Menntamál - 01.10.1950, Síða 55

Menntamál - 01.10.1950, Síða 55
MENNTAMÁL 197 Sjóður Hallgrims Jónssonar: Á tekjureikningi ................................. kr. 1600,00 Tvö stofnlánabréf ................................ — 10000,00 Eignir alls kr. 11600,00 Bóka- og landabréfaútgáfa: Á tekjureikningi kr. 12336,41 Innstæða kr. 12336,41 Menningar- og minningarsjóður kennara: Arngrímur Kristjánsson gerði grein fyrir sjóðnum. Sagði, að stjórn sjóðsins í samráði við sambandsstjórn gæfi út minningarkort og ósk- aði þess að skólastjórar við stærstu skóla landsins tækju að sér sölu þeirra og mundu þau verða send til skólastjóranna með sérstöku bréfi á hausti komanda. Amgrímur Kristjánsson skólastjóri var kjörinn forseti S.Í.B. næsta kjörtímabil, Guðjón Guðjónsson varaformaður, Guðmundur I. Guðjónsson ritari og Pálmi Jósefsson gjaldkeri. ÚTGEFANDI: SAMBAND ÍSLENZKRA BARNAKENNARA. Útgdfustjórn: Ármann Halldórsson ritstj., Jón Kristgeirsson og Þórður J. Pálsson. Prentsmiðjan ODDI h.f. L

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.