Vikan


Vikan - 05.12.1968, Síða 92

Vikan - 05.12.1968, Síða 92
ERIKA blom Háaleitishraut 58 60 uráreyrar gengt Silfrastöðum. Það var mjög síðla dags. Veður var fiúkandi. Þá sá Lágálfur hvar mað- ur kemur að framan með Norðurá, mikill vexti og stórstígur og ber fIjótt að. Hann kastar kveðju að Lág- álfi og spyr tíðinda. Lágálfur sagði af ið léttasta og spyr hvör sá væri sem við sig talaði. Hinn svarar: „Nafn mitt er Skeljungur og er ég sauða- maður á Silfrastöðum og kem nú frá fé. Þú munt vera mikill maður og hraustur, en mér gjörir kald- sætt við útistöður og væri ráð að glíma nokkuð til hita sér." Lágálf- ur mælti: „Fengið hafa menn að glíma um stund við góða drengi og hrausta, en mér sýnist þú allillmann- ligur með þrælasvip, en þó mun ég ei með öllu undan skorast og ábyrg- ist hvor sig sjálfur." Skeljungur kvað svo vera skyldi. Síðan kasta þeir gögnum og gengu saman allram- liga. Það fann Lágálfur brátt að Skeljungur mundi hafa tveggja manna megn, þeirra er röskvir voru, og mundi því þurfa alls til að kosta. Sóttust þeir alllengi svo fast að leysti grjót úr frera er þeir spyrndu til. Lágálfi leiðist nú þóf þetta og leitar hann mjög til bragða við Skeljung. Er það sagt að báðir hafi þá hamazt. Og er Skeljung varði sízt kom Lágálfur á hann mjaðmar- bragði svo römmu að Skeljungur hraut í loftkasti og kom fjarri nið- ur í grjótið freðið; var það svo mik- ið fall að sundur gengu báðir þjó- leggir hans og báðir armar úr liði. Vann Lágálfur þar að honum svo hann var að dauða kominn, gekk síðan frá honum og heim til Silfra- staða; var fólk allt komið í hús. Lág- álfur gekk að Ijóra einum gagnvart því er bóndi sat og kvað vísu. (I henni segir Lágálfur sögu sína af viðureigninni, og með því, að Skelj- ungur muni ekki framar ganga til sauða). Síðan gekk Lágálfur frá Ijóranum og út eftir Blönduhlíð; kom hann við á Frostastöðum. Stóð hann við und- ir gaflhlaði á svefnhúsi bónda. Gaflskæ var á húsinu, og sá Lág- álfur inn í húsið. Hann sá hvar bóndi sat á bekk, sköllóttur og hvítur fyrir hærum. Bóndi deildi fast á húsfreyju að hún hefði tek- ið úr mjölbelgi miklum er hékk í rjáfrinu yfir höfði bónda, og sló hana pústur, en hún grét. Lágálfur rétfi inn um Ijórann skálm mikla er hann bar og seildist upp við rjáfrið og skar sundur taugina er belginum hélt svo hann féll niður í höfuð bónda, en hann féll f óvit. Litlu síðar raknaði hann við. Gekk þá Lágálfur burt frá Ijóranum og kvað vísu þessa: Rann úr upsi elgur mjölva skall við hjarn hárum þuli. En lafði grét lostin knúum. Hefndi Lágálfur hýrrar sætu. Gekk þá Lágálfur út eftir sveit- um og heim og er hann úr sögunni. Nú víkur til Silfrastaða að bóndi Hvað er svona fyndið við 5. synfóníuna? Sími 35997
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.