Vikan


Vikan - 05.12.1968, Qupperneq 95

Vikan - 05.12.1968, Qupperneq 95
tröllkonunaut í hendi; reið hann upp með Blöndu og ó Vatnsskarð. Veður var fjúkandi og færð þung. Reið hann svo mikið að mælt 'er að sprungið hafi annar eykurinn nó- lægt Arnarstapa, en annar hafi sprungið norðan við túngarð á Silfrastöðum. Var þá mjög farið að dimma af kveldi. Grímur kemur á bæinn og hittir föður sinn. Verður þar fagnaðarfundur. Gengur síðan til skála og kastar reiðklæðum. Hann sá heimafólk allt mjög hnuggið. Grímur spyr vandliga að framferð- um Skeljungs og var honum sagt hann riði þar húsum flesfar nætur úr þvi nótt er dimm; er nú því síð- ur vært að jól eru í garð gengin; áræðir enginn úti að vera eftir dag- setur. Grímur gat að líta hvar uxa- húð mikil lá, blaut og óskafin, af þjór þeim er slátrað hafði verið til jólanna. Grímur tók húðina og risti af ólar þrjár allrammgjörvar. Síðan gengur hann til suðurs frá bænum og hefur í hendi spjótið tröllkonu- naut, en í annarri ólarnar. Hann gengur þar til hann kemur á hól þann er verður skammt á brott suð- ur með hlíðinni og kallaður er síð- an Grímshóll. Hann litast um og sér að mikill steinn stendur á sunnan- verðum hólnum, aflangur, þykkur mjög neðar, en upp þynnri, nokkuð ámynt fornum blótsteinum. Grjmur gengur að steininum og rennir þrjú göt í gegnum hann með spjótinu tröllkonunaut, dregur síðan í bor- urnar ólar þær inar nýju og reið á rennilykkjur og dró í æsar. Síðan gekk Grímur heim; var þá slegið upp jólaveizlu. Fögnuðu allir heima- menn Grími, en þó mest faðir hans. Leið svo á nótt fram. Síðan bað Grímur alla menn til sængur fara og var svo gjört. Húskarlar sváfu í skála er lá úr norðanverðum and- dyrum; voru þar rekkjur margar. (Stóð sá skáli nokkur hundruð ár síðan). Grímur lagðist niður í set- ið er næst var dyrum og snaraði yfir sig og undir uxahúðinni inni nýju, lá svo léttklæddur og sá út undan húðinni um höfuðáttuna. Ljós brann í skálanum ið efra. Grímur bað fólk ei æðrast þó kvatt yrði dyra heimamannliga og engu gaum að gefa. Væntu menn nú Skeljungs með áhyggju ef hann héldi vana sínum. Létu menn sem hljóðast og leið svo á nótt fram. Eftir miðja nótt heyrðu menn að gengið var á húsin upp og riðið skálanum óþyrmilega og barið hælum við þekju svo brast í hvörjum rafti, gekk það nokkra stund. Síðan var farið ofan af húsum og kvatt dyra mjög ramliga og síðan brotin upp hurðin. Kom þá Skeljungur inn í anddyrið og litast um. Snýr síðan til skálans og treður sér inn um dyrnar og gægist hann nú hvívetna. Húskarl- ar létu ei á sér bæra og byrgðu sig niður, svo voru þeir hræddir. Skelj- ungur sér hvar nýkominn gestur liggur í setinu fremst við þili. Ræðst hann þar að og þrífur ( húðina er Grímur hafði yfir sér. Grímur hélt í móti og gekk því hvörgi. Skelj- Henlugar jólagjafir MeS jólakveðju. Tfzkaverzlunin Guðrún RauSarárstíg 1, sími 15077. V_________________________________________________V GreiSslusioppar í óvenju fallegu úrvali. Allar stærSir, margir litir, verðiS hagstætt. Buxnadragtir frá Siimma í glæsilegu úrvali á tán- inga og fullorSna. SíSbuxur og pils úr vönduSum ullarefnum. SíS- buxur og vesti úr flaueli. Skemmtilegur og vinsæll heimaklæSnaSur. Verið meS frá byrjun og fylgizt meS tízkunni. Síðdegis og kvöld- kjólar. SíSir samkvæmiskjólar. SiS og stutt samkvæmispiis. VerzliS hjá okkur fyrir jólin, hér eru næg bílastæSi, auðvitaS í hægri- umferS. Strætisvagnar á fjölmörgum leiSum stanza rétt viS verzlun- ina eða á Hlemmtorgi. VIKAN-JÓLABLAÐ 95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.