^IAK sf. Þórsgötu 13 Sími 11931 & 13670. f ——--------------------------------------------------------------------------N r I desember heftinu eru m.a. þessar greinar: Shelley og Mary Godwin, Bréf Plíníusar, Þegar þefdýrið lyftir skottinu, Nýbreytni í vaxmyndasafni Lundúna, Edmund Hillary, Jarðarbúum fjölgar um 180.000 á dag, Elskulegu rósirnar mín- ar, íslenzk heimsþekking á fyrri öld- um, Lausn á gullkreppunni. Hinn rétti Róbínson Crusoe, og bókin, sem er ævisaga Philip Blaiberg, og heitir Til síSasta hjartsláttar. V___________________________________________________________________________________________, PIRA-SYSTEM HIN FRÁBÆRA N?JA HILLUSAMSTÆBA ER í SENN HAGKVÆM OG ÓDÝR Það er ekki rnargt, seni hefur lækkað í verði að undanförnu. Það hafa PIRA hillusamstæðurnar gert sökum hagræð- ingar og verðlækkunar í innkaupi. Nefn- ið til livers þér þurfið hillur og PIRA er svarið. Odýrustu bókahillur, sem völ er á, hillur og borð í barnaherbergi, í vinnuherbergi, í húsbóndaherbergið. Sjáið myndina hér; þar er skipt á milli borðstofu og stofu með PIRA-vegg. Borðstofuskenkurinn sparast. PIRA hillusamstæður geta staðið upp við vegg, eða frístandandi á gólfi. Engar skrúf- ur eða naglar til að skemma veggina. Notið veggrýmið og aukið notagildi íbúðarinnar. PIRA liillusamstæðurnar , eru lausn nútímans. HÚS OG SKIP h«. Ármúla 5 — Sími 84415—84416. VIKAN-JÓLABLAÐ 83
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.