Menntamál


Menntamál - 01.10.1950, Qupperneq 28

Menntamál - 01.10.1950, Qupperneq 28
170 MENNTAMÁL BJÖKN GUÐFINNSSON prófessor: Þáttur úr íslenzkum mállýzku- rannsóknum: Björn Guðíinnsson er fæddur 21. júní 1905 að Staðarfelli í Dala- sýslu, lauk stúdentsprófi í Reykja- vík 1930 og kennaraprófi í ís- lenzkum fræðum við Háskóla Is- lands 1935. 1936—’37 dvaldist hann í Danmörku, Noregi og Sví- þjóð og kynnti sér einkum móð- urmálskennslu í menntaskólum, kenndi íslenzku í mörgum fram- haldsskólum í Reykjavík, var fastur kennari við Menntaskól- ann um skeið, lektor við Háskóla íslands 1941, prófessor 1948. Dokt- orsnafnbót hlaut hann 1944 fyrir ritið Mállýzkur I, kosinn félagi í Vísindafélagi Islendinga 1946. Hann starfaði að mállýzkurann- Björn Guðfinnsson prófessor. sóknum nálega um land allt á ár- unum 1941—’44. Auk doktors- ritgerðarinnar hafa eftirtalin rit hirzt eftir hann: íslenzka 1., 1935, íslenzk málfræði, 1937, íslenzk selningafrœði, 1938, og Breytingar á framburði og stafsetningu, 1947. Ennfremur hefir hann ritað ýmsar greinar í tímarit og blöð, innlend og erlend, og fengizt nokkuð við þýðingar. Un-framburður — /cw-framburður. I. Á undanförnum árum hef ég fengizt við rannsóknir á mállýzkum hér á landi, útbreiðslu þeirra og þróun. Aðal-

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.